Mannfall í ofsaveðri

Mannfall í ofsaveðri

Björgunarsveitir leita logandi ljósi að fólki á lífi í rústum húsa eftir að skýstrókar fóru um og ollu mikilli eyðileggingu í þremur ríkjum...

Fylgi breska Íhaldsflokksins minnkar

Fylgi breska Íhaldsflokksins minnkar

Fylgi Íhaldsflokksins í Bretlandi minnkar þessa dagana, en eykst hjá Verkamannaflokknum. Þetta sýna tvær skoðanakannanir sem breskir fjölmiðlar...

Trump segir Kim „snjalla smáköku“

Trump segir Kim „snjalla smáköku“

Donald Trump Bandaríkjaforseti hrósaði leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un, í sjónvarpsviðtali og kallaði hann „nokkuð snjalla smáköku“ (e. a...

Jasítar lausir úr haldi

Jasítar lausir úr haldi

Þrjátíu og sex Jasítar eru lausir úr haldi vígamanna Ríkis íslams í norðurhluta Íraks. Hópurinn hafði verið í haldi vígamannanna í næstum því...

Missti ett hjól og rann útaf

Missti ett hjól og rann útaf

Skelkaðir farþegar hlupu frá borði lítillar flugvélar sem misst hafði hjól og varð að nauðlenda á flugvelli í Sarasota í Flórída. Vélin hafði...

Missti eitt hjól og rann út af

Missti eitt hjól og rann út af

Skelkaðir farþegar hlupu frá borði lítillar flugvélar sem misst hafði hjól og varð að nauðlenda á flugvelli í Sarasota í Flórída. Vélin hafði...

Veitir bandarísku birgðaskipi vernd

Veitir bandarísku birgðaskipi vernd

Þyrlumóðurskipið Izumo, stærsta herskip japanska flotans, mun veita bandarísku flutningaskipi vernd þar sem skipið þarf að sigla um hafssvæði í...

„Verðum að halda í vonina“

„Verðum að halda í vonina“

Foreldrar Madleine McCann, sem hvarf fyrir tíu árum síðan, heita því að gera „hvað sem er“ til að finna dóttur sína. 3. maí eru nákvæmlega tíu...

Satúrnus í návígi

Satúrnus í návígi

Risavaxnir fellibylur eru á meðal þess sem Cassini festi á filmu í návígi þegar geimfarið dýfði sér á milli hringja Satúrnusar og lofthjúps...

Sjö létust í hvirfilbyljum í Texas

Sjö létust í hvirfilbyljum í Texas

Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir að hvirfilbyljir fóru yfir hluta Texas og fleiri ríki í Bandaríkjunum. Tugir slösuðust í hamförunum. Tjón...

Hlógu að alvarlega slasaðri konu

Hlógu að alvarlega slasaðri konu

Tveir þýskir karlmenn eru sakaðir um að hafa hreytt rasískum ókvæðisorðum í unga egypska konu þar sem hún lá blóðug á götu í borginni Cottbus í...

Rann og lét lífið á Everest

Rann og lét lífið á Everest

Sviss­lend­ing­ur­inn Ueli Steck, sem þótti einn besti fjallamaður heims, lét lífið á hæsta fjalli heims, Ev­erest, í morgun.

Útskúfun ekknanna

Útskúfun ekknanna

Konurnar á ekknaheimilinu Varanasi Durga Ashram láta vel af sér. Þar fá rúmlega tuttugu aldraðar ekkjur víðsvegar að úr Indlandi húsaskjól, mat...

Preloader