Símaskrá

Ef þig vantar upplýsingar um númer, heimilisföng, fyrirtæki eða hvaða upplýsingar sem þig vantar að finna leitaðu að þeim hér. Leit.is er með yfir 400.000 símanúmer á í símaskránni sinni og er stöðugt að bæta við.

Dæmi um leit:

  • Karl Jónsson: það mun finna alla sem heita Karl Jónsson, heimilisfang þeirra og símanúmer
  • Karl Jónsson Akureyri: það mun finna alla sem heita Karl Jónsson á Akureyri
  • 5201030: það mun flétta upp hver er skráður fyrir þessu númeri
  • Vesturgötu 10: það mun finna alla sem búa á Vesturgötu 10 ásamt þeim fyrirtækjum sem þar eru
  • pizza Reykjavík: það mun finna alla pizzustaði í Reykjavík