Sjálfstæðisflokkur heldur Eyjum

Sjálfstæðisflokkur heldur Eyjum

H- listi Fyrir Heimaey, sem er klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum fær þriðjung atkvæða og nær 2 mönnum samkvæmt fyrstu...

Lestur Birnu í skammdeginu

Lestur Birnu í skammdeginu

Líkt og hjá fyrri viðmælendum blaðsins kenndi ýmissa grasa og voru bækurnar æði fjölbreyttar sem rötuðu á náttborðið í vetur. Meðal þess sem Birna...

Sakarefni Eimskip komið fram

Sakarefni Eimskip komið fram

Embætti Héraðssaksóknara hefur afhent sakborningum rannsóknargögn um meint brot Eimskipafélagsins og Samskipa á samkeppnislögum.Samkvæmt gögnunum...

Rosamosi ræður Jón Gunnar

Rosamosi ræður Jón Gunnar

Tölvuleikjafyrirtækið Rosamosi ehf. hefur ráðið Jón Gunnar Þórðarson sem markaðsstjóra fyrirtækisins og bíða hans fjölbreytt og krefjandi verkefni...

Gervigreind og fjártækni

Gervigreind og fjártækni

Gervigreind er raunar afar frumstæð ennþá, en engum blandast hugur um að stórstígar framfarir eru rétt handan við hornið, sem valda mun...

Edda hagnast um 148 milljónir

Edda hagnast um 148 milljónir

Framtakssjóðurinn Edda hagnaðist um 148 milljónir króna á síðasta ári og 1,6 milljarða árið 2016. Sjóðurinn er nær alfarið í eigu lífeyrissjóða og...

Um hverja er verið að kjósa?

Um hverja er verið að kjósa?

Þrátt fyrir að framboðin láti oft eins og oddvitarnir og borgarstjórnarefnin séu það sem kosið er út á, getur munað örfáum atkvæðum á því hvernig...

Erum bæði nógu stór og nógu lítil

Erum bæði nógu stór og nógu lítil

Rekstur Advania á Íslandi hefur aldrei gengið betur að sögn Ægis Más Þórissonar forstjóra og 11% tekjuvöxtur síðasta árs heldur áfram af krafti...

Fjölmiðlarýni: Flatneskjan

Fjölmiðlarýni: Flatneskjan

Joseph Pulitzer, sem blaðamannaverðlaunin víðfrægu eru kennd við, hefur oft verið nefndur „faðir nútímablaðamennsku", en hann átti hugmyndina að...

Meðaltal síðustu fjögurra kannana

Meðaltal síðustu fjögurra kannana

Níu flokkar hafa verið ýmist inni eða úti í skoðanakönnunum í borginni og hefur munurinn verið allt að tveir borgarfulltrúar í fylgi flokkanna sem...

Costco með 10% markaðshlutdeild?

Costco með 10% markaðshlutdeild?

Áætlað er að markaðshlutdeild Costco á íslenskum smásölumarkaði höfuðborgarsvæðisins sé allt að 10%. Miðað við það ætti ársvelta vöruhúss og...

Verðbólgudraugur undir rúmi

Verðbólgudraugur undir rúmi

Seðlabankinn tilkynnti í það minnsta á vef sínum að börnin hefðu verið frædd um „mikilvægi þess að Seðlabankinn stuðli að stöðugu verðlagi svo að...

Meirihlutinn fallinn í Reykjavík

Meirihlutinn fallinn í Reykjavík

Fá sjö flokkar sæti í 23. sæta borgarstjórninni, það eru auk hinna fjögurra fyrrnefndu Viðreisn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins. Fjórði...

Eaton Vance seldi í Eimskip

Eaton Vance seldi í Eimskip

Tveir sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance Management seldu tæplega 1,9 milljónir hluta í Eimskip fyrir um 355...

Enn lækka bréf í Heimavöllum

Enn lækka bréf í Heimavöllum

Hlutabréf í Heimavöllum féllu um 3,2 prósent í verði í tæplega 200 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í gær, á öðrum viðskiptadegi bréfanna.

Fabrikkan seldi fyrir 723 milljónir

Fabrikkan seldi fyrir 723 milljónir

Tekjur Nautafélagsins, sem sér um rekstur Hamborgarafabrikkunnar á þremur stöðum á landinu, lækkuðu um 28 milljónir niður í 723 milljónir króna...

OPEC eykur framboð olíu

OPEC eykur framboð olíu

OPEC, samtök olíuframleiðsluríkja, og Rússland hafa tekið þá ákvörðun að auka framboð af olíu um eina milljón tunna á dag. Þetta kemur fram á vef...

Fyrsta flugið til Kansas City

Fyrsta flugið til Kansas City

Fyrsta flugi Icelandair til Kansas City í Bandaríkjunum frá Íslandi var fagnað við brottför á Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag, en borgin er...

Preloader