Hótað og reynt að múta

Hótað og reynt að múta

Bryndísi Kristjánsdóttur, skattrannsóknarstjóra ríkisins, hefur margsinnis verið hótað og reynt að múta henni í starfi en hún tók við embættinu...

Íhuga ákæru á hendur Huawei

Íhuga ákæru á hendur Huawei

Bandarísk yfirvöld eru komin langt á leið með sakamálarannsókn, sem gæti endað með ákæru á hendur kínverska fyrir Huawei, samkvæmt frétt...

Framleiðir „sósu almúgans“

Framleiðir „sósu almúgans“

Íslenska „hot sauce“ sósan Bera, sem nefnd er eftir austfirskri skessu og framleidd er á Karlsstöðum í Berufirði, er nýlega komin á markað. William...

Hvalveiðar þjóðhagslega hagkvæmar

Hvalveiðar þjóðhagslega hagkvæmar

Síðastliðið vor óskaði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að hún myndi meta...

Dominos appið skuli vera aðgengilegt

Dominos appið skuli vera aðgengilegt

Blindur viðskiptavinur pizzastaðarins höfðaði dómsmál eftir að hafa ekki getað klárað pöntun sína í gegnum smáforrit staðarins. Dómsmálið var...

Icelandair hækkar um 3%

Icelandair hækkar um 3%

Verð á hlutabréfum í flugfélaginu Icelandair hækkaði um 2,99% í 119 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Næstmest hækkun var hjá Högum...

Bændur flytja inn kjöt

Bændur flytja inn kjöt

Samtals er heimilt að flytja inn 1.397 tonn af kjötvörum frá ríkjum Evrópusambandsins án tolla á fyrri helmingi ársins. Innlendir framleiðendur...

Jólaverslun færist framar

Jólaverslun færist framar

Nokkur samdráttur varð í veltu byggingavöru- og húsgagnaverslunar í desember miðað við sama mánuð árið 2017. Telst þetta til nokkurra tíðinda enda...

Hyggjast ekki slíta viðræðum

Hyggjast ekki slíta viðræðum

„Ég kallaði eftir því og við hópurinn að við færum að heyra eitthvað. Fá afstöðu okkar viðsemjenda gagnvart okkar kröfugerð, sem hefur ekki legið i...

Vísitala leiguverðs lækkar um 0,7%

Vísitala leiguverðs lækkar um 0,7%

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í desember um 0,7% milli mánaða. Var vísitalan 193,6 stig í desember 2018. Undanfarna þrjá...

30% fá meira frá ríki en greiða

30% fá meira frá ríki en greiða

Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir rétt sem bent hefur verið á að skattbyrði lægstu launa hafi aukist á...

Játar vanda en tjáir sig annars ekki

Játar vanda en tjáir sig annars ekki

„Við höfum átt í einhverjum vandamálum með að afla fé, en við höfum stjórn á stöðunni og höldum áfram með öll okkar verkefni. Þannig að það er...

Heimabankar uppfærast ekki

Heimabankar uppfærast ekki

Bilun kom upp í búnaði hjá RB í nótt sem gera það að verkum að hreyfingar sjást ekki í netbanka Landsbankans og Íslandsbanka. Staða reikninga í...

Bilun í búnaði RB

Bilun í búnaði RB

Bilun kom upp í búnaði hjá RB í nótt sem gera það að verkum að hreyfingar sjást ekki í netbanka Landsbankans og Íslandsbanka. Staða reikninga í...

Kaupir meirihlutann í Bako Ísberg

Kaupir meirihlutann í Bako Ísberg

Bjarni Ákason athafnamaður hefur keypt meirihlutann í félaginu Bako Ísberg. Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki fyrir veitingageirann og býður upp...

Preloader