Óska eftir upptökum af handtökunni

Óska eftir upptökum af handtökunni

„Við erum að fara yfir málsatvikin og óska eftir upptökum af handtökunni og skýrslum til að varpa ljósi á hana. Við munum líka upplýsa nefnd um...

Reksturinn þungur og krefjandi

Reksturinn þungur og krefjandi

Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri hefur verið krefjandi og þungur það sem af er ári. Þetta kemur fram í pistli forstjórans Bjarna Jónassonar....

Corbyn styður Katrínu

Corbyn styður Katrínu

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hvetur Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til að lýsa yfir neyðarástandi í...

„Aðkoman var leiðinleg“

„Aðkoman var leiðinleg“

„Aðkoman var leiðinleg í morgun,“ segir Hjördís Guðrún Ólafsdóttir leikskólastjóri á Krakkakoti í Garðabæ. Veggjakrot var víða á...

Malbikað á Suðurlandsvegi

Malbikað á Suðurlandsvegi

Stefnt er að því að malbika aðra akreinina á Suðurlandsvegi, frá Ölvisholtsvegi að Skeiða- og Hrunamannahreppi á morgun. Akreininni verður...

„Risavaxið verkefni“

„Risavaxið verkefni“

„Þetta er risavaxið verkefni í margvíslegum skilningi sem mun þegar allt er tilbúið valda straumhvörfum í þjónustu við sjúklinga og stórefla...

Ráðherrarnir streyma til landsins

Ráðherrarnir streyma til landsins

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, velkominn til landsins skömmu fyrir hádegi í dag. Tekið...

Samfylkingin mælist með 16,8% fylgi

Samfylkingin mælist með 16,8% fylgi

Samfylkingin mælist með 16,8 prósent stuðning kjósenda í nýrri skoðanakönnun MMR sem birt var í dag. Flokkurinn bætir ríflega fjórum prósentustigum...

Samfelld makrílvinnsla fyrir austan

Samfelld makrílvinnsla fyrir austan

„Við fengum þessi 1.100 tonn á einum degi úti í miðri Smugunni eða 350 mílur austnorðaustur úr Norðfjarðarhorni. Flotinn hefur verið í Smugunni...

Leita á ný á fimmtudag

Leita á ný á fimmtudag

Fyrirhugað er að leit verði hafin að nýju á fimmtudaginn að líki belg­íska ferðamanns­ins sem tal­inn er hafa fallið í Þing­valla­vatn fyrir...

Hvalur á túni á Reykjanesi

Hvalur á túni á Reykjanesi

Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um dauða hrefnu í námunda við Hafnarveg á Reykjanesi á föstudag. Jóhannes Harðarson, aðalvarðstjóri hjá...

Katrín fundaði með Mary Robinson

Katrín fundaði með Mary Robinson

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði með Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands, sem einnig hefur verið erindreki Sameinuðu...

Sýna sagnaarfinum ræktarsemi

Sýna sagnaarfinum ræktarsemi

„Ég óska ábúendum hér, Sigurði Hansen og fjölskyldu allri, hjartanlega til hamingju með staðinn, sem er svo glæsilegur, að sýna sögu okkar og...

Tapaði 8 milljörðum á falli WOW

Tapaði 8 milljörðum á falli WOW

Skúli Mogensen segir fráleitt að halda því fram að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum í einu og öllu við uppbyggingu og við að...

Setja upp rafræn biðskýli

Setja upp rafræn biðskýli

Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum borgarinnar og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen.

Farvegur Dragár þornaði upp

Farvegur Dragár þornaði upp

Dragá í Skorradal, milli Litlu- og Stóru Drageyrar hefur þornað upp í sumar en á svæðinu hefur varla rignt síðan um miðjan maí að sögn Péturs...

Vilja stækka kjúklingabú til muna

Vilja stækka kjúklingabú til muna

Matfugl áformar að reisa fjögur 100 metra löng hús á Hurðarbaki í Hvalfjarðarsveit þar sem fyrirtækið rekur kjúklingabú, til viðbótar við tvö...

Preloader