Kaffihús

Í þessum flokki finnur þú lista yfir kaffihús á Íslandi. Kaffihús bjóða upp á hágæða kaffi, tertur og annað bakkelsi. Hér má m.a. finna upplýsingar um lítil og notaleg kaffihús, bókakaffi, kaffihús með lifandi tónlist sem og kaffihús sem sérhæfa sig í heimagerðum íslenskum réttum.

Allar staðsetningar
(Velja staðsetningu)

Vínsmakkarinn

Vinsmakkarinn search

Laugavegur 73, neðri hæð, 101 Reykjavík
Sími: 571 0387

Vínsmakkarinn er staðsettur í hjarta borgarinnar á Laugavegi 73 og er tilvalinn staður til að byrja eða jafnvel enda kvöldið.

a

www.smakkarinn.is

Café Haiti

Logo

Geirsgötu 7b, 101 Reykjavík
Sími: 588 8484

Eins og nafnið gefur til kynna koma kaffibaunirnar frá Haítí en þær eru brenndar á staðnum til að viðhalda ferskleika. Fyrir utan mikinn og góðan kaffiilm er það hlýlegt andrúmsloft sem tekur á móti manni þegar gengið er inn á Café Haiti í verbúðunum við Gömlu höfnina í Reykjavík.

b

www.cafehaiti.is/