Bretar ekki að yfirgefa Evrópu

Bretar ekki að yfirgefa Evrópu

David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varði í dag þá ákvörðun sína á sínum tíma að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um veru...

Slanga gleypti mann

Slanga gleypti mann

25 ára gamall maður á eyjunni Sulawesi í Indónesíu, fannst innan í stórri eiturslöngu þegar leit hófst að honum eftir að hann skilaði sér ekki heim...

Lést af völdum svitalyktareyðis

Lést af völdum svitalyktareyðis

Tólf ára bresk stúlka lét lífið síðasta sumar af völdum svitalyktareyðis sem hún notaði óspart. Þetta kemur fram í frétt breska dagblaðsins...

Asni ber bóluefni til barnanna

Asni ber bóluefni til barnanna

Að bólusetja börn fyrir lífshættulegum sjúkdómum mitt í hörðum átökum getur verið áskorun. Á síðustu vikum hafa heilbrigðisstarfsmenn með...

Úrsögn Breta sársaukafull

Úrsögn Breta sársaukafull

Úrsögn úr Evrópusambandinu verður Bretum sársaukafull. Þetta sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, í dag. Forsetinn ræddi við fréttamenn í...

Fulltrúa Grænfriðunga ekki hleypt inn

Fulltrúa Grænfriðunga ekki hleypt inn

Fulltrúa samtaka Grænfriðunga var meinuð innganga á norðurslóðaráðstefnuna sem hófst í dag í Arkangelsk í Rússlandi. Laura Meller, sem hugðist taka...

Óttast um 146 flóttamenn

Óttast um 146 flóttamenn

Óttast er að 146 flóttamenn hafi drukknað þegar báti þeirra hvolfdi nokkrum klukkustundum eftir að hann lét úr höfn í Líbíu fyrr í þessari viku. Að...

Vígamenn farnir að flýja Raqqa

Vígamenn farnir að flýja Raqqa

Margir af forystumönnum vígasveita Íslamska ríkisins í Raqqa í Sýrlandi eru flúnir þaðan vegna sóknar bandalags uppreisnarmanna í QSD (Quwwat...

Formlegt útgönguferli hafið

Formlegt útgönguferli hafið

Tim Barrow, sendi­herra Bret­lands gagn­vart Evr­ópu­sam­band­inu, hefur afhent Don­ald Tusk, for­seta leiðtogaráðs sam­bands­ins, bréf sem...

Dylan mun hitta Nóbelsakademíuna

Dylan mun hitta Nóbelsakademíuna

Tónlistargoðsögnin Bob Dylan mun hitta sænsku Nó­belsaka­demí­una um helgina og taka þar á móti bókmenntaverðlaunum Nóbels sem hann hlaut á...

Herða árásir í Jemen

Herða árásir í Jemen

Fjórir menn sem taldir eru tilheyra hryðjuverkasamtökum al-Qaeda, létust í loftárás í suðurhluta Jemen í dag, að því er öryggissveitir í...

Beit hausinn af chihuahua

Beit hausinn af chihuahua

Fertugur maður hefur verið dæmdur í fangelsi í Púertó Ríkó fyrir að bíta höfuðið af hundi unnustu sinnar.

Preloader