Forsætisráðherrann farinn úr landi

Forsætisráðherrann farinn úr landi

Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó, mætti ekki í réttarsal í morgun þegar átti að birta honum ákæru fyrir að myrða fyrri eiginkonu sína.

Dregið úr hernaði næstu viku

Dregið úr hernaði næstu viku

Hersveitir Bandaríkjamanna og Talibana í Afganistan ætla að halda að sér höndum frá og með morgundeginum í eina viku. Fréttastofan AFP hafði þetta...

Íranar ganga að kjörborði

Íranar ganga að kjörborði

Íranar ganga að kjörborði í dag til að kjósa nýtt þing. Ali Khamenei, erkiklerkur og æðstur valdamanna í Íran, varð fyrstur til að greiða atkvæði í...

156 smitaðir í Suður-Kóreu

156 smitaðir í Suður-Kóreu

Stjórnvöld í Suður-Kóreu staðfestu í morgun að meira en 200 manns hefðu greinst þar með COVID-19 kórónaveiruna. Það er aðeins á meginlandi Kína og...

Meira en 200 smitaðir í Suður-Kóreu

Meira en 200 smitaðir í Suður-Kóreu

Stjórnvöld í Suður-Kóreu staðfestu í morgun að meira en 200 manns hefðu greinst þar með COVID-19 kórónaveiruna. Það er aðeins á meginlandi Kína og...

Skelfilegar afleiðingar eineltis

Skelfilegar afleiðingar eineltis

Ástralskur drengur sem hefur orðið fyrir svo hrottalegu einelti að hann á sér enga ósk heitari en að deyja, hefur fengið mikinn stuðning frá...

Trump hneykslaður á valinu

Trump hneykslaður á valinu

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hafði bandarísku kvikmyndaakademíuna að háði og spotti í gærkvöldi fyrir að hafa veitt suðurkóresku...

Tungumálakennsla á gráu svæði

Tungumálakennsla á gráu svæði

Auglýsingar norsku skiptinemasamtakanna EF Norge um tungumálakennslu víða um heim þykja snúast meira um hálfnakta nemendur á sólarströndum en...

„Við vorum bara tveir eftir“

„Við vorum bara tveir eftir“

Fórnarlamb skotárásarinnar í Hanau í Þýskalandi lýsir árásinni á átakanlegan hátt í myndbandsviðtali við fréttastofuna A News sem breska...

Létust í snjóflóði á Svalbarða

Létust í snjóflóði á Svalbarða

Tveir þýskir ferðamenn létust í snjóflóði á norsku eyjunni Svalbarða í dag er þeir voru á ferð í hópi auk leiðsögumanna frá rússnesku...

Réðist á mann í mosku með hnífi

Réðist á mann í mosku með hnífi

Lögregla var kölluð að mosku við Regents Park í miðborg Lundúna í dag vegna hnífaárásar. Samkvæmt breskum fjölmiðlum hlaut maður á áttræðisaldri...

Dregur úr fjölda smitaðra í Kína

Dregur úr fjölda smitaðra í Kína

Aldrei hafa færri ný tilfelli af kórónaveirunni COVID-19 greinst í Kína eins og í dag. Á meðan í öðrum löndum hefur þeim fjölgað. Í Kína hafa...

Forsætisráðherra grunaður um morð

Forsætisráðherra grunaður um morð

Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó, ætlar að láta af embætti 31. júlí, að því er hann tilkynnti í dag í ávarpi í ríkisútvarpi landsins. Þrýst...

17 ára fannst látin í íbúð

17 ára fannst látin í íbúð

Tveir menn á þrítugsaldri eru í haldi lögreglu í Tromsø eftir að 17 ára stúlka fannst látin í íbúð í miðbænum á þriðjudagskvöld. Eru þeir...

Preloader