40 ofskömmtuðu í Connecticut

40 ofskömmtuðu í Connecticut

Maður er í haldi lögreglunnar í Connecticut eftir að yfir 40 manns ofskömmtuðu af fíkniefni sem talið er að hafa verið blandað með ópíóíðum á...

„Við erum fjölskylda“

„Við erum fjölskylda“

Ástæðan fyrir því að fjölskylda Pilar, sem er 15 ára, flúði frá Hondúras var ógn sem steðjaði að stúlkunni af hálfu glæpasamtaka. Hún átti að...

Flóttabörn í lífshættu á Nauru

Flóttabörn í lífshættu á Nauru

12 ára drengur sem dvelur í flóttamannbúðum Ástrala á eyjunni Nauru er í lífshættu eftir ríflega hálfs mánaðar langt hungurverkfall....

Hræ hrannast upp við strendur Flórída

Hræ hrannast upp við strendur Flórída

Yfirvöld í Flórída í Bandaríkjunum lýstu yfir neyðarástandi í dag eftir að yfir 100 tonnum af sjávardýrum skolaði á strendur ríkisins. Ástæða dauða...

Telur samningamenn sína hleraða

Telur samningamenn sína hleraða

Evrópusambandið hefur áhyggjur af því að breska leyniþjónustan hleri fulltrúa í samninganefnd þess í viðræðum við Bretland um fyrirhugaða...

Yfir hundrað leiðarar gegn Trump

Yfir hundrað leiðarar gegn Trump

Yfir 100 leiðarahöfundar munu sameina krafta sína á morgun þegar umfjöllunarefni leiðara í yfir 100 bandarískum dagblöðum verður gagnrýni á...

Segja dóminn byggja á hjávísindum

Segja dóminn byggja á hjávísindum

Það kann að verða á brattan að sækja hjá Monsanto varðandi áfrýjun í nýföllnu máli Roundup plöntueyðisins. Fyrirtækið er líka umdeilt og hafa...

Leiðarahöfundar sameinast gegn Trump

Leiðarahöfundar sameinast gegn Trump

Leiðarar um eitt hundrað bandarískra dagblaða verða á morgun tileinkaðar sama viðfangsefninu, gagnrýni á orðræðu Donalds Trumps um fjölmiðla....

45 dæmdir til dauða í Líbíu

45 dæmdir til dauða í Líbíu

Dómstóll í Líbíu hefur dæmt 45 manns til dauða fyrir að hafa myrt fjölfa fólks í mótmælum í tengslum við uppreisnina gegn fyrrverandi einræðisherra...

Katarar koma Tyrkjum til aðstoðar

Katarar koma Tyrkjum til aðstoðar

Stjórnvöld í Katar lofuðu í dag að tryggja fimmtán milljarða dollara fjárfestingu í tyrknesku atvinnulífi sem er í vanda statt eftir mikið...

Stjórnvöld herða ritskoðun í Kína

Stjórnvöld herða ritskoðun í Kína

Þó ritskoðun sé ekki ný af nálinni í Kína vilja margir meina að núverandi stjórnvöld þar í landi gangi enn harðar fram en forverar þeirra í að...

Segir Tyrki hafa mestu að tapa

Segir Tyrki hafa mestu að tapa

Tyrkir eru einangraðir og hafa mestu að tapa í deilum sínum við Bandaríkin, segir Dr. Marc Lanteigne, við Massey-háskóla í Auckland á...

Preloader