Svíþjóð brennur: Samantekt

Svíþjóð brennur: Samantekt

Skógareldar loga nú á um fjörutíu stöðum vítt og breitt um Svíþjóð. Í nótt þurfti að rýma enn fleiri hús vegna eldanna. Óttast er að fólk verði...

Sló út í réttinum

Sló út í réttinum

Rafmagnslaust varð í dómsal í Milimani-dómstólnum í Naíróbí, höfuðborg Kenía, á meðan réttað var yfir fjórtán núverandi og fyrrverandi yfirmönnum...

Danir fjalla um komu Kjærsgaard

Danir fjalla um komu Kjærsgaard

Fjallað er um boð Piu Kjærsgaard á hátíðarþingfundinn á Alþingi í danska fjölmiðlinum Politiken í kvöld. Þar segir meðal annars að margir hafi...

Myrtu fólk og létu greipar sópa

Myrtu fólk og létu greipar sópa

Að minnsta 30 voru myrtir í árás sem gerð var á nokkur þorp í norðvesturhluta Nígeríu. Fólk á svæðinu hefur áður krafist þess að Muhammadu...

Ekki of seint að „bjarga Brexit“

Ekki of seint að „bjarga Brexit“

Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, sagði í dag að það væri ekki of seint að „bjarga Brexit“. Hann gagnrýndi einnig Theresu...

OPEC leitar ráðgjafar vegna Trump

OPEC leitar ráðgjafar vegna Trump

Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, leita nú lögfræðilegrar ráðgjafar til þess að verjast tillögu að nýrri löggjöf í Bandaríkjunum sem gæti...

OAS vill flýta kosningum í Níkaragva

OAS vill flýta kosningum í Níkaragva

OAS, Samtök Ameríkuríkja, samþykktu ályktun í dag, þar sem skorað er á Daniel Ortega, forseta Níkaragva, að taka höndum saman við stjórnarandstöðu...

Ryanair aflýsir 600 flugferðum

Ryanair aflýsir 600 flugferðum

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur aflýst sex hundruð flugferðum á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku vegna verkfalla starfsfólks. Um eitt...

Google mun áfrýja sögulegri sekt

Google mun áfrýja sögulegri sekt

Google hyggst áfrýja ákvörðun samkeppniseftirlits Evrópusambandsins í dag um að láta fyrirtækið sæta 4,34 milljarða evra sekt eða rúmlega 540...

ESB sektar Google um 533 milljarða

ESB sektar Google um 533 milljarða

Evrópusambandið sektaði í dag bandaríska netfyrirtækið Google um jafnvirði 533 milljarða íslenra króna. Sannað þótti að fyrirtækið hefði brotið lög...

Preloader