Viðburðir á morgun um allt land

Skrá viðburð

Starship Troopers - föstudagspartísýning!

Bíó Paradís

17990745 1314700968566481 879512337952062115 n

English below Vísindaskáldskapur af bestu gerði sem fjallar um stríð milli manna og risavaxna padda. Frábærar tæknibrellur og stórkostleg gagnrýni leikstjórans Paul Verhoeven á Amerískt samfélag. Fasistasamfélag framtíðarinnar berst við geimverupöddurnar til þess að lifa af kvikmynd sem þú vilt EKKI MISSA AF, föstudaginn 28. júlí kl 20:00 á sannkallaðri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU! English Humans of a fascistic, militaristic future do battle with giant alien bugs in a fight for survival. We are so thrilled to offer you STARSHIP TROOPERS by Paul Verhoeven in best cinema quality Friday July 28th at 20:00 on a true FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING!