FME komið umfram lögbundinn frest

FME komið umfram lögbundinn frest

Eftir meira en fjóra mánuði hefur Fjármálaeftirlitið ekki enn afgreitt umsókn BLM fjárfestinga ehf. um að fara með yfir 50% virkan eignarhlut í...

Kvikmyndahátíð í Háskólabíói

Kvikmyndahátíð í Háskólabíói

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í 17. sinn í næstu viku. Opnunarkvöld hátíðarinnar verður miðvikudaginn 25. janúar. Þá verður forsýning á...

Erfiður og sveiflukenndur rekstur

Erfiður og sveiflukenndur rekstur

Íslensk byggingavörufyrirtæki hafa að undanförnu verið að rétta úr kútnum eftir erfið ár í kjölfar bankahrunsins en stærð og umfang starfseminnar...

Kollagen vinnsla á Reykjanesi

Kollagen vinnsla á Reykjanesi

Sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi, Samherji, Vísir, Þorbjörn og Codland stefna á að koma upp sameiginlegri vinnslu á Kollageni úr þorskroði.

Tregða við úthlutun lóða

Tregða við úthlutun lóða

Húsnæðisverð hefur hækkað mikið undanfarið og er helsta ástæðan lítið framboð. Tekist var á um stefnu borgarinnar í lóðamálum á fundi...

Fórnarlambinu kennt um

Fórnarlambinu kennt um

Aukið brottfall drengja úr skóla og hreint út sagt skelfilegur árangur Íslands í PISA-könnunum þegar kemur að læsi drengja voru framkvæmdastjóra...

Bauhaus er komið til að vera

Bauhaus er komið til að vera

Íslensk byggingavörufyrirtæki hafa líkt og önnur fyrirtæki í landinu lifað tímanna tvenna undanfarinn áratug enda rekstur þeirra sveiflukenndur og...

„Viðburður er fjárfesting“

„Viðburður er fjárfesting“

Viðburðastýrurnar þær Dagmar Haraldsdóttir og Sandra Ýr Dungal hafa tekið höndum saman og opnað sitt eigið við- burðafyrirtæki, Concept Events....

Úrslitafundur á mánudaginn

Úrslitafundur á mánudaginn

Rúmur mánuður er liðinn frá því að sjómenn felldu kjarasamninga og lögðu niður störf. Langt var í land í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarinnar...

Toyota sem vekur athygli

Toyota sem vekur athygli

Toyota C-HR var reynsluekið nýverið í Madríd og nágrenni og þar gafst bílablaðamanni Viðskiptablaðsins kostur á að prófa bílinn að prófa bílinn í...

Stefnt að skráningu Arion banka

Stefnt að skráningu Arion banka

Þrotabú Kaupþings hefur ráðið sænska fjárfestingarbankann Carnegie til að sjá um skráningu Arion banka á markað, en einnig munu alþjóðlegu...

Línulegt áhorf stendur í stað

Línulegt áhorf stendur í stað

Hlutfall línlegs áhorfs á íslenskar sjónvarpsstöðvar stendur nokkurn veginn í stað frá því í fyrra. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Gallup vann...

Krónan of sveiflukennd

Krónan of sveiflukennd

Benedikt Jóhannesson, nýr fjármála- og efnahagsráðherra, segir að meginmarkmið fjármála- og efnahagsstefnunnar sé að draga úr þeim skörpu sveiflum...

Farage til Fox News

Farage til Fox News

Nig­el Fara­ge, fyrr­ver­andi leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins (UK Independence Party, UKIP), hef­ur gengið til liðs við bandarísku...

Tilviljun réð ferðinni

Tilviljun réð ferðinni

Eftir rúman mánuð eru fimm ár liðin frá því að Unnur Gunnarsdóttir settist í stól forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME). Í forstjóratíð sinni hefur...

Gervigreind skilar hærri ávöxtun

Gervigreind skilar hærri ávöxtun

Samkvæmt ValueWalk gæti tvennt útskýrt árangur AI-sjóða sem og ástæðuna fyrir því að þeir ná að spá betur fyrir um markaðssveiflur heldur en aðrir...

Björt og skattheimtan

Björt og skattheimtan

Björt Ólafsdóttir, nýr umhverfis- og auðlindaráðherra, fór mikinn í viðtali í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á dögunum. Hún sagði að þeir sem...

Metár í sprotafyrirtækjum

Metár í sprotafyrirtækjum

Kristinn Árni L. Hróbjartsson, einn af stofnendum síðunnar, segir greininguna byggja á gögnum sem Northstack hefur safnað frá árinu 2015. „Við...

Þrjú nefnd sem nýr bankastjóri

Þrjú nefnd sem nýr bankastjóri

Fljótlega verður tilkynnt um ráðningu nýs bankastjóra Landsbankans. Einn af þeim sem þykir koma til greina er Björgvin Skúli Sigurðsson, sem...

Aldursmunur

Aldursmunur

Hún breytist ekki mikið, staðan milli sjónvarpsstöðvanna, heilt yfir litið, þó vissulega hnikist hún eilítið til milli vikna, eftir dagskrá og...

Samþykki enn óafgreitt

Samþykki enn óafgreitt

Fjármálaeftirlitið hefur enn ekki afgreitt umsókn BLM fjárfestinga ehf. um að fara með yfir 50% eignarhlut í Klakka, sem er 100% eigandi...

Flug gæti stöðvast í 3 daga

Flug gæti stöðvast í 3 daga

Meira en ár er síðan kjarasamningur Flugfreyjufélags Íslands og Flugfélags Íslands rann út og hafa samninganefndir tvívegis náð samningum á...

Dimon fékk veglega launahækkun

Dimon fékk veglega launahækkun

Dimon var álitinn líklegur að hljóta starf fjármálaráðherra í ríkisstjórn Donald Trump, en að lokum hlaut Steven Mnuchin, fyrrum yfirmaður hjá...

Trump sver embættiseið

Trump sver embættiseið

Nú er hægt að horfa á Donald J. Trump sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum bandaríska þinghússins.

Iðjagrænt í kauphöllinni

Iðjagrænt í kauphöllinni

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland, hækkaði um 1,39% í viðskiptum dagsins og stendur hún nú í 1.714,26 stigum. Hlutabréfaviðskipti dagsins...

Með 3,2 milljarða í árslaun

Með 3,2 milljarða í árslaun

Framkvæmdastjóri bandaríska bankans JPMorgan Chase, Jamie Dimon, fékk launahækkun á síðasta ári upp á eina milljón Bandaríkjadali eða jafnvirði...

Preloader