Kim fylgdist með eldflaugaskoti

Kim fylgdist með eldflaugaskoti

Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong Un, fylgdist með tilraunaskotum á langdrægum eldflaugum í kvöld en í gær var skotið á loft nokkrum skammdrægum...

Dularfullt hvarf í Noregi upplýst

Dularfullt hvarf í Noregi upplýst

Hollenskur sérfræðingur hjá WikiLeaks, sem hvarf með dularfullum hætti fyrir ári lést líklega í kajakslysi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Ekki fallist á sjálfvörn

Ekki fallist á sjálfvörn

Hvítur maður, sem skaut og drap óvopnaðan svartan mann þegar þeim lenti saman vegna bílastæðis í Flórída, hefur verið dæmdur sekur um manndráp....

„Ég elska frönsk vín.“

„Ég elska frönsk vín.“

Hart verður lagt að forseta Bandaríkjanna að draga úr tollastríði við Kínverja á fundi sjö stærstu iðnríkja heims um helgina. Frakklandsforseti...

„Hann mun falla fram af bjargi“

„Hann mun falla fram af bjargi“

Tom Brady er af mörgum talinn besti leikstjórnandinn í sögu NFL-deildarinnar. Hann hefur unnið leikinn um Ofurskálina oftar en nokkur annar...

Fordæma framgöngu mótmælenda

Fordæma framgöngu mótmælenda

Stjórnvöld í Hong Kong fordæmdu í dag skemmdarverk og ofbeldi sem þau segja framin af mótmælendum, en lögreglan beitti táragasi gegn...

Íbúar óttast um heilsufar

Íbúar óttast um heilsufar

Hundruð nýrra skógarelda loga í Amazon-regnskóginum í norðurhluta Brasilíu, að því er fram kemur í tölum frá stjórnvöldum.

Náði að bjarga ríkisstjórninni

Náði að bjarga ríkisstjórninni

Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs og formanni Hægriflokksins, virðist hafa tekist að forða ríkistjórn sína frá alvarlegum samstarfsbresti...

Gengið gegn rasisma

Gengið gegn rasisma

Þúsundir tóku þátt í göngu gegn hatri og rasisma í þýsku borginni Dresden í dag. Íbúar Saxlands ganga að kjörborðinu í sveitarstjórnarkosningum...

Laus úr haldi eftir 15 daga í Kína

Laus úr haldi eftir 15 daga í Kína

Tæplega þrítugur starfsmaður ræðismannaskrifstofu Bretlands í Hong Kong, sem var handtekinn við landamæri Hong Kong og Kína, var látinn laus...

Trump dásamar Frederiksen

Trump dásamar Frederiksen

Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist tilbúinn að grafa stríðsöxina eftir að hafa fengið símtal frá Mette Frederiksen, forsætisráðherra...

G7 fundur hefst í dag

G7 fundur hefst í dag

Fundur G7 ríkjanna, sjö stærstu iðnríkja heims hefst í dag í Biarritz í Frakklandi. Fundurinn er sá fyrsti sem Boris Johnson, forsætisráðherra...

Herinn ráði niðurlögum eldanna

Herinn ráði niðurlögum eldanna

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu hefur skipað brasilíska hernum að aðstoða við að ráða niðurlögum gróðurelda sem nú loga víða í regnskógum...

Ryanair hættir flugi til Spánar

Ryanair hættir flugi til Spánar

Lággjaldaflugfélagið Ryanair hyggst loka fjórum bækistöðvum sínum á Spáni í byrjun næsta árs. Það er á Kanaríeyjunum Gran Canaria, Tenerife,...

Preloader