Ísland haldi vinsældum erlendis

Ísland haldi vinsældum erlendis

Ekki er hætt við því að Ísland detti úr tísku í alþjóðlegri ferðaþjónustu eftir að fólk fer að ferðast að nýju. Þetta er mat Steins Loga...

Hafnar fréttum af meintum þrýstingi

Hafnar fréttum af meintum þrýstingi

„Þetta er auðvitað fráleitt og bara rangt. Ég er ekki að skipa þessa stjórn og er ekki í neinni stöðu til þess að beita þrýstingi,“ segir...

Beint: Iðnþing Samtaka iðnaðarins

Beint: Iðnþing Samtaka iðnaðarins

Iðnþing Samtaka iðnaðarins stendur yfir í dag frá 13:00 til 15:00, en streymt verður beint frá þinginu hér að neðan. Yfirskrift þingsins í ár...

Virðast hafa klúðrað bólusetningum

Virðast hafa klúðrað bólusetningum

Steinn Logi Björnsson, fyrrum forstjóri Bláfugls, segir að íslensk ferðaþjónusta eigi að geta rétt hratt úr kútnum ef bólusetningu miðar hratt...

Hótel opnað í Reykholti í vor

Hótel opnað í Reykholti í vor

Framkvæmdir við nýtt 40 herbergja hótel í Reykholti í Bláskógabyggð, Blue Hótel Fagralund, ganga vel. Undirstöður eru tilbúnar og verið er að...

Mandí í Kópavog

Mandí í Kópavog

Sýrlenski veitingastaðurinn Mandí mun á næstu vikum opna nýtt útibú í Kópavogi. Staðurinn verður nánar tiltekið til húsa í Hæðarsmára, en...

Hrun í bréfasendingum hjá Póstinum

Hrun í bréfasendingum hjá Póstinum

Hrun í bréfasendingum hjá Íslandspósti eykur að óbreyttu fjárþörf félagsins. Áætlað er að fjöldi bréfa undir 50 gr. hjá Íslandspósti (ÍSP)...

Hagnaður Eikar nam 693 milljónum

Hagnaður Eikar nam 693 milljónum

Atvinnuhúsnæði Fasteignafélagið Eik hagnaðist um 693 milljónir króna í fyrra og dróst hagnaðurinn saman um 2.275 milljónir frá árinu 2019.

Pósturinn varar aftur við netsvindli

Pósturinn varar aftur við netsvindli

Pósturinn varar aftur við því að óprúttnir aðilar séu að senda tölvupósta í nafni Póstsins í þeim tilgangi að komast yfir kortaupplýsingar....

Arnór bætir við sig í gegnum YNWA

Arnór bætir við sig í gegnum YNWA

Arnór Gunnarsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS hefur bætt við sig 950 þúsund hlutum í félaginu, samtals að verðmæti tæplega 15 milljónir....

Bitnar á íslenskum iðnaði

Bitnar á íslenskum iðnaði

Húsgögn Þegar hið opinbera ræðst í framkvæmdir og innkaup er mikilvægt að íslenskir hönnuðir og framleiðendur sitji við sama borð og...

Eru ekki að selja í Alvogen

Eru ekki að selja í Alvogen

CVC Capital Partners, sem er stærsti hluthafinn í lyfjafyrirtækinu Alvogen, er ekki að selja hlut sinn í fyrirtækinu líkt og fram kom í fréttum...

Fjármagna 8,3 milljarða sjóð

Fjármagna 8,3 milljarða sjóð

Brunnur Ventures hefur lokið fjármögnun á 8,3 milljarða vísisjóði (e. venture capital fund) sem ber nafnið Brunnur vaxtarsjóður II. Sjóðurinn...

VÍS segir óvissu með verktryggingu

VÍS segir óvissu með verktryggingu

Tryggingafélagið VÍS hefur sent frá sér yfirlýsingu um að óvíst sé hvort skilyrði til að ganga að verktryggingu að fjárhæð 500 milljónir króna,...

Vilja selja sinn hlut í Alvogen

Vilja selja sinn hlut í Alvogen

Stærsti hluthafi Alvogen, alþjóðlega fjárfestingarfélagið CVC Capital Partners, vinnur nú að sölu á öllum hlut sínum í lyfjafyrirtækinu.

Mikill áhugi frá útlöndum

Mikill áhugi frá útlöndum

Mikill áhugi er á heilsu- og lífsstílsdrykknum Collab erlendis. Ölgerðin leggur nú á ráðin um hvernig og hvert selja eigi vöruna. Frá þessu...

Takmarkanir gjörbreyttu rekstrinum

Takmarkanir gjörbreyttu rekstrinum

„Þetta verður fimmtándi markaðurinn sem við í POP-mörkuðum stöndum fyrir á þremur árum. Við höfum annaðhvort verið með markaði þar sem...

Preloader