Úkraínumenn kjósa sér forseta í dag

Úkraínumenn kjósa sér forseta í dag

Búið er að opna kjörstaði í Úkraínu, þar sem landsmenn kjósa í dag á milli tveggja frambjóðenda í seinni umferð forsetakosninga. Kosningarnar þykja...

22 milljarða hreinsunarátak

22 milljarða hreinsunarátak

Bandarísk yfirvöld hafa samþykkt umfangsmikið hreinsunarverkefni í Víetnam, en til stendur að hreinsa upp gamlan herflugvöll þar sem...

750 umhverfisverndarsinnar handteknir

750 umhverfisverndarsinnar handteknir

Lundúnalögreglan handtók í dag rúmlega 750 umhverfisverndarsinna sem tóku þátt í umfangsmiklum lotslagsmótmælum í borginni. Dagurinn í dag var sá...

Auðjöfur játar sök í mansalsmáli

Auðjöfur játar sök í mansalsmáli

Clare Bronfman, sem er fertugur erfingi Seagram-áfengisframleiðandans, hefur játað sök í mansalsmáli. Hún var ákærð fyrir að styrkja samtökin...

Allt til að kveða niður Katalóna

Allt til að kveða niður Katalóna

Spænsk stjórnvöld hafa gert allt til að kveða niður sjálfstæðishreyfingu Katalóna, að sögn Carles Puigdemont, leiðtoga þeirra. Í Sunnudagsblaði...

Sakar Bolton um heimskuleg ummæli

Sakar Bolton um heimskuleg ummæli

Hátt settur norðurkóreskur embættismaður gagnrýndi John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjanna, harðlega fyrir það sem hann kallaði...

Sandur af seðlum heima hjá Bashir

Sandur af seðlum heima hjá Bashir

Gríðarlegt magn reiðufjár hefur fundist á heimili Omar al-Bashir, fyrrverandi forseta Súdans, sem var nýverið steypt af stóli. Saksóknarar...

Vilja láta banna Reuters í Rússlandi

Vilja láta banna Reuters í Rússlandi

Rússneska olíufyrirtækið Rosneft vill að rússnesk yfirvöld banni starfsemi Reuters fréttastofunnar í Rússlandi. Ástæðan er sú að í fyrradag birti...

Yfir 100 handteknir í París

Yfir 100 handteknir í París

Lögreglan í París beitti táragasi og handtók yfir 100 manns á mótmælafundi gulvestunga í höfuðborg Frakklands í dag, en hópurinn hefur...

Bretar herða lög um áhorf á klám

Bretar herða lög um áhorf á klám

Ný lög um áhorf á klám taka gildi í Bretlandi í sumar. Samkvæmt lögunum þurfa þau sem vilja horfa á klám á netinu að sanna að þau séu eldri en 18...

Átta slösuðust í rútuslysi

Átta slösuðust í rútuslysi

Átta voru fluttir á sjúkrahús, þar af tveir alvarlega slasaðir, eftir að rúta með ferðamönnum hafnaði utanvegar og valt skammt frá sænsku...

Býflugur lifðu af eldsvoðann

Býflugur lifðu af eldsvoðann

Smæstu íbúar Notre Dame-dómkirkjunnar lifðu af eldsvoðann sem braust út síðasta mánudag og eyðilagði þak kirkjunnar og hæsta turn hennar....

Árás skammt frá ráðuneyti

Árás skammt frá ráðuneyti

Háværar sprengingar heyrðust og byssuskot í framhaldinu í árás sem var gerð skammt frá ráðuneyti upplýsingamála í miðborg Kabúl, höfuðborgar...

Ætluðu að myrða níu

Ætluðu að myrða níu

Tvær táningsstúlkur hafa verið handteknar í Flórída, grunaðar um að hafa ætlað að myrða níu manns.

Handteknir vegna dauða McKee

Handteknir vegna dauða McKee

Tveir ungir menn hafa verið handteknir vegna dauða blaðakonunnar Lyru McKee. Þeir hafa verið færðir til yfirheyrslu í Belfast, höfuðborg...

Preloader