Færri ferðamenn en spáð var

Færri ferðamenn en spáð var

Greiningardeild Arion banka útilokar ekki að viðskiptahalli verði á árinu 2017, í fyrsta sinn frá 2014. Erlendum ferðamönnum fjölgaði minna en spár...

Ekki bara Afríka

Ekki bara Afríka

Þrátt fyrir að flest verkefni mannúðarsamtakanna Læknar án landamæra séu í Afríku þá sinna samtökin verkefnum í Evrópu. Meðal annars í Svíþjóð,...

Aldrei fleiri útlendingar í vinnu

Aldrei fleiri útlendingar í vinnu

Alls voru 24.340 útlendingar á vinnumarkaði hér á landi í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Fjölgaði þeim umtalsvert frá árinu 2016 en þá voru...

Auka þarf löggæsluna í Leifsstöð

Auka þarf löggæsluna í Leifsstöð

Löggæslumönnum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur ekki fjölgað samhliða fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll þó að þörf sé talin á því.

Lokað um Súðavíkurhlíð

Lokað um Súðavíkurhlíð

Vegurinn um Súðavíkurhlíð er enn lokaður vegna snjóflóðahættu. Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja á vegum en á Vestfjörðum er snjóþekja eða...

„Ég er fædd á vitlausum áratug“

„Ég er fædd á vitlausum áratug“

Salka Sól stígur á svið næstkomandi föstudag sem Janis Joplin. Hún segir að um leið og hún hafa uppgötvað Janis þá hafi henni liðið líkt og hún...

Davíð Oddsson í viðtali á K100

Davíð Oddsson í viðtali á K100

Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins, verður gestur þeirra Ásgeirs Páls, Jóns Axels og Kristínar í morgunþætti K100 í dag. Davíð er sjötugur...

Kólnar hressilega í veðri

Kólnar hressilega í veðri

Veðurstofan varar við allhvassri norðanátt með snjókomu eða éljum og erfiðum akstursskilyrðum á Vestfjörðum, einkum norðan til. Vegurinn um...

Auka framleiðsluna um 10.000 tonn

Auka framleiðsluna um 10.000 tonn

Laxar fiskeldi ehf. hyggst auka framleiðslu á laxi í Reyðarfirði um tíu þúsund tonn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Afmælinu líka fagnað úti í heimi

Afmælinu líka fagnað úti í heimi

Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær að veita 10 milljóna framlag vegna afmælisdagskrár á vegum sendiráðanna í Kaupmannahöfn og Berlín í...

Brexit rætt í ríkisstjórn

Brexit rætt í ríkisstjórn

„Vinnan hefur gengið vel fram til þessa og samskiptin við bresk stjórnvöld eru góð. Það er mikilvægt að vinna þetta örugglega og þétt.“

Ofrannsökum D-vítamín

Ofrannsökum D-vítamín

Í fyrra fóru 31.000 Íslendingar í rannsókn á stöðu D-vítamíns í líkamanum. Er það áttföld aukning frá árinu 2010 þegar 4.000 íslendingar létu...

Stóðu í ströngu á Landspítalanum

Stóðu í ströngu á Landspítalanum

Töluvert aukaálag myndaðist á Landspítalanum í gær í kjölfar þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur lýsti því yfir að jarðvegsgerla væri að...

Andlát: Vilhjálmur Grímur Skúlason

Andlát: Vilhjálmur Grímur Skúlason

Vilhjálmur Grímur Skúlason, lyfjafræðingur og prófessor emeritus, lést á Landspítala við Hringbraut fimmtudaginn 11. janúar sl. 90 ára að aldri.

Verða að fresta aðgerðum

Verða að fresta aðgerðum

Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítala, segir að mjög mörg hálkuslys að undanförnu hafi orðið til...

Skúli sýknaður af kröfu þrotabús

Skúli sýknaður af kröfu þrotabús

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Skúla Gunnar Sigfússon, eiganda Subway, á mánudag af kröfu um að hann yrði að greiða gjaldþrota félagi rúmar tvær...

Preloader