Frelsið ritskoðað af Facebook

Frelsið ritskoðað af Facebook

Facebook baðst í dag afsökunar á meinlegum mistökum samfélagsmiðilsins eftir að hafa bannað birtingu málverks Eugene Delacroix, Frelsið leiðir...

Pútin fagnaði í Moskvu

Pútin fagnaði í Moskvu

Vla­dimír Pútín mun leiða rúss­nesku þjóðina í sex ár í viðbót en hann hefur fengið 75% greiddra atkvæða þegar meira en helmingur atkvæða hefur...

Rússar leiddu Assad í átt að sigri

Rússar leiddu Assad í átt að sigri

Síðsumars árið 2015 voru herir Bashars al-Assads Sýrlandsforseta í vanda. Þeir höfðu misst stærstan hluta landsins í hendur uppreisnarmanna frá...

Trump harðorður á Twitter

Trump harðorður á Twitter

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur í dag gagnrýnt rannsókn Roberts Mueller harðlega en Mueller leiðir rann­sókn á meint­um af­skipt­um Rússa...

Allsherjartiltekt á Everest

Allsherjartiltekt á Everest

Tiltekt er hafin á Everest, hæsta fjalli heims, og er markmiðið að fjarlægja 100 tonn af rusli sem ferðamenn og fjallgöngumenn skilja eftir...

Féll á svið og lét lífið

Féll á svið og lét lífið

Einn liðsmanna Cirque du Soleil-fjölleikahópsins lést eftir að hann féll á svið á sýningu hópsins í Tampa Bay í Flórída í gær.

Segir Rússa hafa safnað taugagasi

Segir Rússa hafa safnað taugagasi

Rússar hafa safnað birgðum af taugagasi, eins og því sem notað var í árásinni gegn Ser­gei Skripal og dótt­ur hans Yuliu, síðasta áratuginn....

Rannsaka hópnauðgun knattspyrnumanna

Rannsaka hópnauðgun knattspyrnumanna

Lögreglan í Ísrael ætlar að hefja rannsókn á myndskeiði þar sem sjá má nokkra knattspyrnumenn sem grunaðir eru um að misnota konu kynferðislega.

Öruggur sigur Pútíns vofir yfir

Öruggur sigur Pútíns vofir yfir

Vla­dimír Pútín mun leiða rússnesku þjóðina í sex ár í viðbót samkvæmt útgönguspám um úrslit forsetakosninganna sem fara fram í landinu í dag.

Pútín fær 74 prósent atkvæða

Pútín fær 74 prósent atkvæða

Vladimír Pútín er öruggur sigurvegari forsetakosninganna í Rússlandi en samkvæmt fyrstu tölum fær hann 74 prósent atkvæða. Búist er við að Pútín...

Rannsaka röð bannvænna slysa

Rannsaka röð bannvænna slysa

Bandaríska umferðastofan US National Highway Traffic Safety Administration, hefur nú hafið rannsókn á röð banvænna bílslysa þar sem að...

Rannsaka röð banvænna slysa

Rannsaka röð banvænna slysa

Bandaríska umferðarstofan, US National Highway Traffic Safety Administration, hefur nú hafið rannsókn á röð banvænna bílslysa þar sem loftpúðar...

Preloader