Hagnaður HB Granda féll um 41%

Hagnaður HB Granda féll um 41%

Hagnaður HB Granda nam 26,2 milljónum evra árið 2016 og er þar með 41% lægri en árið 2015, þegar félagið hagnaðist um 44,5 milljónir evra.

Setja á nýtt 45% skattþrep

Setja á nýtt 45% skattþrep

Fjármálaráðherra Suður Afríku tilkynnir um nýtt skattþrep sem nemur 45% af tekjum þeirra sem hafa yfir 1,5 milljón rand í tekjur, eða sem nemur...

HB Grandi niður um 3,59%

HB Grandi niður um 3,59%

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq lækkaði um 0,04%. Heildarvelta á mörkuðum nam 5.226 milljónum króna, þar af nam velta á hlutabréfamarkaði 2,6...

Bréf Nýherja halda áfram að hækka

Bréf Nýherja halda áfram að hækka

Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan...

Rafrettubann samkvæmt ESB tilskipun

Rafrettubann samkvæmt ESB tilskipun

Velferðarráðuneytið segir óhjákvæmilegt að setja reglur um notkun rafsígaretta hér á landi því lagaumgjörð um þær skorti sem skylt sé að setja...

70% jákvæðir gagnvart Íslandi

70% jákvæðir gagnvart Íslandi

70% aðspurðra í nýrri viðhorfskönnunar um Ísland sem áfangastað eru jákvæðir gangvart landinu. Það er aukning um 27% á þremur árum. Þá er 44%...

Vilja afnema tolla í Danmörku

Vilja afnema tolla í Danmörku

Nýi borgaraflokkurinn, sem er nýr stjórnmálaflokkur á hægri væng danskra stjórnmála, stefnir að því að leggja af alla tolla og kvóta á innflutning...

Hulunni svipt af nýjum Audi Q5

Hulunni svipt af nýjum Audi Q5

Ný kynslóð Audi Q5 verur frumsýnd hér á landi næsta laugardag. Audi Q5 kom fyrst á markað árið 2008 og er hann einn farsælasti bíll Audi. Alls 1,6...

Nýherji heldur áfram að hækka

Nýherji heldur áfram að hækka

Það sem af er degi hefur gengi bréfa Nýherja hækkað um 3,69% í kauphöllinni, þegar þetta er skrifað. Þó er um lítil viðskipti að ræða eða sem nemur...

Norwegian flýgur til Alicante

Norwegian flýgur til Alicante

Lággjaldaflugfélagið Norwegian flýgur í sumar beint frá Keflavíkurflugvelli til Alicante á Spáni. Verður flogið tvisvar í viku, á mánudögum og...

Meiri velgengni en reiknað var með

Meiri velgengni en reiknað var með

Sú mynd sem blasir við í efnahags- og peningamálum er á heildina litið góð og velgengnin hefur verið meiri en reiknað var með í haust. Þetta...

Stýrir 3.000 manna teymi hjá Teva

Stýrir 3.000 manna teymi hjá Teva

Hafrún Friðriks­dótt­ir hef­ur verið skipuð í fram­kvæmda­stjórn Teva, sem er stærsti sam­heita­lyfja­fram­leiðandi heims. Hafrún er yfir þróun...

Jákvæðum fjölgar um 27,3%

Jákvæðum fjölgar um 27,3%

Helstu niðurstöður könnunar sem Íslandsstofa lét gera á fjórum erlendum mörkuðum um ímynd Íslands sem áfangastaðar er að frá árinu 2014 hefur...

Færeyingar fagna Michelin stjörnu

Færeyingar fagna Michelin stjörnu

Staðurinn leggur áherslu á sjávarrétti, en hann er staðsettur í bænum Kirkjubæ á Straumey, sömu eyju og Þórshöfn, en á syðsta odda eyjunnar.

Svanhildur stýrir Hörpu

Svanhildur stýrir Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við...

Svanhildur nýr forstjóri Hörpu

Svanhildur nýr forstjóri Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu...

Horfinn með 100 milljónir dollara

Horfinn með 100 milljónir dollara

Var það fjármálastjóri fyrirtækisins sem hvarf fyrir um tveimur vikum síðan. Í kjölfarið uppgötvaði fyrirtækið að peningarnir væru horfnir. Talið...

Eigendur Burger King kaupa Popeyes

Eigendur Burger King kaupa Popeyes

Félagið Restaurant Brands sem á m.a. skyndibitakeðjuna Burger King hefur keypt keðjuna Popeyes Louisiana Kitchen á 1,8 milljarð Bandaríkjadala...

Preloader