Skotinn í bakið í Malmö

Skotinn í bakið í Malmö

Átján ára unglingspiltur var skotinn í bakið í Malmö í Svíþjóð í nótt. Það varð honum til bjargar að hann var í skotheldu vesti og særðist því...

Íbúarnir keyptu eyjuna

Íbúarnir keyptu eyjuna

Síðustu íbúarnir á skosku eyjunni Ulva heita því að styrkja samfélagið á ný eftir að þeir söfnuðu 4,5 milljónum punda, um 650 milljónum króna, til...

Hundruðum bjargað úr sjónum

Hundruðum bjargað úr sjónum

418 flóttamönnum var bjargað í þremur björgunaraðgerðum undan ströndum Spánar í dag. 262 var bjargað um borð í fimmtán báta við Gíbraltar.

Hafna meiri plastúrgangi

Hafna meiri plastúrgangi

Kína, sem í nær 30 ár hefur tekið á móti plastúrgangi frá iðnaðarlöndum og endurunnið hann, hefur nú bannað slíkan innflutning.

Undirbúa búðir fyrir tugþúsundir

Undirbúa búðir fyrir tugþúsundir

Bandaríski herinn er að undirbúa opnun fjölmargra búða fyrir meinta ólöglega innflytjendur. Búðirnar verða í herstöðvum og eiga þær að vera...

Smæla smælingjarnir á HM?

Smæla smælingjarnir á HM?

Sögulegu sparkveldin vinna alltaf HM í knattspyrnu. Alltaf. Þau og Úrúgvæ. Gvæjarnir hafa reyndar ekki lagt leið sína upp á dekk í 68 ár,...

Mannfall í sprengingu

Mannfall í sprengingu

Abiy Ahmed, nýr forsætisráðherra Eþíópíu, segir að nokkrir hafi fallið í sprengingu sem varð á útifundi í morgun þar sem hann hélt ræðu í Addis...

Skokkaði óvart yfir landamærin

Skokkaði óvart yfir landamærin

Ung, frönsk kona sem var að heimsækja móður sína í vesturhluta Kanada eyddi tveimur vikum í fangabúðum eftir að hafa óvart farið yfir...

Hávaðamengun frá bitcoin-veri

Hávaðamengun frá bitcoin-veri

Svokölluð bitcoin-námuvinnsla er stunduð í stórum stíl í Dale í Hordaland í Noregi en hávaði frá gagnaverinu hefur farið langt umfram leyfileg...

Börnin enn í biðstöðu

Börnin enn í biðstöðu

Örlög 2.300 barna sem tekin voru frá foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó eru enn óljós, þremur dögum eftir að...

Áfram ógn af Norður-Kóreu

Áfram ógn af Norður-Kóreu

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að nú stafi óvenjuleg kjarnorkuógn frá Norður-Kóreu og því þurfi að framlengja viðskiptabönn á stjórn Kims...

Trump snýst hugur um kjarnorkuógn

Trump snýst hugur um kjarnorkuógn

Bandaríkjastjórn beitir áfram refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu og Donald Trump bandaríkjaforseti segir að það stafi mikil og óvenjuleg ógn af...

Rekinn fyrir sopa úr kíki

Rekinn fyrir sopa úr kíki

Myndband sem sýnir kólumbíska stuðningsmenn drekka sterkt áfengi úr fölskum kíki í stúkunni á HM hefur valdið miklum usla í...

Lögregla skaut mann eftir innbrot

Lögregla skaut mann eftir innbrot

Lögreglan í Levanger hafði í nógu að snúast í nótt en máli, sem hófst með innbroti í gullsmíðaverslun, lauk með því að lögreglan skaut mann í...

Preloader