ISI kaupir Elba fyrir 611 milljónir

ISI kaupir Elba fyrir 611 milljónir

Kaupverðið er 4,4 milljónir evra, jafnvirði um 611 milljóna íslenskra króna, og er helmingurinn greiddur með reiðufé en hinn helmingurinn með...

Frosti Ólafsson hættir hjá ORF

Frosti Ólafsson hættir hjá ORF

Frosti Ólafsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá ORF Líftækni. Hann hefur starfað sem forstjóri fyrirtækisins frá ársbyrjun 2017. Hafin...

Tekjur Símans jukust um 4,7%

Tekjur Símans jukust um 4,7%

Tekjur Símans á fjórða ársfjórðungi 2019 námu 7.896 milljónum króna samanborið við 7.544 miljónir á sama tímabili 2018 og hækka um 4,7% á milli...

Vill tuga milljarða innspýtingu

Vill tuga milljarða innspýtingu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra, telur nauðsynlegt að ríkisvaldið veiti um 50 milljörðum króna inn í hagkerfið til...

Metfjöldi nýtti bótaréttinn ytra

Metfjöldi nýtti bótaréttinn ytra

Vinnumálastofnun gaf í fyrra út ríflega 1.400 leyfi til að fara í atvinnuleit erlendis og fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi á meðan....

Eimskip fækkar stöðugildum um 14

Eimskip fækkar stöðugildum um 14

Stöðugildum fækkar um fjórtán hjá Eimskip og TVG-Zimsen vegna skipulagsbreytinga sem ætlað er að einfalda skipulag fyrirtækisins og hagræða...

Reitir hagnast um 3,3 milljarða

Reitir hagnast um 3,3 milljarða

Fasteignafélagið Reitir hagnaðist um 3,32 milljarða á síðasta ári, samanborið við 110 milljóna króna hagnað árið áður. Rekstrarhagnaður...

Advania opnar í Danmörku

Advania opnar í Danmörku

Advania hefur keypt danska félagið Kompetera og opnar nú starfsstöð í Kaupmannahöfn. Fyrirtækið getur því boðið alhliða þjónustu í...

Veiran hefur áhrif á afkomu Apple

Veiran hefur áhrif á afkomu Apple

Apple sendi frá sér afkomuviðvörun í gærkvöldi, þar sem fram kom að hagnaðarmarkmið fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi 2020 myndu ekki nást...

Dill endurheimtir Michelin-stjörnuna

Dill endurheimtir Michelin-stjörnuna

Veitingastaðurinn Dill hefur endurheimt Michelin-stjörnuna sína sem hann missti í febrúar á síðasta ári. Frá þessu var greint nú síðdegis....

Breyttu rekstrargrunni án greiningar

Breyttu rekstrargrunni án greiningar

Áratug eftir að gerð var grundvallar stefnubreyting í tilhögun raforkusölu Landsvirkjunar til orkufreks iðnaðar, að frumkvæði fyrirtækisins og...

Preloader