Launakostnaðurinn jókst

Launakostnaðurinn jókst

Fyrirtækið Halal ehf., sem rekur þrjá veitingastaði undir merkjum Mandi í Reykjavík og Kópavogi, hagnaðist um 25,9 milljónir í fyrra, samanborið...

Skattayfirvöld sýna tómlæti

Skattayfirvöld sýna tómlæti

Eigandi Jómfrúarinnar segir því miður margt benda til þess að ákveðin fyrirtæki á veitingamarkaði komist upp með að standa ekki skil á sínu....

Lausum störfum fjölgar

Lausum störfum fjölgar

Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa komið mest fram á vinnumarkaðnum, fyrst og fremst í auknu atvinnuleysi, en einnig í minni atvinnuþátttöku...

Segir Íslendinga lifa í blekkingu

Segir Íslendinga lifa í blekkingu

„Sjálfur var ég á togurum Útgerðarfélags Akureyrar til margra ára og það var ekkert smotterí sem fór út um lensportin. Sá „afli“ fór, eftir því sem...

73% strandveiðiafla verið landað

73% strandveiðiafla verið landað

Farið er að síga á seinni hluta strandveiða þessa árs. Þokkalegur gangur hefur verið á veiðunum til þessa. Alls hefur 661 bátur landað afla á...

„Mikill skóli í mennsku“

„Mikill skóli í mennsku“

Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar við Lækjargötu, segir síðustu 15 mánuði hafa verið lærdómsríka. Tímabilið hafi verið mikill skóli í...

Valitor snýr tapi í hagnað

Valitor snýr tapi í hagnað

Íslenska kortafyrirtækið Valitor, sem nýverið var selt til Rapyd, skilaði 19,9 milljóna króna hagnaði á fyrri helmingi ársins. Tap yfir sama...

Með yfir 500 nýjar íbúðir

Með yfir 500 nýjar íbúðir

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir fyrirtækið munu setja á sjötta hundrað íbúðir í sölu á síðari hluta þessa árs og á næsta ári. Hann...

Fleiri útgerðir birta listana

Fleiri útgerðir birta listana

Útgerðirnar Ísfélag Vestmannaeyja og Fisk Seafood hafa báðar birt á heimasíðum sínum lista yfir fjárhagslegar upplýsingar.

Fer fram á algjöra fríverslun við ESB

Fer fram á algjöra fríverslun við ESB

„Það sem við erum að fara fram á er að fá algjöra fríverslun fyrir fisk inn á EES-svæðið. Það sem ég hef lagt áherslu á er að við fáum ekki lakari...

Hampiðjan opnar 100 m³ verslun

Hampiðjan opnar 100 m³ verslun

Hampiðjan á Íslandi og VOOT hafa nú í fyrsta sinn opnað verslun með útgerðarvörur, sjóvinnuföt og lyftibúnað í húsnæði sínu í Skarfagörðum 4 við...

Hampiðjan opnar verslun við Sundahöfn

Hampiðjan opnar verslun við Sundahöfn

Hampiðjan á Íslandi og VOOT hafa nú í fyrsta sinn opnað verslun með útgerðarvörur, sjóvinnuföt og lyftibúnað í húsnæði sínu í Skarfagörðum 4 við...

Minna tap þrátt fyrir veiru

Minna tap þrátt fyrir veiru

Árvakur hf. tapaði 75 milljónum króna í fyrra, sem er mun minna tap en árið 2019 þegar tapið nam 210 milljónum króna. Árvakur hf. gefur meðal...

Bréf Icelandair taka kipp

Bréf Icelandair taka kipp

Hlutabréf Icelandair hafa hækkað um 5,6% það sem af er degi í Kauphöll Íslands. Gengi bréfa félagsins er 1,51 krónur.

Preloader