Fordæma eiturárás í Bretlandi

Fordæma eiturárás í Bretlandi

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja fordæma taugaeitursárás í Bretlandi á Sergei Skripal, rússneskan fyrrverandi gagnnjósnara Breta, og dóttur...

Miklir kjarreldar geisa í Ástralíu

Miklir kjarreldar geisa í Ástralíu

Að minnsta kosti 70 heimili og byggingar eru taldar hafa eyðilagst í kjarreldum sem breiðast hratt út í New South Wales í Ástralíu og hafa nú...

Kirsuberjatrén blómstra - myndir

Kirsuberjatrén blómstra - myndir

Fagurbleik blóm kirsuberjatrjánna í Tókýó eru mikill vorboði þar í borg. Um leið og þau springa út, sem gerðist nú um helgina, tilkynnir...

Pútín áfram forseti Rússlands

Pútín áfram forseti Rússlands

Vladimir Pútín verður forseti Rússland í sex ár til viðbótar að minnsta kosti eftir að hann vann yfirburðasigur í forsetakosningunum í Rússlandi í...

Skaut systur sína til bana

Skaut systur sína til bana

Þrettán ára stúlka í Mississippi lést eftir að níu ára gamall bróðir hennar skaut hana er þau voru að spila tölvuleik.

Tók leigubíl í bankaránið

Tók leigubíl í bankaránið

Lögreglan í Indiana segir að karlmaður hafi tekið leigubíl til og frá banka sem hann svo rændi. Hann hafi greitt fyrir farið með stolnum...

Mueller fái vinnufrið

Mueller fái vinnufrið

Repúblikanar hafa varið Donald Trump Bandaríkjaforseta við því að skipta sér af rannsókn Roberts Mueller af afskipum Rússa af...

Þriðja sprengingin í Texas

Þriðja sprengingin í Texas

Tveir slösuðust í sprengingu í Austin í Texas í nótt. Nokkrar sprengjuárásir hafa verið gerðar í borginni að undanförnu en lögreglan hefur ekki...

Fimm létust í hótelbrunanum

Fimm létust í hótelbrunanum

Fimm létust í miklum eldsvoða í hóteli og spilavíti í Manila, höfuðborg Filippseyja í gær. Slökkviliðsmenn börðust við eldinn í sólarhring.

Týndir ferðamenn í Svíþjóð

Týndir ferðamenn í Svíþjóð

Sex franskra ferðamanna er saknað í norðurhluta Svíþjóðar. Þeir hugðust skíða frá Nikkaluokta til fjallaskálans í Kebnekaise. Þeir yfirgáfu...

Preloader