Mannskæð sprengjuárás í Benghazi

Mannskæð sprengjuárás í Benghazi

Að minnsta kosti sjö eru látnir og um tuttugu særðir eftir að bílsprengja sprakk í miðbæ Benghazi í Líbíu í kvöld. Samkvæmt heimildum AFP...

Mega skjóta á mótmælendur

Mega skjóta á mótmælendur

Hæstiréttur Ísraels kvað í kvöld upp þann dóm að ísraelski herinn megi nota banvæn vopn gegn Palestínumönnum í mótmælum og átökum við landamæri...

Áhrif agnarsmáa mannsins á jörðina

Áhrif agnarsmáa mannsins á jörðina

Ein stærsta úttekt sem gerð hefur verið á umfangi lífs á jörðinni sýnir að mannkynið er samtímis smávægilegasta og mest ráðandi tegund lífs á...

Myrtu þrjá þjófa og kveiktu í þeim

Myrtu þrjá þjófa og kveiktu í þeim

Íbúar í smábænum Miravelles í Mexíkó tóku þrjá grunaða þjófa af lífi án dóms og laga í gær og kveiktu að því loknu í líkum þeirra. Bæjarbúar stóðu...

Weinstein gefur sig fram við lögreglu

Weinstein gefur sig fram við lögreglu

Harvey Weinstein ætlar að gefa sig fram við lögreglu í New York á morgun vegna rannsóknar hennar á ásökunum um kynferðisbrot. Þessu hefur New York...

Morgan Freeman biðst afsökunar

Morgan Freeman biðst afsökunar

Óskarsverðlaunaleikarinn Morgan Freeman hefur beðist afsökunar vegna ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni. Átta konur stigu fram í...

Morgan Freeman sakaður um áreitni

Morgan Freeman sakaður um áreitni

Átta konur hafa sakað bandaríska leikarann Morgan Freeman um kynferðislega áreitni. Þetta kemur fram í nýrri frétt CNN. Í fréttinni lýsa sextán...

Vísa landlausum glæpamanni úr landi

Vísa landlausum glæpamanni úr landi

Hæstiréttur í Danmörku dæmdi í dag að þrítugum liðsmanni úr glæpagenginu Loyal To Familia skyldi vísað úr landi. Hann fær ekki að snúa aftur fyrr...

Lýst eftir rappara um allan heim

Lýst eftir rappara um allan heim

Dómstóll á Spáni hefur gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur spænskum rappara, sem talið er að hafi flúið land til að sleppa við...

Trump aflýsir fundinum með Kim

Trump aflýsir fundinum með Kim

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur aflýst fyrirhugðum fundi með Kim Jong-un, leiðtoga einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu. Trump segir...

Trump hættur við að hitta Kim

Trump hættur við að hitta Kim

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sent bréf til Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, þar sem hann aflýsir fundi þeirra sem til stóð að...

Preloader