Eiturlyfjasalar fái dauðarefsingu

Eiturlyfjasalar fái dauðarefsingu

Donald Trump Bandaríkjaforseti vill að eiturlyfjasalar eigi yfir höfði sér dauðarefsingu. Þetta kom fram í ræðu sem hann flutti í New Hampshire.

Sjálfkeyrandi bíll drepur vegfaranda

Sjálfkeyrandi bíll drepur vegfaranda

Leigubílaþjónustan Uber hefur stöðvað sjálfkeyrslu-verkefni sitt eftir að einn af bílum hennar ók á gangandi vegfaranda í bandaríska ríkinu...

Umdeild gagnanotkun Facebook

Umdeild gagnanotkun Facebook

Gagnafyrirtækið Cambridge Analytica vann fyrir samtök sem studdu úrgöngu Breta fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna 2016 og voru einnig ráðgjafi...

Krefja sendiherra Rússlands sagna

Krefja sendiherra Rússlands sagna

Viktor Tatarintsev, sendiherra Rússlands í Svíþjóð, hefur verið boðaður til fundar í utanríkisráðuneytinu í Stokkhólmi á morgun. Þar verður hann...

Á þriðja hundrað þúsund flúin

Á þriðja hundrað þúsund flúin

Að minnsta kosti 250 þúsund íbúar hafa flúið undan sókn tyrkneska hersins gegn Kúrdum í Afrin héraði í norðvesturhluta Sýrlands. Flestir íbúar...

Brexit-samkomulag í höfn

Brexit-samkomulag í höfn

Samninganefndir breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. Búið er að útfæra...

Sakaður um að granda MH17

Sakaður um að granda MH17

Úkraínski herflugmaðurinn Vladyslav Voloshynsem Rússar kenndu um að hafa hafa grandað MH17, farþegaþotu Malaysian Arlines flugfélagsins yfir...

Framvísaði skilríkjum Hómers Simpson

Framvísaði skilríkjum Hómers Simpson

Þó ökufærninni hafi kannski verið ábótavant skorti hann ekki hugmyndaflug, ökumanninn sem stöðvaður var af lögreglunni í Milton Keynes í Bretlandi....

Hlutabréf í Facebook féllu

Hlutabréf í Facebook féllu

Hlutabréf í Facebook féllu um fimm prósent við upphaf viðskipta í kauphöllinni í New York í dag. Ástæðan er rakin til þess að...

Álfyrirtæki viðurkennir mengun

Álfyrirtæki viðurkennir mengun

Norska olíu- og álframleiðslufyrirtækið Norsk Hydro hefur viðurkennt að hafa valdið umhverfismengun þegar mengað og óhreinsað affallsvatn rann...

Þokast í samkomulagsátt um Brexit

Þokast í samkomulagsátt um Brexit

Samkomulag hefur náðst um mörg atriði milli breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um Brexit, - brotthvarf Bretlands úr sambandinu. -Michel...

Bresk kona fellur í Afrin

Bresk kona fellur í Afrin

Breskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Anna Campbell, 26 ára gömul bresk kona, sem barist hefur með varnarsveitum Kúrda hafi fallið um...

Átján ára og 11 kíló

Átján ára og 11 kíló

Nyakol var fimmtán ára er suðursúdanskir hermenn réðust á heimabæ hennar, Leer, svo hún neyddist til að flýja út í fenin ásamt móður sinni.

Fundur Katrínar og Angelu Merkel

Fundur Katrínar og Angelu Merkel

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hittir í dag Angelu Merkel, kanslara Þýskalands á fundi í Berlín, en þær halda sameiginlegan blaðamannafund...

Fordæma eiturárás í Bretlandi

Fordæma eiturárás í Bretlandi

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja fordæma taugaeitursárás í Bretlandi á Sergei Skripal, rússneskan fyrrverandi gagnnjósnara Breta, og dóttur...

Preloader