Evrópuþjóðir taki við vígamönnum

Evrópuþjóðir taki við vígamönnum

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Evrópuþjóðir um að taka við yfir 800 vígamönnum Ríkis íslam sem hafa barist í Sýrlandi en verið...

Vistum safnað saman á landamærunum

Vistum safnað saman á landamærunum

Bandaríkjamenn eru byrjaðir að safna upp neyðarvistum á landamærum Venesúela og Kólumbíu að beiðni stjórnarandstöðuleiðtogans Juan Guaidó, sem...

Ferðamönnum komið á brott með þyrlu

Ferðamönnum komið á brott með þyrlu

Þyrlur voru sendar til að koma kanadískum ferðamönnum úr strandhýsum sínum í Haítí þar sem þeir hafa setið fastir vegna óeirða í ríkinu. Þaðan voru...

200 þúsund mótmæltu í Katalóníu

200 þúsund mótmæltu í Katalóníu

Um 200 þúsund manns gengu fylktu liði um götur Barselóna í dag til þess að mótmæla réttarhöldum yfir katalónskum aðskilnaðarsinnum. Mótmælendurnir...

Synonyms hlýtur Gullbjörninn

Synonyms hlýtur Gullbjörninn

Ísraelski leikstjórinn Nadav Lapid hlaut í kvöld Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir kvikmyndina Synonyms. Silf­ur­björn­in hlaut...

Flugfélagið Flybmi gjaldþrota

Flugfélagið Flybmi gjaldþrota

Breska flugfélagið Flybmi er nú komið í greiðslustöðvun og var öllum ferðum flugfélagsins aflýst í dag. Flybmi var með 17 vélar í áætlanaflugi...

200.000 mótmæla réttarhöldunum

200.000 mótmæla réttarhöldunum

Um 200.000 manns tóku þátt í mótmælum gegn réttarhöldum yfir leiðtogum sjálfstæðisinna í Barcelona á Spáni í dag. Segja mótmælendur...

Pólitísk rokkstjarna

Pólitísk rokkstjarna

Yngsta þingkona sögunnar í Bandaríkjunum, hin 29 ára gamla Alexandria Ocasio-Cortez, hefur vakið mikla athyli fyrir stefnumál sín. Aðdáendur...

Breska flugfélagið Flybmi gjaldþrota

Breska flugfélagið Flybmi gjaldþrota

Breska flugfélagið Flybmi hefur lýst sig gjaldþrota og fellt niður allar ferðir. Félagið var með sautján vélar á sínum snærum og flaug til 25 borga...

Teymi Muellers ræddi við Sanders

Teymi Muellers ræddi við Sanders

Sarah Sanders, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, er í hópi þeirra sem rætt hefur verið við vegna rannsóknar Robert Muellers, sérstaks saksóknara...

Hvetja fólk til að halda ró sinni

Hvetja fólk til að halda ró sinni

Forseti Nígeríu og mótframbjóðandi hans í forsetakosningum biðja fólk um að hald ró sinni eftir að greint var frá því í skjóli nætur að...

Kardínáli sviptur hempunni

Kardínáli sviptur hempunni

Theodore McCarrick, fyrrverandi erkibiskup og kardínáli kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjunum hefur verið sviptur hempunni vegna ásakana um...

Leikarinn Bruno Ganz látinn

Leikarinn Bruno Ganz látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz, sem lék Adolf Hitler í kvikmyndinni Downfall, er látinn. Hann varð 77 ára. Samkvæmt tilkynningu lést Ganz á...

Preloader