Karl Lagerfeld látinn

Karl Lagerfeld látinn

Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá...

Karl Lagerfeld fallinn frá

Karl Lagerfeld fallinn frá

Þýski tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára að aldri. Hann lét fyrst að sér kveða í tískuheiminum á sjötta áratug síðustu aldar og var...

Stjórnarskrá Mjanmar endurskoðuð

Stjórnarskrá Mjanmar endurskoðuð

Meirihluti þingsins í Mjanmar samþykkti í morgun að skipuð yrði nefnd til að endurskoða stjórnarskrá landsins. Gildandi stjórnarskrá tryggir hernum...

Fjöldahandtökur í Tyrklandi

Fjöldahandtökur í Tyrklandi

Handtökuskipun var í dag gefin út á hendur 324 Tyrkjum vegna gruns um að þeir tengist uppreisnartilraun múslimaklerksins Fetullah Gülens og...

Bandarísk ríki í mál við Trump

Bandarísk ríki í mál við Trump

Sextán ríki Bandaríkjanna hafa höfðað mál gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna ákvörðunar hans um að lýsa yfir neyðarástandi í þeim...

Rosenstein hættir í mars

Rosenstein hættir í mars

Fjölmiðlar vestanhafs fullyrða að Rod Rosenstein, varadómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætli að láta af embætti um miðjan næsta mánuð.

Börn glíma við sálræn áhrif þurrka

Börn glíma við sálræn áhrif þurrka

Langvarandi þurrkar í Ástralíu hafa skelfileg áhrif á börn. Í skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir að þurrkarnir neyði börn til þess að verða fullorðin...

Maðurinn á bak við kossinn

Maðurinn á bak við kossinn

Bandarískur sjóliði sem nú er talið að hafi kysst ókunnuga stúlku á Times Square í New York er látinn. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar...

Tveir lögreglumenn létust í Kaíró

Tveir lögreglumenn létust í Kaíró

Tveir egypskir lögreglumenn féllu þegar sprengja sprakk í Kaíró í dag. Lögreglan var að elta mann sem grunaður er um að hafa komið sprengju fyrir...

Preloader