Sprenging í Liverpool

Sprenging í Liverpool

Eitt hús eyðilagðist og nokkur nærliggjandi hús skemmdust í sprengingu í útjaðri Liverpool í kvöld. Um þrjátíu manns slösuðuðust í sprengingunni,...

Hlé gert á sókninni að Mósúl

Hlé gert á sókninni að Mósúl

Írakski herinn tilkynnti í kvöld að hlé verði gert á sókn gegn vígamönnum hins svokallaða Íslamska ríkis, í borginni Mósúl. Við hernaðinn hefur...

Westminster: Morðinginn einn að verki

Westminster: Morðinginn einn að verki

Khalid Masood var einn að verki þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist á lögregluþjón við þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag, og...

Hundruð handtekin í Hvíta Rússlandi

Hundruð handtekin í Hvíta Rússlandi

Allt að 1.000 mótmælendur voru handteknir í Minsk, höfuðborg Hvíta Rússlands, í dag. Tugir þúsunda freistuðu þess að komast til miðborgarinnar, þar...

Árásin tók aðeins 82 sekúndur

Árásin tók aðeins 82 sekúndur

Það liðu aðeins 82 sekúndur frá því að bifreið Khalid Masood fór upp á gangstétt Westminster-brúarinnar þar til hann var skotinn til bana af...

Skotárás í Las Vegas

Skotárás í Las Vegas

Einn lést og annar særðist í skotárás í bandarísku borginni Las Vegas í dag. Hinn grunaði hefur lokað sig af í rútu í miðbæ borgarinnar eða við...

Slátruðu lambi við Auschwitz

Slátruðu lambi við Auschwitz

Pólskir saksóknarar hafa ákært ellefu manns sem slátruðu lambi og fækkuðu fötum við hliðið að Auschwitz. Atvikið, sem hefur verið sagt...

Einn maður enn í haldi lögreglu

Einn maður enn í haldi lögreglu

Einn maður er enn í haldi bresku lögreglunnar eft­ir árás­ina í West­minster í London. Lögreglan handtók alls 11 manns en hefur sleppt 10...

Hné niður í hringnum og lést

Hné niður í hringnum og lést

17 ára Breti lést stuttu eftir að hann tók þátt í hnefaleikakeppni í borginni Derbyshire í Bretlandi gærkvöldi. Hann hné niður í hringnum eftir...

Ísland er að bráðna

Ísland er að bráðna

Ísland er að bráðna sökum loftslagsbreytinga. Fljúgðu yfir einstakar náttúruperlur landsins til að sjá hvernig þetta allt getur horfið. Með...

Biðlar til Rússa, Írana og Tyrkja

Biðlar til Rússa, Írana og Tyrkja

Sendinefnd Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi hefur sent frá sér ákall til Rússa, Írana og Tyrkja þar sem óskað er eftir aðstoð við að viðhalda...

Hótanir berast dómaranum

Hótanir berast dómaranum

Hótanir hafa borist al­rík­is­dóm­aranum Derrick Watson í Hawaii í kjölfar þess að hann stöðvað fram­gang seinni tilskipunar Don­alds Trump...

Fá bætur vegna ófrjósemisaðgerða

Fá bætur vegna ófrjósemisaðgerða

Transfólk sem skyldað var í ófrjósemisaðgerð af sænskum yfirvöldum getur átt von á miskabótum. Heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, Gabriel Wikstrom,...

Öskraði ekki „nógu hátt“

Öskraði ekki „nógu hátt“

Dómsmálaráðherra Ítalíu hyggst rannsaka hvers vegna maður var sýknaður af nauðgunarkæru Í Tórínó. Meintur þolandi öskraði ekki „nógu hátt“ og á...

Öskraði ekki nóg við nauðgun

Öskraði ekki nóg við nauðgun

Dómsmálaráðherra Ítalíu ætlar að rannsaka hvers vegna maður var sýknaður af nauðgun, á þeirri forsendu að fórnarlambið öskraði ekki. Í niðurstöðu...

„Ég er Evrópubúi“

„Ég er Evrópubúi“

Tugir þúsunda stuðningsmanna Evrópusambandsins komu saman í Lundúnum í dag til þess að fagna 60 ára afmæli sambandsins. Aðeins nokkrir dagar...

Myrtur af því að hann var svartur

Myrtur af því að hann var svartur

28 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir að myrða mann á sjötugsaldri. Talið er að ástæða morðsins sé eingöngu sú staðreynd að hinn myrti var...

Preloader