Afþreying

Í þessum flokki finnur þú upplýsingar um fyrirtæki sem sérhæfa sig í þjónustu og vörum tengda afþreyingu af ýmsu tagi. Í flokkinum má finna fyrirtæki sem bjóða bæði upp á skemmntun innandyra, t.d. kaffihús og söfn sem og allskyns útivist, s.s. upplýsingar um skíðasvæði, golfvelli og sundlaugar.

Allar staðsetningar
(Velja staðsetningu)

Sýna alla flokka

Vínsmakkarinn

Vinsmakkarinn search

Laugavegur 73, neðri hæð, 101 Reykjavík
Sími: 571 0387

Vínsmakkarinn er staðsettur í hjarta borgarinnar á Laugavegi 73 og er tilvalinn staður til að byrja eða jafnvel enda kvöldið.

a

www.smakkarinn.is

Café Haiti

Logo

Geirsgötu 7b, 101 Reykjavík
Sími: 588 8484

Eins og nafnið gefur til kynna koma kaffibaunirnar frá Haítí en þær eru brenndar á staðnum til að viðhalda ferskleika. Fyrir utan mikinn og góðan kaffiilm er það hlýlegt andrúmsloft sem tekur á móti manni þegar gengið er inn á Café Haiti í verbúðunum við Gömlu höfnina í Reykjavík.

b

www.cafehaiti.is/

Spot - Kópavogi

Spot search

Bæjarlind 6, 201 Kópavogi
Sími: 544 4040

Skemmti- & Veitingastaður. Sportið í beinni, klúbbakvöld, tónleikar, hljóð- og ljóskerfi á heimsmælikvarða, árshátíðir, hópar, veislueldhús ofl. án efa glæsilegasti skemmtistaður landsins.

f

www.spot.is