Erfið vika framundan hjá May

Erfið vika framundan hjá May

May hefur átt undir högg að sækja eftir að hún tilkynnti drög að Brexit-samningi sem snýr að úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.

„Það átti enginn að lifa af“

„Það átti enginn að lifa af“

Fjörutíu ár eru liðin frá Jonestown fjöldamorðunum, en atburðirnir áttu sér stað í Jonestown í S-Ameríku þann 18. nóvember 1978 en 918 manns...

Vann með 0,12 prósentustiga mun

Vann með 0,12 prósentustiga mun

Repúblikaninn Rick Scott, fráfarandi ríkisstjóri í Flórída, vann nauman sigur á Demókratanum Bill Nelson öldungadeildarþingmanni í baráttu þeirra...

Bannað að versla með hakakrossinn

Bannað að versla með hakakrossinn

Jólakúlur merktar hakakrossinum eru meðal þess sem áhugasamir gátu keypt á danskri sölusíðu. En ekki lengur, því síðan hefur lagt blátt bann við...

Deilu um hund lauk með skothríð

Deilu um hund lauk með skothríð

Lögregla í Akershus greip til þess örþrifaráðs að skjóta mörgum skotum að hjólbörðum vörubifreiðar eftir að ökumaður hennar hafði ekið á tvær...

Sér enga ástæðu fyrir vantrausti

Sér enga ástæðu fyrir vantrausti

Jan Hamacek, formaður tékkneskra jafnaðarmanna, sagði í dag að engin ástæða væri til að lýsa vantrausti á Andrej Babis, forsætisráðherra Tékklands....

Vill ekki heyra upptökuna

Vill ekki heyra upptökuna

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa fengið allar nauðsynlegar upplýsingar um efni hljóðupptökunnar af morðinu á blaðamanninum Jamal...

Stingskata mögulegur sökudólgur

Stingskata mögulegur sökudólgur

Talið er að dánarorsök 42 ára gamals Ástrala sé árás stingskötu. Maðurinn fékk hjartaáfall eftir að hafa verið stunginn í neðri kvið. Þá var...

„Hann dó eins og vígamaður“

„Hann dó eins og vígamaður“

Hann var sleginn kaldur í þriðju lotu í góðgerðarbardaga í úthverfi Bangkok um síðustu helgi og stóð ekki upp aftur. Banamein hans var...

Frestur kostar 157.700 milljarða

Frestur kostar 157.700 milljarða

Dragi Bretland það lengi að semja um Brexit samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, þarf breska ríkið að greiða Evrópusambandinu 10...

Frestur kostar 10 milljarða punda

Frestur kostar 10 milljarða punda

Dragi Bretland það lengi að semja um Brexit samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, þarf breska ríkið að greiða Evrópusambandinu 10...

Reyna að fækka hákarlaárásum

Reyna að fækka hákarlaárásum

Ástralskur maður lést um helgina af sárum sem hann hlaut líklega af völdum stingskötu en áður höfðu tveir slasast eftir að hákarlar réðust á þá....

Brúðkaupstímarit sniðgengið

Brúðkaupstímarit sniðgengið

Eitt helsta brúðkaupstímarit Ástralíu hefur lagt upp laupana eftir að auglýsendur ákváðu að sniðganga það. Ástæðan er sú að blaðið neitaði að...

Preloader