Útgöngubann um nætur í Hollandi

Útgöngubann um nætur í Hollandi

Hollenska þingið samþykkti í dag útgöngubann um nætur sem tekur gildi á laugardag, vegna útbreiðslu veirunnar. Þetta er fyrsta útgöngubannið í...

Skólum lokað í Portúgal

Skólum lokað í Portúgal

Stjórnvöld í Portúgal tilkynntu í dag að öllum leikskólum, grunn- og framhaldsskólum ásamt háskólum yrði lokað í að minnsta kosti fimmtán daga frá...

Ítalir hóta að lögsækja Pfizer

Ítalir hóta að lögsækja Pfizer

Ítölsk stjórnvöld hafa hótað því að lögsækja bóluefnaframleiðandanum Pfizer vegna tafa við ahefndingu bóluefnis. Líkt og víða annars staðar fá...

Sjö stiga skjálfti við Filippseyjar

Sjö stiga skjálfti við Filippseyjar

Stór jarðskjálfti, sem mældist sjö að stærð, varð suður af Filippseyjum í dag að sögn bandarísku jarðvísindastofnunarinnar. Engar fregnir hafa...

Létust í brunanum á Andøy

Létust í brunanum á Andøy

„Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum fengið frá fjölskyldu, vinum og samfélaginu hér,“ segja aðstandendur barnanna...

„Þetta var einstök upplifun“

„Þetta var einstök upplifun“

Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, hefur aldrei séð aðra eins öryggisgæslu og var í Washington í gær. Hún segir að það hafi...

Reynt að bjarga námumönnum í Kína

Reynt að bjarga námumönnum í Kína

Björgunarmenn í Kína eru að bora ný göng eða gat til að reyna að bjarga verkamönnum sem lokuðust niðri í námu í Shandong-héraði 10. þessa mánaðar.

Kínverjar óska Biden til hamingju

Kínverjar óska Biden til hamingju

Stjórnvöld í Kína sendu í morgun Joe Biden, nýjum forseta Bandaríkjanna, hamingjuóskir og kváðust vonast til að samskipti ríkjanna bötnuðu með hann...

Samið um greiðslur frá Google

Samið um greiðslur frá Google

Bandaríska tæknifyrirtækið Google og frönsku dagblöðin hafa náð samkomulagi um að Google greiði þeim fyrir höfundarétt að efni.

Boða útgöngubann í Hollandi

Boða útgöngubann í Hollandi

Hollensk yfirvöld stefna á að setja útgöngubann fyrir landið allt frá 23. janúar. Þetta verður í fyrsta skipti síðar faraldurinn braust út snemma...

Preloader