Weiner á áfangaheimili

Weiner á áfangaheimili

Fyrrverandi þingmaður New York, Anthony Weiner, hefur verið látinn laus úr alríkisfangelsi eftir að hafa afplánað 15 mánuði fyrir að senda...

Létust í þyrluslysi í Noregi

Létust í þyrluslysi í Noregi

Maður og kona á fimmtugsaldri létust er þyrla sem þau flugu hrapaði í fjalllendi í Hordaland-fylki í gær. Tugir björgunarsveitarmanna leituðu...

Fjórir hermenn felldir í Kasmír

Fjórir hermenn felldir í Kasmír

Minnst fjórir indverskir hermenn féllu eftir hörð átök við vígamenn í Kasmír í morgun. Einn hermaður til viðbótar og einn almennur borgari eru...

Þjóðverjar setja heimsmet í strumpi

Þjóðverjar setja heimsmet í strumpi

Ef íbúar bæjarins Lauchringen í Þýskalandi voru góðir á laugardag sáu þeir ef til vill strumpa bregða fyrir. Reyndar voru talsverðar líkur á að sjá...

Vill fá sannleikann fram

Vill fá sannleikann fram

Formaður dómsmálanefndar Bandaríkjaþings, Lindsey Graham, telur rétt að komast til botns í ásökunum um að rætt hafi verið um að koma Donald...

Heimili rýmd vegna sprengju í París

Heimili rýmd vegna sprengju í París

Nærri tvö þúsund manns þurftu að fara að heiman í útjaðri Parísar í dag á meðan sprengjusveit lögreglunnar sprengdi sprengju sem fannst á svæðinu....

Vill taka þátt í uppgangi Pakistans

Vill taka þátt í uppgangi Pakistans

Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu, undirritaði samning um jafnvirði nærri 2.400 milljarða króna fjárfestingu í Pakistan í dag. Hann kom...

Faldi líkið í frystikistunni

Faldi líkið í frystikistunni

Króatísk kona hefur verið handtekin og er hún grunuð um að hafa myrt systur sína fyrir 18 árum, eftir að lík fannst í frystikistu heima hjá...

„Við vorum einfaldlega fávís“

„Við vorum einfaldlega fávís“

Bandarísk kona, sem hersveitir Kúrdar tóku til fanga eftir að hún flúði eitt af síðustu höfuðvígum vígasamtakanna Ríkis íslams í Sýrlandi,...

Með forsetann í vasanum

Með forsetann í vasanum

Smáforrit á vegum kínversku ríkisstjórnarinnar er orðið það vinsælasta í Kína og tók fram úr WeChat, sem er eins konar kínverskt Facebook, í...

Ástsælum rappara banað

Ástsælum rappara banað

Tólf manns hafa verið handteknir eftir að 28 ára gamall maður var stunginn til bana í hópslagsmálum í Bergen á föstudag. Banamaðurinn er sagður...

Myrtur á fyrsta degi í nýju starfi

Myrtur á fyrsta degi í nýju starfi

Lögregla hefur greint frá nöfnum þeirra fimm sem létust þegar maður hóf skothríð í borginni Aurora í Illinois-ríki í Bandaríkjunum síðdegis á...

Lætur af embætti utanríkisráðherra

Lætur af embætti utanríkisráðherra

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, greindi frá því í dag að hann ætlaði að stíga til hliðar sem utanríkisráðherra landsins en hann...

Flekklaus ferill 91 árs póstmanns

Flekklaus ferill 91 árs póstmanns

Í 69 ár hefur póstmaðurinn Jack Lund staðið sína plikt og komið póstinum til íbúa í Utah-ríki í Bandaríkjunum. Lund, sem er 91 árs, hefur loks...

Með 100.000 pillur á flugvellinum

Með 100.000 pillur á flugvellinum

Norska tollgæslan hefur lagt hald á 262.000 Tramadol-töflur á þremur vikum, þar af 100.700 sem maður á sextugsaldri var tekinn með á...

Ítalska mafían blómstrar

Ítalska mafían blómstrar

Ítalska mafían fitnar eins og púkinn í fjósi Sæmundar á meðan öll athygli yfirvalda beinist að innflytjendum. Innanríkisráðherrann Matteo Salvini...

Preloader