Norðurslóðir loga

Norðurslóðir loga

Þykkan reyk frá skógareldum leggur yfir norðanvert Kanada og eldar loga enn í graslendi á vestanverðu Grænlandi eftir sérlega þurrt sumar þar.

Fyrrverandi forsætisráðherra sleppt

Fyrrverandi forsætisráðherra sleppt

Mannræningjar hafa sleppt Ali Zeidan, fyrrverandi forsætisráðherra Líbíu, sem rænt var í Trípólí 13. þessa mánaðar. Ættingjar greindi frá þessu í...

Þjóðverjar flytja gullið heim

Þjóðverjar flytja gullið heim

Þýski seðlabankinn hefur flutt heim allan þann gullforða sem hann geymdi í Frakklandi og hluta þess sem var í geymslum í Bandaríkjunum. Þjóðverjar...

Pakistanar reiðir Trump

Pakistanar reiðir Trump

Pakistanar skjóta nú föstum skotum að Donald Trump, bandaríkjaforseta, í kjölfar ummæla hans um að Pakistanar héldu hlífiskildi yfir...

Var gerð tölvuárás á herskipið?

Var gerð tölvuárás á herskipið?

Bandaríski sjóherinn hefur til rannsóknar hvort hugsanlega hafi verið gerð tölvuárás á bandaríska tundurspillinn USS John S. McCain sem hafi...

Fundu fibronil í pastaverskmiðju

Fundu fibronil í pastaverskmiðju

Ítalska lögreglan greindi frá því í dag að hún hefði lagt hald á 92.000 egg og 26.000 hænsnfugla við rannsókn á eggjahneykslinum sem komið...

Netanyahu ræddi við Pútín um Íran

Netanyahu ræddi við Pútín um Íran

Ógn stafar af auknum umsvifum Írana í Sýrlandi. Þetta sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, á fundi með Vladimir Pútín, forseta...

„Ég fékk gæsahúð“

„Ég fékk gæsahúð“

Hillary Clinton íhugaði að segja Donald Trump til syndanna í einni af kappræðum þeirra fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðasta haust....

Ellefu afhöfðaðir

Ellefu afhöfðaðir

Í það minnsta ellefu voru afhöfðaðir eftir árás á eftirlitsstöð í Líb­ýu í morgun. Flestir þeir sem lét­ust voru her­menn sem eru hliðholl­ir...

Egyptar gagnrýna Bandaríkjastjórn

Egyptar gagnrýna Bandaríkjastjórn

Ráðamenn í Kaíró gagnrýna Bandaríkjastjórn fyrir að draga úr efnahagsaðstoð við Egyptaland og fresta afgreiðslu framlaga til egypska hersins....

Uppreisnarmenn deila í Jemen

Uppreisnarmenn deila í Jemen

Deilur hafa sprottið upp milli uppreisnarmanna í Jemen, Hútí-fylkingarinnar og stuðningsmanna Ali Abdulla Saleh, fyrrverandi forseta landsins.

Táragasi beitt á báða bóga

Táragasi beitt á báða bóga

Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman í borginni Phoenix í Arizona-ríki í Bandaríkjunum í gær fyrir utan ráðstefnuhús þar sem Donald Trump,...

Bandaríkin formlega vöruð við

Bandaríkin formlega vöruð við

Nefnd Sameinuðu þjóðanna sem tekur á rasisma hefur gefið út formlega viðvörun vegna stöðu mála í Bandaríkjunum. Sjaldgæft er að nefndin sendi...

Fann handsprengju í ruslinu

Fann handsprengju í ruslinu

Lögreglan í Austurríki ítrekaði fyrir almenningi í landinu á mánudaginn að fara varlega ef vopn og sprengjur frá árum síðari...

Tugir féllu í loftárás á Sanaa

Tugir féllu í loftárás á Sanaa

Að minnsta kosti 30 létu lífið í loftárásum Sádi-Araba og bandamanna á Sanaa, höfuðborg Jemens, í morgun. Fjöldi almennra borgara er þar á meðal.

Preloader