Vieira rekinn frá Nice eftir mótmæli

Vieira rekinn frá Nice eftir mótmæli

Nice er búið að reka Patrick Vieira úr starfi sínu sem þjálfari Nice eftir að liðið féll úr Evrópudeildinni í gær. Fyrir leikinn voru mótmæli þegar...

Neyðarfundur í Madríd

Neyðarfundur í Madríd

Sergio Ramos, fyrirliði Spánarmeistara Real Madrid í knattspyrnu, boðaði leikmenn liðsins á neyðarfund í vikunni en það er spænski miðillinn AS...

Stigahæstur gegn gömlu félögunum

Stigahæstur gegn gömlu félögunum

Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Valencia gegn sínum gömlu félögum í Alba Berlín í Evrópudeildinni í körfuknattleik á Spáni í kvöld.

Þrettán marka sigur í fyrsta leik

Þrettán marka sigur í fyrsta leik

Þórir Hergeirsson og lærikonur hans í norska landsliðinu í handknattleik fara vel af stað á EM 2020 sem fram fer í Danmörku og hófst í dag.

Hörður og Arnór úr leik

Hörður og Arnór úr leik

CSKA Moskva tapaði 0:1 gegn Wolfsberger í Evrópudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Tapið þýðir að liðið á ekki lengur möguleika á að komast upp...

Rúnar Alex í byrjunarliði Arsenal

Rúnar Alex í byrjunarliði Arsenal

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er í byrjunarliði Arsenal í leik liðsins gegn Rapid Vín í Evrópudeildinni í kvöld. Þetta...

2.000 áhorfendur leyfðir í kvöld

2.000 áhorfendur leyfðir í kvöld

Arsenal verður í kvöld fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fær áhorfendur á heimavöll sinn síðan 11. mars síðastliðinn þegar...

Heppinn að haldast inn á

Heppinn að haldast inn á

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði Fred, miðjumann liðsins, hafa verið heppinn að haldast inni á vellinum þegar...

Davis gerði langtímasamning

Davis gerði langtímasamning

Anthony Davis, miðherji NBA-meistara LA Lakers í körfuknattleik, hefur gert nýjan risasamning við liðið. Davis, sem er 27 ára, gerði samning...

Samningsbundnar Val til 2024

Samningsbundnar Val til 2024

Handknattleikskonurnar Andrea Gunnlaugsdóttir og Ásdís Þóra Ágústsdóttir hafa gert nýja samninga við Val og eru samningsbundnar félaginu út...

Håland ekki illa meiddur

Håland ekki illa meiddur

Erling Braut Håland, framherji Borussia Dortmund í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu karla, verður fljótlega klár í slaginn aftur. Þetta...

Preloader