Leit.is Appið

Leit.is appið aðstoðar þig við að finna allt sem þú leitar að á nokkrum sekúndum. Þú getur nýtt þér flýtiflokka eða slegið inn upplýsingar í Appið og fundið jafnt fyrirtæki sem einstaklinga á fljótlega og einfaldan hátt. Leit.is appið er ókeypis.

Leit.is Appið

Þú getur nýtt þér flýtiflokka eða fundið jafnt fyrirtæki sem einstaklinga í Leit.is appinu. Þegar þú hefur fundið það sem þú leitaðir að getur þú:

  • Hringt
  • Sent tölvupóst
  • Opnað heimasíður fyrirtækja
  • Fengið leiðarvísi
  • Skoða staðsetningu á korti
  • Fengið nánari upplýsingar um fyrirtæki og útibú
  • Vistað upplýsingar í símaskrána þína
  • Deilt upplýsingum áfram.
Available on App Store

Sérhæfð Öpp

Við hjá Leit.is bjóðum einnig upp á sérhæfð öpp til að koma til móts við mismunandi þarfir viðskiptavina okkar.

Dagskrá

Dagskrá er sérhannað App sem tekur saman sjónvarpsdagskránna á Íslandi. Notendur geta valið þær sjónvarpsstöðvar sem þeir hafa áhuga á og raðað þeim upp eftir hentugleika. Appið býður einnig upp á að minna notendur á vissa dagskráliði áður en þeir hefjast svo þeir missi ekki af uppáhalds þættinum sínum! Appið er sérsniðið að þörfum notenda með það að markmiði að spara tíma.

Available on App Store

Hópkaup

Hópkaup býður daglega upp á frábær tilboð á ótrúlegu verði. Tilboðin þurfa lágmarksfjölda kaupenda til að verða virk sem tryggir afslætti frá 40-70%.

Sæktu Hópkaups Appið og byrjaðu að spara á frábærum tilboðum. Með Hópkaups Appinu getur þú verið með öll þín hópkaupsbréf á einum stað í símanum þínum ásamt því að versla frábær tilboð á einfaldan hátt.

Available on App Store

Leit.is í símanum þínum

Við vitum að öpp eru ekki fyrir alla auk þess sem sum símtæki eiga erfitt með að keyra þau. Leit.is er því líka hönnuð fyrir farsímanotendur. Síðan býður upp á skilvirka leit, þjónustuflokka, yfirlit yfir fréttavefi landsins og meiri samvirkni milli innihalds og auglýsinga.

www.leit.is