Æðsti aðmíráll Argentínu rekinn

Æðsti aðmíráll Argentínu rekinn

Æðsti aðmíráll Argentínuflota hefur verið látinn taka poka sinn vegna hvarfsins á kafbátnum San Juan í Suður-Atlantshafi í nóvember. Oscar Aguad,...

Skotárás í Malmö

Skotárás í Malmö

Ungur maður særðist þegar ráðist var á hann í Malmö á Skáni í kvöld. Talið er að ungi maðurinn hafi orðið fyrir skoti og þótt hann hafi ekki særst...

Þriðju stærstu eldar frá upphafi

Þriðju stærstu eldar frá upphafi

Yfirvöld í Kaliforníu hafa á ný fyrirskipað fólki í Sanda Barbara sýslu að yfirgefa heimili sín vegna mikilla skógarelda. Að sögn veðurfræðinga...

Slakað á reglum um nethlutleysi

Slakað á reglum um nethlutleysi

Bandaríska fjarskiptanefndin (e. Federal Communications Commission) hefur samþykkt endurskoðun á reglum um nethlutleysi. Var þetta samþykkt í...

Borða og drekka fyrir 294 milljarða

Borða og drekka fyrir 294 milljarða

Norska þjóðin hefur ekki leyft sér annað eins hóglífi í desember síðan mælingar hófust hjá hagstofu landsins. Fólksfjölgun og góðæri veldur.

Flóknar viðræður og mikil tímapressa

Flóknar viðræður og mikil tímapressa

Eiginlegar viðræður um samskipti Breta við Evrópusambandið hefjast snemma á næsta ári. Það er ljóst eftir að leiðtogaráð ESB féllst á að nægilegur...

Ný hægri stjórn í Austurríki

Ný hægri stjórn í Austurríki

Ný ríkisstjórn 2ja hægri flokka hefur verið mynduð í Austurríki. Annar flokkanna, Frelsisflokkurinn, á rætur sínar í nasisma og hefur lengst af...

Weinstein setti ferilinn af sporinu

Weinstein setti ferilinn af sporinu

„Hér er þetta. Staðfesting á því að Harvey Weinstein setti feril minn út af sporinu, eitthvað sem mig grunaði en var ekki viss um,“ segir...

Trump laus við að vera í jafnvægi

Trump laus við að vera í jafnvægi

Heilbrigðisráðherra segir ógnvekjandi að upplifa hversu ófyrirsjáanlegur Bandaríkjaforseti sé og hvað hann sé laus við að vera í jafnvægi. Formaður...

Lokaútgáfa skattafrumvarps tilbúin

Lokaútgáfa skattafrumvarps tilbúin

Skattafrumvarp repúblikana verður lagt fyrir í báðum deildum Bandaríkjaþings í næstu viku. Verði frumvarpið samþykkt munu skattar á stór...

Preloader