Forseti Perú hrökklast frá völdum

Forseti Perú hrökklast frá völdum

Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, sagði í kvöld af sér embætti til að forðast kæru til embættismissis, en hann er sakaður um að hafa þegið háar...

Enn ein óveðurslægðin vestanhafs

Enn ein óveðurslægðin vestanhafs

Á fimmta þúsund flugferðum var aflýst í dag í norðausturhluta Bandaríkjanna vegna óveðurslægðarinnar Tobys sem lemur á íbúum landshlutans, á öðrum...

HM-boltinn sendur út í geim

HM-boltinn sendur út í geim

Tveir bandarískir geimfarar og einn rússneskur lögðu síðdegis af stað frá Baikonur geimvísindastöðinni í Kasakstan til alþjóðlegu geimstöðvarinnar...

Og þá voru eftir tveir

Og þá voru eftir tveir

Dauði síðasta karldýrs norðlæga hvíta nashyrningsins átti ekki að koma neinum á óvart. Sudan var aldraður og þjáðist og var því aflífaður. Nú...

Mark Zuckerberg viðurkenndi mistök

Mark Zuckerberg viðurkenndi mistök

Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, viðurkenndi í kvöld að samfélagsmiðillinn hefði gert mistök í tengslum við Cambridge Analytica hneykslið. Hann...

Yfirheyrslum lokið yfir Sarkozy

Yfirheyrslum lokið yfir Sarkozy

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi forseti Frakklands, var látinn laus úr varðhaldi síðdegis. Hann var yfirheyrður í einn og hálfan sólarhring vegna...

Mark Zuckerberg rýfur þögnina

Mark Zuckerberg rýfur þögnina

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur rofið þögnina vegna gagnasöfnunar fyrirtækisins Cambridge Analytica. Hann segir að Facebook hafi...

Gerður að blóraböggli af Facebook

Gerður að blóraböggli af Facebook

Cambridge Analytica ýkti stórlega þátt sinn í því að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna haustið 2016 og hefði ekki getað haft...

Kennsl borin á sprengjumanninn

Kennsl borin á sprengjumanninn

Maðurinn sem er grunaður um að hafa staðið á bak við pakkasprengjuárásir í Texas í Bandaríkjunum hét Mark Anthony Conditt og var 23 ára, að...

Brást reglulega illa við spurningum

Brást reglulega illa við spurningum

Réttarhöldunum yfir danska uppfinningamanningum Peter Madsen, sem ákærður er fyrir að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall, er lokið í dag en...

Sextán börn létust í loftárás

Sextán börn létust í loftárás

Sextán börn og fjórir fullorðnir létust í dag í loftárás á bæinn Kafr Batikh í Idlibhéraði í norðvesturhluta Sýrlands. Að sögn talsmanns Sýrlensku...

Fordæmir aðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum

Fordæmir aðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fordæmdi í dag hernað Tyrkja gegn Kúrdum í Afrin í Norðvestur-Sýrlandi. Merkel tjáði þýska þinginu í Berlín að...

Fuglum fækkar vegna skordýraeiturs

Fuglum fækkar vegna skordýraeiturs

Sérfræðingar vara við mikilli fækkun hjá tugum fuglategunda á landsbyggðinni í Frakklandi. Fuglum af sumum tegundum hafi fækkað um tvo þriðju...

Japanskir smokkaframleiðendur í sókn

Japanskir smokkaframleiðendur í sókn

Japanskir smokkaframleiðendur hugsa sér gott til glóðarinnar fyrir Ólympíuleikana í Tokyo í Japan árið 2020. Þar hyggjast þeir markaðssetja enn...

Preloader