Fordæmir ofbeldisfull mótmæli

Fordæmir ofbeldisfull mótmæli

Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, fordæmdi í dag ofbeldi eftir mótmæli gegn hertum sóttvarnaaðgerðum í nokkrum borgum landsins um helgina....

Saka Bandaríkin um afskipti

Saka Bandaríkin um afskipti

Utanríkisráðuneyti Rússlands kom í dag á framfæri kvörtun við sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu vegna skeyta á samfélagsmiðlum þar sem hvatt er til...

Debenhams er gjaldþrota

Debenhams er gjaldþrota

Um það bil tólf þúsund missa vinnuna þegar verslunum Debenhams í Bretlandi verður lokað. Fyrirtækið hefur átt í rekstrarerfiðleikum síðustu ár,...

Manntjón í óveðri í Mósambík

Manntjón í óveðri í Mósambík

Að minnsta kosti sex fórust og þúsundir misstu heimili sín þegar fellibylurinn Eloise fór yfir borgina Beira og Sofala-hérað í Mósambík um helgina.

Heykjast á vínbúðalokun

Heykjast á vínbúðalokun

Norsk stjórnvöld féllu í gær frá þeim lið nýrra strangra lokunarreglna í tíu norskum sveitarfélögum að loka vínbúðum Vinmonopolet,...

Hleypt aftur í loftið of snemma

Hleypt aftur í loftið of snemma

Fyrrverandi yfirmaður í verksmiðju flugvélaframleiðandans Boeing í Seattle í Bandaríkjunum hefur enn áhyggjur af öryggismálum 737 Max-flugvéla...

Staðfesta andlát 9 námamanna

Staðfesta andlát 9 námamanna

Níu námaverkamenn sem voru meðal rúmlega 20 verkamanna sem sátu fastir á rúmlega 500 metra dýpi í tvær vikur eru látnir.

Mótmæltu hertum sóttvarnaaðgerðum

Mótmæltu hertum sóttvarnaaðgerðum

Óeirðalögregla var kölluð út í hollensku borginni Eindhoven í gærkvöldi eftir að hópur fólks kom saman og mótmælti hertum sóttvarnaaðgerðum...

Forseti Mexíkó með Covid-19

Forseti Mexíkó með Covid-19

Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, hefur tilkynnt að hann hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist ekki vera með mikil einkenni.

Mexíkóforseti með COVID-19

Mexíkóforseti með COVID-19

Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, tilkynnti í dag að hann hefði greinst með COVID-19. Einkennin væri þó væg enn sem komið er, skrifaði...

Hundruðum bjargað á Miðjarðarhafi

Hundruðum bjargað á Miðjarðarhafi

Yfir 370 manns sem bjargað var um borð í björgunarskipið Ocean Viking undan ströndum Líbíu á síðustu dögum fá að fara í land á Sikiley. Hjálpar- og...

Preloader