WhatsApp takmarkar heimildir notenda

WhatsApp takmarkar heimildir notenda

Samskiptamiðillinn WhatsApp hefur takmarkað það hversu oft má senda einstök skilaboð áfram úr 20 í fimm skipti. Aðgerðirnar eru liður í að taka...

„Blóðrauður ofurmáni“

„Blóðrauður ofurmáni“

Þó svo ekki hafi viðrað vel til þess að sjá tunglmyrkvann í nótt á Íslandi þá sást hann vel annars staðar í heiminum.

Slagsmál í BT opnuðu augun

Slagsmál í BT opnuðu augun

Þegar Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson áttaði sig á að hann hafði eytt bróðurparti lífs síns í tölvuleiki og óhóflega tölvunotkun ákvað hann að...

Best að vakna 4:30

Best að vakna 4:30

Sævar Helgi Bragason segir að þótt veðurspáin sé slæm fyrir stærstan hluta landsins gætu einhverjir haft áhuga á að taka daginn snemma og virða...

Einmana froskur fær loks stefnumót

Einmana froskur fær loks stefnumót

Eftir margra ára leit hefur dýra- og náttúruverndarsinnum í Bólivíu loksins tekist ætlunarverkið: Að finna maka fyrir Rómeó, síðasta...

Matur sem bjargar mannslífum

Matur sem bjargar mannslífum

Nýjasta nýtt í mataræðisflórunni er heilsufæði sem kemur jörðinni til bjargar. Ef fólk fylgir almennt þessum leiðbeiningum verður hægt að...

Komst í eldflaugaverkefni með NASA

Komst í eldflaugaverkefni með NASA

„Við byrjuðum í þessu verkefni af alvöru haustið 2017 en háskólinn í Ósló hefur unnið að þessu samstarfi við NASA síðustu fjögur ár. Þetta gekk...

Íhuga ákæru á hendur Huawei

Íhuga ákæru á hendur Huawei

Bandarísk yfirvöld eru komin langt á leið með sakamálarannsókn, sem gæti endað með ákæru á hendur kínverska fyrir Huawei, samkvæmt frétt...

You Tube herðir birtingarreglur

You Tube herðir birtingarreglur

Ekki keyra bifreið með bundið fyrir augun og birta myndskeið af því á You Tube. Ekki heldur borða þvottaefnispúða og birta myndskeiðið á You...

Nóbelshafi sviptur viðurkenningum

Nóbelshafi sviptur viðurkenningum

Nóbelsverðlaunahafinn James Watson hefur verið sviptur heiðursviðurkenningum sem honum voru veittar eftir að hafa ítrekað látið falla ummæli um...

SpaceX segir upp 10% starfsmanna

SpaceX segir upp 10% starfsmanna

Bandaríska geimferðafyrirtækið SpaceX, sem er í eigu milljarðamæringsins Elon Musk, hyggst segja upp 10 prósent starfsmanna fyrirtækisins. Yfir...

Strippklúbbur heim í stofu

Strippklúbbur heim í stofu

Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli á tæknisýningunni sem nú stendur yfir í Las Vegas er strippklúbbur bandaríska tæknifyrirtækisins Naughty...

Hlýnun sjávar 40% meiri en talið var

Hlýnun sjávar 40% meiri en talið var

Vísindamenn vara nú við því að höf jarðar hlýni hraðar en áður var talið. Í nýrri rannsókn sem birt var í vísindatímaritinu Science í dag kemur...

Ástríða - lykill að velgengni

Ástríða - lykill að velgengni

Rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi ástríðu þegar kemur að því að skara fram úr. Sterkt samband virðist vera milli ástríðu og þrautseigju....

Kynlífstæki bannað á tæknisýningu

Kynlífstæki bannað á tæknisýningu

Kynlífstæki sem ætlað er konum hefur verið bannað á CES-tæknisýningunni sem fer fram í Las Vegas þessa dagana. Tækið sem um ræði, rafstýrður...

Myndir leka af nýjum iPhone

Myndir leka af nýjum iPhone

Myndir skjóta upp kollinum af nýjum iPhone. Hann virðist vera búinn þrívíddarmyndavél. Apple hefur ekki staðið eins höllum fæti lengi.

Stærsta og minnsta sjónvarp í heimi

Stærsta og minnsta sjónvarp í heimi

Samsung frumsýndi stærsta sjónvarp í heimi á CES tæknisýningu í Las Vegas um helgina. Sjónvarpið er því hið stærsta í sögunni, að það má í...

Snjallheimili og sjálfsiglandi skip

Snjallheimili og sjálfsiglandi skip

„Það hefur hægst á þróun snjallsíma og snjalltækja og það er örugglega engin bylting í slíkum tækjum á árinu,“ segir Guðmundur Jóhannesson,...

Persónuupplýsingum þingmanna lekið

Persónuupplýsingum þingmanna lekið

Persónuupplýsingum hundruða þýskra stjórnmálamanna hefur verið lekið á netið eftir netárás, en Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er á meðal...

New Horizon myndaði Ultima Thule

New Horizon myndaði Ultima Thule

Mannlausa geimfarið New Horizon hefur náð sambandi við jörðu til að staðfesta að það hafi flogið framhjá fjarlægasta stað sólkerfisins, Ultima...

Preloader