Páfi krefst markvissra aðgerða

Páfi krefst markvissra aðgerða

Í morgun hófst í Páfagarði ráðstefna um viðbrögð við barnaníði innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Frans páfi sagði í setningarræðu að heimsbyggðin...

Einnota bleyjur verða bannaðar

Einnota bleyjur verða bannaðar

Stjórnvöld í Kyrrahafsríkinu Vanuatu áforma að banna einnota bleyjur og ýmsan varning úr plasti. Ralph Regenvanu, forsætisráðherra Vanuatu, greindi...

Guaido ætlar að landamærunum

Guaido ætlar að landamærunum

Juan Guaido, forseti þings Venesúela sem lýst hefur sjálfan sig starfandi forseta landsins, hyggst fara að landamærunum að Kólumbíu til þess að...

Keppinautar Netanyahus mynda bandalag

Keppinautar Netanyahus mynda bandalag

Tveir helstu keppinautar Benjamins Netanyahus, forsætisráðherra Ísraels, hafa myndað bandalag fyrir komandi kosningarnar í Ísrael og ætla að bjóða...

Hæfður 25 sinnum af lögreglu

Hæfður 25 sinnum af lögreglu

Ungur bandarískur rappari sem var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrr í mánuðinum var með 25 byssukúlur í líkamanum, að sögn...

Bishop hættir á þingi

Bishop hættir á þingi

Fyrrverandi utanríkisráðherra Ástralíu, Julie Bishop, tilkynnti um að hún ætlaði að hætta í stjórnmálum í dag. Þykir þetta mikið áfall fyrir...

Þrjú morð í Svíþjóð í nótt

Þrjú morð í Svíþjóð í nótt

Þrjú morð eru til rannsóknar hjá sænsku lögreglunni eftir nóttina. Tveir voru skotnir til bana skammt frá skóla í Upplands-Bro, úthverfi...

Mikil pressa á kaþólsku kirkjunni

Mikil pressa á kaþólsku kirkjunni

Á annað hundrað valdamikilla biskupa mætir til fundar hjá páfa í dag um kynferðisofbeldis­krísu kaþólsku kirkjunnar. Fundurinn er sá fyrsti sinnar...

Tugir látnir í eldsvoða

Tugir látnir í eldsvoða

Tugir létust í eldsvoða í höfuðborg Bangladess, Daka, í dag en fjölmörg fjölbýlishús, þar sem eiturefni voru geymd, urðu eldinum að bráð.

Guaido fer til Kólumbíu í dag

Guaido fer til Kólumbíu í dag

Juan Guaido, stjórnarandstöðuleiðtogi í Venesúela, ætlar að fara yfir landamærin til Kólumbíu í dag, en þar eru neyðarvistir sem sendar voru til...

Smollett með stöðu grunaðs manns

Smollett með stöðu grunaðs manns

Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er sakaður um að hafa logið til um árás gegn sér í Chicago í lok janúar. AFP fréttastofan greinir frá....

Mannskæður eldsvoði í Bangladess

Mannskæður eldsvoði í Bangladess

Að minnsta kosti 56 eru látnir eftir mikinn eldsvoða í fjölbýlishúsum í Dhaka, höfuðborg Bangladess. Samhliða íbúðum eru þar geymslur fyrir ýmis...

Kynferðisofbeldið viðgengist lengi

Kynferðisofbeldið viðgengist lengi

„Kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna hefur lengi viðgengist í Póllandi,“ sagði pólska abbadísin Joanna Olech í viðtali við kaþólsku KAI...

Fundu gamla sprengju úr stríðinu

Fundu gamla sprengju úr stríðinu

Mörg þúsund manns urðu að yfirgefa heimili sín á mánudaginn eftir að gömul 250 kílóa sprengja frá árum síðari heimsstyrjaldarinnar fannst við...

Bangladess tekur ekki á móti Begum

Bangladess tekur ekki á móti Begum

Stjórnvöld í Bangladess segja af og frá að Shamima Begum, bresk kona sem flúði til Sýrlands er hún var 15 ára og gekk til liðs við vígasamtökin...

Preloader