Trump sagður þreyttur á Guiliani

Trump sagður þreyttur á Guiliani

Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla.

Stefnir í samkeppni á geimmarkaði

Stefnir í samkeppni á geimmarkaði

Fyrirtækið Arianespace, sem um árabil hefur sent gervitungl á braut umhverfis jörðu með eldflaugum sínum, boðar verðlækkun á því sviði með nýrri...

Leit að flugvélinni hafin á ný

Leit að flugvélinni hafin á ný

Leit lögreglunnar í Guernsey að flugvél sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var um borð í hófst að nýju í morgun. Flugvélin hvarf af ratsjám yfir...

Yfirgefin vegna hofsheimsóknar

Yfirgefin vegna hofsheimsóknar

Fjölskylda konu sem heimsótti Sabrimala-hofið á Indlandi, þar sem konum hefur öldum saman verið meinaður aðgangur, hefur yfirgefið hana. Konan...

Mjólk af matseðlinum í Kanada

Mjólk af matseðlinum í Kanada

Kanadísk yfirvöld gáfu á dögunum út nýjar ráðleggingar varðandi mataræði landsmanna. Vakið hefur athygli að mjólkurvörur hafa alfarið horfið úr...

Deilt um örlög Kúrda

Deilt um örlög Kúrda

Tryggja verður vernd þeim sveitum sem barist hafa gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Þetta sagði Mike Pompeo, utanríkisráðherra...

Saksóknari dæmdur í #MeToo-máli

Saksóknari dæmdur í #MeToo-máli

Fyrrverandi saksóknari í Suður-Kóreu hlaut í dag tveggja ára dóm fyrir valdníðslu í máli sem varð kveikjan að #MeToo-hreyfingunni í landinu....

Kosningar í Taílandi í mars

Kosningar í Taílandi í mars

Þingkosningar verða í Taílandi 24. mars, hinar fyrstu síðan herinn steypti ríkisstjórn Yingluck Shinawatra árið 2014 og tók völdin í landinu.

Kosningar fljótlega í Taílandi

Kosningar fljótlega í Taílandi

Þingkosningar verða brátt í Taílandi, hinar fyrstu síðan herinn steypti ríkisstjórn Yingluck Shinawatra árið 2014 og tók völdin í landinu.

Segir Instagram bera ákveðna ábyrgð

Segir Instagram bera ákveðna ábyrgð

Molly Russell var fjórtán ára gömul þegar hún tók eigið líf árið 2017. Faðir hennar segir að hann telji að Instagram beri ákveðna ábyrgð á...

Newark flugvöllur lokaðist vegna dróna

Newark flugvöllur lokaðist vegna dróna

Umferð um Newark alþjóðaflugvöllinn í New Jersey var stöðvuð um tíma í gær eftir að vart var við dróna á lofti í grennd við hann. Flugmaður sem var...

Níu dagar ofan í borholunni

Níu dagar ofan í borholunni

Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar.

Flugvél Sala enn ófundin

Flugvél Sala enn ófundin

Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar...

Chris Brown látinn laus

Chris Brown látinn laus

Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Brown, sem handtekinn var í París í gær, grunaður um nauðgun, hefur verið látinn laus án ákæru. Brown var...

Telja 20.000 konur í haldi í Malí

Telja 20.000 konur í haldi í Malí

Óttast er að allt að 20.000 konur og stúlkur frá Nígeríu hafi verið seldar til Malí, þar sem þær séu nú strandaglópar eftir að hafa verið...

Brunngatið var ólöglegt

Brunngatið var ólöglegt

Rannsóknardómari í Málaga á Spáni hefur hafið rannsókn á tildrögum þess að 2ja ára drengur féll niður um þröngt brunngat fyrir rúmlega viku. Ekkert...

Preloader