Hákarl réðst á brimbrettakappa

Hákarl réðst á brimbrettakappa

Hákarl réðst á brimbrettakappa í dag við austurströnd Ástralíu samkvæmt frétt breska dagblaðsins Daily Telegraph. Maðurinn, 36 ára karl, var á...

Reynir að stilla til friðar

Reynir að stilla til friðar

Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, mun ávarpa frönsku þjóðina á morgun í því skyni að reyna stilla til friðar í landinu í kjölfar mótmælaöldu...

Sagður hafa slegið met í lygum

Sagður hafa slegið met í lygum

Bandaríkjaforseti Donald Trump lét James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI, fá það óþvegið í tveimur færslum á ...

Framselja ekki meinta morðingja

Framselja ekki meinta morðingja

Utanríkisráðherra Sádi-Arabíu, Adel al-Jubeir, hafnaði í dag kröfum forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, um að þeir sem grunaðir eru um...

„Kvenlíkaminn er vígvöllur“

„Kvenlíkaminn er vígvöllur“

Denis Mukwege og Nadia Murad, sem deila með sér friðarverðlaunum Nóbels 2018, komu til Óslóar í dag en þau hljóta verðlaunin við athöfn á morgun.

„Brexit-svikum“ og fasisma mótmælt

„Brexit-svikum“ og fasisma mótmælt

Hátt í 20 þúsund manns tóku þátt í mótmælum í London í dag. Nokkur þúsund manns söfnuðust saman fyrir framan þinghúsið í London til að mótmæla...

Krónprins í kröppum dansi

Krónprins í kröppum dansi

Þrátt fyrir að flest líti út fyrir að krónprins Sádi-Arabíu hafi fyrirskipað morðið á Jamal Khashoggi virðist ólíklegt að hann verði látinn...

Hyggst stofna nýjan flokk

Hyggst stofna nýjan flokk

Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi Breska sjálfstæðisflokksins, hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk og bjóða fram við kosningar til...

Mótmæla skattalækkunum í Litháen

Mótmæla skattalækkunum í Litháen

Um sexþúsund mótmælendur gengu um höfuðborgina Vilníus í Litháen í dag til þess að krefjast kjarabóta fyrir kennara þar í landi og til að setja...

„Láttu þjóðina okkar vera“

„Láttu þjóðina okkar vera“

Frönsk stjórnvöld fóru fram á það í dag við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að hann hætti að skipta sér af frönskum stjórnmálum eftir að...

Fagna -41 stiga frosti

Fagna -41 stiga frosti

Jakútía í Síberíu er kaldasta svæði heims. En í hugum íbúanna er kuldinn ekki hindrun heldur það sem heldur í þeim lífinu. Þeir fagna -41°C...

Prinsessan sem hvarf

Prinsessan sem hvarf

„Hennar hátign Sjeika Latifa er heil á húfi í Dúbaí. Hún og fjölskylda hennar hlakka til að halda í ró og næði upp á afmæli hennar í dag og að...

Fyllti jarðgöng af laxi

Fyllti jarðgöng af laxi

Vörubifreiðarstjóra nokkrum varð á í messunni í Stalheims-göngunum í Voss í Hörðalandi þegar hann ók á gangavegginn klyfjaður 19 tonnum af laxi.

Mótmælin hamfarir fyrir hagkerfið

Mótmælin hamfarir fyrir hagkerfið

Ofbeldi sem tengist mótmælum „gulu vestanna“ í Frakklandi eru eins og hamfarir fyrir efnahag landsins, segir franski fjármálaráðherrann Bruno...

Minna rennur um Nílarfljót

Minna rennur um Nílarfljót

Grösugir, grænir akrar grípa augað við Nílarfljót í Egyptalandi. En þessu lykil landbúnaðarsvæði landsins og helstu uppspretta ferskvatns er nú...

Preloader