Fékk hreinan meirihluta

Fékk hreinan meirihluta

Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdoğan, hlaut hreinan meirihluta í forsetakosningunum í gær en hann fékk 53% atkvæða. Muharrem İnce...

Jörð skelfur í Grikklandi

Jörð skelfur í Grikklandi

Jarðskjálfti upp á 5,5 stig reið yfir suðurströnd Grikklands í nótt en ekki hafa borist fregnir af skemmdum né heldur að fólk hafi meiðst.

Vill koma fólkinu hraðar úr landi

Vill koma fólkinu hraðar úr landi

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að þeir sem reyni að komast ólöglega til Bandaríkjanna eigi ekki rétt á hefðbundinni málsmeðferð. Hann vill...

Staðfesta sigur Erdogans

Staðfesta sigur Erdogans

Recep Tayyip Erdogan var kjörinn forseti Tyrklands í dag. Hann fékk 52 og hálft prósent atkvæða. Þetta staðfesti formaður kjörstjórnar í kvöld. Það...

Rostov í Rússlandi á sér ríka sögu

Rostov í Rússlandi á sér ríka sögu

Ísland og Króatía mætast í borginni Rostov á heimsmeistaramótinu í Rússlandi á þriðjudag. Rétt eins og síðasti keppnisstaður íslenska liðsins, á...

Allt lögregluliðið í varðhaldi

Allt lögregluliðið í varðhaldi

Allt lögreglulið mexíkósku borgarinnar Ocampo sætir nú gæsluvarðhaldi, eftir að frambjóðandi þar í kosningum til borgarstjóra var myrtur í...

Hugðust ráðast á róttæka múslima

Hugðust ráðast á róttæka múslima

Sveit frönsku lögreglunnar sem berst gegn hryðjuverkum er með tíu öfgamenn í haldi sem höfðu áform um að ráðast á róttæka múslima í landinu. Allir...

Erdogan lýsir yfir sigri

Erdogan lýsir yfir sigri

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hefur lýst yfir sigri í forsetakosningum landsins sem fram fóru í dag. Segir hann flokksbandalag sitt enn...

Erdogan lýsir sig sigurvegara

Erdogan lýsir sig sigurvegara

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, lýsti í kvöld yfir sigri í forsetakosningunum sem fóru fram í dag. Hann sagði að samkvæmt óopinberum...

Munu ræða mál Hauks Hilmarssonar

Munu ræða mál Hauks Hilmarssonar

Tveir fríverslunarsamningar verða undirritaðir í tengslum við ráðherrafund fríverslunarsamtaka Evrópu á Sauðárkróki á morgun, mánudaginn 25....

Í heimsókn í Austurlöndum nær

Í heimsókn í Austurlöndum nær

Vilhjálmur Bretaprins kom í dag til Jórdaníu, fyrsta landsins sem hann kemur við í í fimm daga heimsókn til Austurlanda nær. Leið hans liggur...

„Hvar eru börnin?“

„Hvar eru börnin?“

„Hvar eru börnin?“ hrópa nokkrar konur í kór í gegnum veggi klefa sinna í búðunum. „Við viljum að börnin fái frelsi!“

Preloader