Viðburðir í dag um allt land

Skrá viðburð

Skítblankur föstudagur/Totally broke Friday @Stúdentakjallarinn

Stúdentakjallarinn

16825849 1597107796980872 7544423466342568028 o

(English below) Alþjóðanefnd SHÍ býður í partí næsta föstudag í Stúdentakjallaranum! Þó það styttist í mánaðarmót og allir eru blankir er sjaldan betra tilefni til að lyfta sér aðeins upp. Kanna af bjór (1,8 l) 2.600 kr Gegn framvísum stúdentaskírteinis 1.900 kr Happy hour frá 16-19 Föstudagstilboð: Tuborg green og skot 1.100 kr Tuborg classic og skot 1.200 kr Dj Berndsen heldur uppi stuðinu frá klukkan 21:00! Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn! -------------------------------------------------------------- Last weekend of the month and you're too broke to go out? Don´t despair, because this Friday the International Committee is hosting a party at Stúdentakjallarinn and there will be some great offers at the bar! Pitcher of beer (1,8 l) 2.600 kr. With a student ID 1.900 kr. Happy hour from 4pm-7pm Friday special: Tuborg and a shot 1.100 kr Tuborg Classic and a shot 1.200 kr Dj Berndsen will be playing from 21:00! We look forward to seeing you on Friday!

Föstudagsröðin - Þrír byltingarmenn

Harpa

14691170 1303124043044990 8011451333826175666 o

Þróun tónlistarinnar hefur alla tíð grundvallast á verkum framsækinna byltingarmanna sem vildu breyta bæði listinni og heiminum. Á þessum tónleikum hljóma verk eftir tvö framsækin tónskáld 20. aldar auk Beethovens sem markaði nýja leið í tónlistinni. Fransk-ameríska tónskáldið Edgard Varèse samdi risastór hljómsveitarverk innblásin af nið stórborganna, en í hinu kraftmikla Density 21.5 breytir hann einleiksflautunni svo að segja í nýtt hljóðfæri. Verkið dregur heiti sitt af eðlisþyngd platínu, enda samið fyrir platínuflautu. Cage var frumkvöðull þegar kom að hinu breytta píanói þar sem skrúfur og aðrir aukahlutir eru settir milli strengja til að framkalla óvenjulegan slagverkshljóm. Hin glaðværa og skemmtilega sinfónía nr. 4 eftir Beethoven er til marks um að sá mikli byltingarmaður átti sér margar hliðar í listinni.

Prins Póló & Sísý Ey at The Annual Icelandic Beer Festival

Kex Hostel

16179419 1529023190459255 960124257199653295 o

Prins Póló and Sísý Ey are playing live at the 6th Annual Icelandic Beer Festival. It’s more than 2 years since Prins Póló’s chart topping, advert soundtracking, silver-screen accompanying hit of a tune, ‘París Norðursins‘ turned the DIY musician from Reykjavík into something of a household name in his native Iceland, as the track infiltrated radio stations across the land for months and months. And since then, the artist has returned to reveal a handful of new singles. Prins Póló brings his old time friend Árni+1 from FM Belfast on stage with him and together they are ready to blow the crown away! The original idea of Sísý Ey was to get the three sisters, Elin, Elisabet and Sigga to sing live house music which would serve not only the exquisite combination of their beautiful voices into new and exciting territory, but would also showcase their abilities in a different context as all have more acoustic-driven music careers. After spending considerable time searching for “the one” to work with, the missing link was found in producer and DJ, Oculus. Together they have managed to create something very unique and special. The Annual Icelandic Beer Festival 2017 Celebration of 28 years of beer freedom with a four day festival starring the best of the Icelandic Beer Trade along with few of the best from Australia, Canada, Denmark, Scotland, Sweden and United States of America. Kex Hostel’s gastropub Sæmundur í sparifötunum will offer a beer orientated menu for the duration of the festival and local breweries will introduce their products and methods. Festival pass includes tasting of all beers at the festival, meet and greet with the people behind the beers, workshop, tote bag, beer coasters, bar snacks and more.

Þakkargjörð / Siggi String Quartet

Mengi

16700265 1214861245293511 3407069624866658702 o

Þakkargjörð Strokkvartettinn Siggi Una Sveinbjarnardóttir, fiðla Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló Strokkvartettinn Siggi er skipaður fjórum frábærum strengjaleikurum sem allir hafa látið að sér kveða í íslensku tónlistarlífi sem einleikarar og túlkendur kammertónlistar og sinfónískrar tónlistar en öll eru þau meðlimir í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Að auki hafa þau komið fram með stórum hópi tónlistarmanna úr ólíkum áttum. Kvartettinn var stofnaður í kringum tónlistarhátíðina Ung Nordisk Musik árið 2012 og hefur verið iðinn við kolann á þeim fimm árum sem liðin eru frá stofnun hans, frumflutt fjölmörg tónverk og einnig lagt rækt við tónlist fyrri tíma. Á tónleikunum í Mengi fléttast saman gamalt og nýtt, glænýr strengjakvartett Báru Gísladóttur, þakkargjörð til almættisins úr Strengjakvartett ópus 132 eftir L. v. Beethoven, ný útsetning á sálmalagi Sigurðar Sævarssonar, fúga úr Fúgulist J. S. Bachs og nýlegur strengjakvartett Unu Sveinbjarnardóttur, Þykkt, sem frumfluttur var árið 2015 í Hafnarborg, saminn í nánu samstarfi Unu við félaga í kvartettnum. Efnisskrá í Mengi: - Bára Gísladóttir: Strengjakvartett (2017)* Frumflutningur - L. v. Beethoven: „Þakkargjörð til almættisins í lýdískri tóntegund“ úr Strengjakvartett ópus 132 (1825) - Sigurður Sævarsson: „Fyrir mig Jesú þoldir þú“. Ný útsetning fyrir strengjakvartett á sálmalagi úr Hallgrímspassíu (2007). Frumflutningur - Una Sveinbjarnardóttir: Þykkt (2015) - J. S. Bach: Fúga úr Fúgulist (u.þ.b. 1750) *Samið fyrir Strokkvartettinn Sigga sem hluti af samstarfi kvartettsins við tónskáldahópinn Errata Collective. http://www.baragisladottir.com/ http://erratacollective.com/ Tónleikarnir hefjast klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur --- Siggi String Quartet Concert at Mengi on Friday, February 24th at 9pm Tickets: 2000 ISK Program: - Bára Gísladóttir: String Quartet (2017). World Premiere - L. v. Beethoven: ""Heiliger Dankgesang eines Genesenen an die Gottheit, in der lydischen Tonart" from String Quartet in a-minor op. 132 (1825) - Sigurður Sævarsson: An arrangement of a psalm from The Hallgrímur Passion (2007) World Premiere - Una Sveinbjarnardóttir: "Þykkt". (2015) - J. S. Bach: A fuge from Die Kunst der Fuge (ca. 1750). Una Sveinbjarnardottir & Helga Thora Bjorgvinsdottir, violins Thorunn Osk Marinosdottir, viola Sigurdur Bjarki Gunnarsson, cello SIGGI STRING QUARTET was founded in 2012 around the UNM Festival, Ung Nordisk Musik and has been active ever since, commissioning and premiering new quartets along with performing old 'standards' from the string quartet repertoire. Siggi String Quartet's members are four of Iceland most respected string players, all of them active as soloists, chamber music players and members of Iceland Symphony Orchestra. This season, 16/17, Siggi will host a series of concerts in Harpa Northern Lights Hall and Mengi, Óðinsgötu. http://www.siggistringquartet.com/