Hæfni ræður vali á innflytjendum

Hæfni ræður vali á innflytjendum

Innflytjendakerfi þar sem fagkunnátta ræður för er eitt af því sem breski innanríkisráðherrann mun leggja til varðandi vernd landamæra...

Norður-Kórea varar við símum

Norður-Kórea varar við símum

Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær.

Samskipti ESB hökkuð

Samskipti ESB hökkuð

Tölvuhakkarar fundu leið inn í tölvusamskipti embættismanna hjá Evrópusambandinu og komust yfir þúsundir skilaboða þeirra. Um er að ræða...

Virðist hafa hætt við vantraustið

Virðist hafa hætt við vantraustið

Mikil óánægja er á meðal þingmanna breska Verkamannaflokksins í kjölfar misheppnaðrar tilraunar Jeremys Corbyn, leiðtoga flokksins, til þess að...

Fær undanþágu frá ferðabanninu

Fær undanþágu frá ferðabanninu

Shaima Swileh, jemensk móðir tveggja ára drengs sem liggur fyrir dauðanum á spítala í Oakland í Kaliforníuríki, hefur fengið tímabundna...

Penny Marshall er látin

Penny Marshall er látin

Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Penny Marshall er látin, 75 ára að aldri. Marshall varð fyrsta konan til þess að leikstýra mynd sem halaði inn...

Banna umdeild byssuskefti

Banna umdeild byssuskefti

Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk.

Breski herinn í viðbragðsstöðu

Breski herinn í viðbragðsstöðu

Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að setja breska herinn í viðbragðsstöðu í tengslum við áform stjórnvalda um að stórauka undirbúning fyrir...

Belgíska stjórnin fallin

Belgíska stjórnin fallin

Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, tilkynnti í dag að hann ætli að fara á fund konungs og biðjast lausnar fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar....

Penny Marshall látin

Penny Marshall látin

Bandaríska leikkonan og leikstjórinn Penny Marshall er látin 75 ára að aldri. Hún er Íslendingum líklega helst kunn fyrir leikstjórn kvikmyndanna...

Dómsuppkvaðningu yfir Flynn frestað

Dómsuppkvaðningu yfir Flynn frestað

Dómsuppkvaðningu yfir Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta, var frestað í dag í kjölfar þess að...

„Yfirgengilegt mynstur lögleysu“

„Yfirgengilegt mynstur lögleysu“

Góðgerðastofnun Donalds Trump Bandaríkjaforseta mun hætta starfsemi og verða leyst upp í umsjá dómstóla, í kjölfar þess að dómstóll í New...

Ólgan vex í Ungverjalandi

Ólgan vex í Ungverjalandi

Ný umdeild vinnulöggjöf í Ungverjalandi veldur ólgu í landinu og þúsundir Ungverja hafa undanfarna daga mótmælt á götum úti. Ungverska þingið...

Preloader