Mikil viðskipti með bréf VÍS

Mikil viðskipti með bréf VÍS

Heildarvelta í kauphöllinni nam 1.570 milljónum króna og úrvalsvísitalan OMXI8 lækkaði um 0,15%. Verð hlutabréfa 13 félaga lækkaði, en hækkaði...

Gjaldtakan eykst um 3,5 milljarða

Gjaldtakan eykst um 3,5 milljarða

Samtök iðnaðarins lýsa yfir vonbrigðum með að í fjárlagafrumvarpinu skuli ekki vera gert ráð fyrir meiri lækkun tryggingagjalds að því er fram...

365 miðlar töpuðu 348 milljónum

365 miðlar töpuðu 348 milljónum

365 miðlar hf. töpuðu 348 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins en það hagnaðist um 17 milljónir króna árið 2016.

Lækkun tryggingagjaldsins vonbrigði

Lækkun tryggingagjaldsins vonbrigði

Samtök iðnaðarins lýsa yfir vonbrigðum yfir því að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar skuli ekki vera gert ráð fyrir meiri lækkun...

Nora Magasin gjaldþrota

Nora Magasin gjaldþrota

Kaffi Nora ehf., félagið utan um rekstur veitingastaðarins Nora Magasin við Austurvöll, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.

450 milljónir í smáhýsakaup

450 milljónir í smáhýsakaup

Borgarráð samþykkti í gær að verja 450 milljónum til kaupa á allt að 25 smáhýsum sem liður í aðgerðaráætlun í málefnum utangarðsfólks, en kaupin...

Skilyrðum kaupsamnings fullnægt

Skilyrðum kaupsamnings fullnægt

Kaup Regins hf. á dótturfélögum FAST-1 slhf., HTO ehf. Og FAST-2 ehf. eru formlega gengin í gegn og hefur afhending farið fram. Skilyrðum...

WOW og fjölmiðlar

WOW og fjölmiðlar

Fyrir tæpum tíu árum var íslenskt viðskipta- og efnahagslíf í djúpum öldudal.  Þá var umræðan akkúrat á hinn veginn. Þótti mörgum sem fjölmiðlar...

Veritas kaupir Stoð

Veritas kaupir Stoð

Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í Stoð hf., stoðtækjasmíði. Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas Capital segir Stoð var sterkt og...

Rannsaka tengsl breskra fyrirtækja

Rannsaka tengsl breskra fyrirtækja

Rannsókn er hafin á tengslum breskra fyrirtækja við peningaþvætti í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. Breska lögreglustofnunin National...

Krefst gagna frá Isavia

Krefst gagna frá Isavia

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur óskað eftir því að Isavia láti nefndinni í té „trúnaðargögn“ um mánaðarlegan farþegafjölda og sætanýtingu...

Upplýsingaveitan

Upplýsingaveitan

Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, sparar ekki upplýsingagjöfina á samfélagsmiðlum, þar sem pólitískir andstæðingar fá...

Holyoake selur meira í ISI

Holyoake selur meira í ISI

Mark Holyoake, sem situr í stjórn Iceland Seafood International og átti yfir helmingshlut í því þar til í mars, hefur selt hlutabréf í félaginu...

Preloader