Þrettándi maðurinn handtekinn

Þrettándi maðurinn handtekinn

Breska lögreglan hefur í kvöld handtekið 19 ára karlmann í tengslum við rannsókn á árásinni í Manchester á mánudagskvöld. Fór handtakan fram...

Djúpfrysting við dauða

Djúpfrysting við dauða

Djúpfrysting hefur hingað til ekki verið algengur valmöguleiki við andlát. Þó eru starfrækt að minnsta kosti þrjú fyrirtæki í heiminum sem bjóða...

Kasparov gefur út bók

Kasparov gefur út bók

Fyrrverandi heimsmeistari í skák, Garry Kasparov, er höfundur nýrrar bókar þar sem hann fjallar um skáktölvur og mannshugann. Bókin heitir Deep...

Fleiri handtökur í Manchester

Fleiri handtökur í Manchester

Breska lögreglan handtók í dag 25 ára gamlan mann í Old Trafford, úthverfi Manchester, í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag....

Ný handtaka í Manchester

Ný handtaka í Manchester

Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði...

Banna skilnaði í föstumánuði

Banna skilnaði í föstumánuði

Dómstjóri íslamsks dómstóls í Palestínu hefur bannað dómurum að samþykkja hjónaskilnaði á meðan ramadan, föstumánuði múslima stendur. Hann...

Íhuga að banna fartölvur í flugi

Íhuga að banna fartölvur í flugi

Bandaríska heimavarnarráðuneytið íhugar að banna fartölvur í flugi til og frá landinu vegna vísbendinga um „raunverulega“ yfirvofandi hættu.

Búið að opna Magasin á ný

Búið að opna Magasin á ný

Búið er að opna verslunina Magasin du Nord við Kóngsins Nýtorg í Kaupamannhöfn á ný eftir að hún var rýmd í morgun. Ekstra Bladet segir að...

Magasin rýmt í skyndi

Magasin rýmt í skyndi

Verslunarmiðstöðin Magasin við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn hefur verið rýmd vegna grunsamlegs atviks sem lögreglan er nú að rannsaka.

Preloader