Reyndist ekki útdauð

Reyndist ekki útdauð

Risaskjaldbaka sem talið var að hefði dáið út fyrir rúmri öld fannst á Galapagoseyjum á þriðjudag. Umhverfisráðherra Ekvadors tilkynnti á Twitter...

Brunnu inni í eldhafi

Brunnu inni í eldhafi

Stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir að hafa ekki brugðist við og gert viðeigandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir stórbruna í Daka í Bangladess...

Segist tilbúinn í aðra Kúbudeilu

Segist tilbúinn í aðra Kúbudeilu

Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að Rússland sé hernaðarlega tilbúið í aðra Kúbudeilu ef Bandaríkin taki þá heimskulegu ákvörðun að taka...

Barnaníð í Páfagarði

Barnaníð í Páfagarði

Frans páfi segir að grípa verði til áþreifanlegra aðgerða í baráttunni gegn barnaníði innan kaþólsku kirkjunnar.

Mótmæli í Katalóníu

Mótmæli í Katalóníu

Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu trufluðu samgöngur þar í morgun til þess að mótmæla réttarhöldum yfir tólf leiðtogum aðskilnaðarsinna við hæstarétt...

Reynt að semja við vígamenn

Reynt að semja við vígamenn

Fulltrúar SDF, vopnaðra sveita undir forystu Kúrda, eru að reyna að semja við hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins um brottflutning almennra borgara...

Páfi krefst markvissra aðgerða

Páfi krefst markvissra aðgerða

Í morgun hófst í Páfagarði ráðstefna um viðbrögð við barnaníði innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Frans páfi sagði í setningarræðu að heimsbyggðin...

Einnota bleyjur verða bannaðar

Einnota bleyjur verða bannaðar

Stjórnvöld í Kyrrahafsríkinu Vanuatu áforma að banna einnota bleyjur og ýmsan varning úr plasti. Ralph Regenvanu, forsætisráðherra Vanuatu, greindi...

Guaido ætlar að landamærunum

Guaido ætlar að landamærunum

Juan Guaido, forseti þings Venesúela sem lýst hefur sjálfan sig starfandi forseta landsins, hyggst fara að landamærunum að Kólumbíu til þess að...

Keppinautar Netanyahus mynda bandalag

Keppinautar Netanyahus mynda bandalag

Tveir helstu keppinautar Benjamins Netanyahus, forsætisráðherra Ísraels, hafa myndað bandalag fyrir komandi kosningarnar í Ísrael og ætla að bjóða...

Hæfður 25 sinnum af lögreglu

Hæfður 25 sinnum af lögreglu

Ungur bandarískur rappari sem var skotinn til bana af lögreglu í Kaliforníu fyrr í mánuðinum var með 25 byssukúlur í líkamanum, að sögn...

Bishop hættir á þingi

Bishop hættir á þingi

Fyrrverandi utanríkisráðherra Ástralíu, Julie Bishop, tilkynnti um að hún ætlaði að hætta í stjórnmálum í dag. Þykir þetta mikið áfall fyrir...

Þrjú morð í Svíþjóð í nótt

Þrjú morð í Svíþjóð í nótt

Þrjú morð eru til rannsóknar hjá sænsku lögreglunni eftir nóttina. Tveir voru skotnir til bana skammt frá skóla í Upplands-Bro, úthverfi...

Mikil pressa á kaþólsku kirkjunni

Mikil pressa á kaþólsku kirkjunni

Á annað hundrað valdamikilla biskupa mætir til fundar hjá páfa í dag um kynferðisofbeldis­krísu kaþólsku kirkjunnar. Fundurinn er sá fyrsti sinnar...

Tugir látnir í eldsvoða

Tugir látnir í eldsvoða

Tugir létust í eldsvoða í höfuðborg Bangladess, Daka, í dag en fjölmörg fjölbýlishús, þar sem eiturefni voru geymd, urðu eldinum að bráð.

Preloader