Sjö bæjarstjórar í hinsegin sokkum

Sjö bæjarstjórar í hinsegin sokkum

Bæjarstjórar sjö sveitarfélaga í Sognsæ og Firðafylki komu saman til fundar í regnbogasokkum og lögðu með því sitt til hinsegin hátíðarhalda...

Söguleg messa í Notre Dame

Söguleg messa í Notre Dame

Messa var haldin í Notre Dame dómkirkjunni í París í fyrsta skipti í dag síðan eldsvoði eyðilagði hluta kirkjunnar fyrir sléttum tveimur...

Flugvél hafnaði utan flugbrautar

Flugvél hafnaði utan flugbrautar

Loka þurfti Newark-flugvellinum í New York um tíma í dag eftir að dekk flugvélar United Airlines sprungu við lendingu. Hafnaði flugvélin að...

Amanda Knox óttast árásir á Ítalíu

Amanda Knox óttast árásir á Ítalíu

Amanda Knox óttast að verða fyrir árásum og tilefnislausum ásökunum á Ítalíu eftir að hún sneri þangað aftur í fyrsta skipti síðan hún losnaði...

Sjö köfnuðu í rotþró í Indlandi

Sjö köfnuðu í rotþró í Indlandi

Sjö manns létust í vesturhluta Indlands eftir að tilraun til að hreinsa rotþró hótels fór úrskeiðis í gærkvöldi. Dánarorsök er talin vera...

Sjö köfnuðu í rotþró á Indlandi

Sjö köfnuðu í rotþró á Indlandi

Sjö manns létust í vesturhluta Indlands eftir að tilraun til að hreinsa rotþró hótels fór úrskeiðis í gærkvöldi. Dánarorsök er talin vera...

Samkynhneigðir beðnir afsökunar

Samkynhneigðir beðnir afsökunar

Norska lögreglan bað samkynhneigða Norðmenn opinberlega afsökunar á ofsóknum og óréttlætanlegri framkomu áratugum saman í ávarpi á...

Hrapaði á flugsýningu

Hrapaði á flugsýningu

Þýskur flugmaður lést þegar flugvél hans hrapaði í fljótið Vislu í Póllandi í dag. Flugmaðurinn var að leika listir sínar í Yak-52 flugvél á...

Timburvöllur settur á ís

Timburvöllur settur á ís

Áætlanir breska þriðjudeildarliðsins Forest Green Rovers um byggingu fótboltavallar úr timbri hafa verið settar á ís eftir að bæjarráð...

Farin í annað hungurverkfall

Farin í annað hungurverkfall

Bresk-írönsk móðir sem situr í fangelsi í Tehran fyrir að breiða út uppreisnaráróður hefur hafið annað hungurverkfall til að mótmæla fangelsun...

Hársbreidd frá úrslitum

Hársbreidd frá úrslitum

Arnar Davíð Jónsson og Jón Ingi Ragnarsson höfnuðu í 6. sæti í forkeppni tvímennings á Evrópumóti karlalandsliða í keilu sem fram fer í...

Titringur vegna ótta um átök

Titringur vegna ótta um átök

Klerkastjórnin í Íran sagði í gær að ekkert væri hæft í ásökunum stjórnvalda í Bandaríkjunum um að hún hefði staðið fyrir árásum á tvö tankskip...

Framsalslögum í Hong Kong frestað

Framsalslögum í Hong Kong frestað

Stjórnvöld í Hong Kong hafa ákveðið að fresta innleiðingu umdeildra laga um framsalsheimildir, sem meðal annars hefðu heimilað framsal fólks frá...

Ræddu réttaraðstoð vegna komu FBI

Ræddu réttaraðstoð vegna komu FBI

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra fjallaði um alþjóðlega réttaraðstoð í sakamálum á fundi ríkisstjórnar í gær. Umfjöllunin var...

Angela Merkel væntanleg til Íslands

Angela Merkel væntanleg til Íslands

Angela Merkel Þýskalandskanslari er væntanleg hingað til lands í ágúst samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Í blaðinu segir að Merkel muni sitja fund...

Preloader