Enn ráðist á franska fangaverði

Enn ráðist á franska fangaverði

Tveir franskir fangaverðir voru fluttir á sjúkrahús í dag eftir að fangi réðst á þá með borðfæti. Þetta er fimmta árásin á franska fangaverði það...

Þýskaland: Hver eru næstu skref?

Þýskaland: Hver eru næstu skref?

Stór hindrun er úr veginum varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar í Þýskalandi eftir að Jafnaðarmenn samþykktu á fundi sínum í dag að hefja...

Vilja að Puigdemont verði handtekinn

Vilja að Puigdemont verði handtekinn

Gert er ráð fyrir því að Carles Puigdemont, leiðtogi Katalóna, taki á morgun þátt í málþingi á vegum Kaupmannahafnarháskóla. Spænsk stjórnvöld...

Drullaðu þér aftur upp í tréð

Drullaðu þér aftur upp í tréð

Cyrille Regis, sem lést á dögunum, og fyrstu svörtu leikmennirnir sem kvað að í ensku knattspyrnunni máttu þola ótrúlegt mótlæti vegna húðlitar...

Tyrklandsforseti varar við mótmælum

Tyrklandsforseti varar við mótmælum

Frakkar hafa beðið um fund í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að fjalla um innrás Tyrkja í Sýrland. Jean-Yves Le Drian utanríkisráðherra...

Trump hvetur þingmenn til dáða

Trump hvetur þingmenn til dáða

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hvetur þingið til þess að binda endi á lokun bandaríska alríkisins en því var lokað í gær vegna þess að ekki...

11,3 milljónir í sárri neyð

11,3 milljónir í sárri neyð

Sameinuðu þjóðirnar segja að þrjá milljarða bandaríkjadali þurfi til að mæta neyð íbúa Jemen. 11,3 milljónir Jemena þurfa nauðsynlega á aðstoð...

Notuðu lök til að forða sér

Notuðu lök til að forða sér

Talibanar lýstu ábyrgð á árásinni á Intercontiental hótelið í Kabúl í gær en umsáturástand ríkti á hótelinu í hálfan sólarhring.

Átta ára stúlka myrt í Englandi

Átta ára stúlka myrt í Englandi

Lögreglan í Englandi hefur handtekið 54 ára gamlan mann eftir að átta ára stúlka var stungin til bana í grennd við Walsall í miðju Englandi.

Átta ára stúlka myrt á Englandi

Átta ára stúlka myrt á Englandi

Lögreglan á Englandi hefur handtekið 54 ára gamlan mann eftir að átta ára stúlka var stungin til bana í grennd við Walsall í miðju Englandi.

Konur á tímum lýðræðis

Konur á tímum lýðræðis

Fleiri hundruð þúsund manns tóku þátt í mótmælagöngum í Bandaríkjunum í gær og víðar í heiminum en ár er liðið frá því Donald Trump sór...

Sprengju kastað inn í íbúð

Sprengju kastað inn í íbúð

Enginn særðist þegar sprengju var kastað inn í íbúð í Biskopsgården í Gautaborg í nótt en fjölskyldan sem býr í íbúðinni hefur verið komið í...

Þýsk kona dæmd til dauða

Þýsk kona dæmd til dauða

Greint var frá því í morgun að dómstóll í Írak hefði dæmt þýska konu af marokkóskum ættum til dauða. Konan var fundin sek um að tilheyra...

Preloader