Hægt að draga úr hnetuofnæmi

Hægt að draga úr hnetuofnæmi

Hægt er að vinna bug á hnetuofnæmi með meðferð sem miðar að því að auka þol gagnvart hnetum. Þetta er niðurstaða stórrar alþjóðlegrar rannsóknar.

Drekka meira í kulda og sólarleysi

Drekka meira í kulda og sólarleysi

Fólk sem býr í köldu loftslagi og fær litla sól er líklegra til þess að drekka mikið áfengi. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem fjallað...

Kílógrammið endurskilgreint

Kílógrammið endurskilgreint

Kílógrammið, mælieining massa í SI-kerfinu, verður endurskilgreint. Áhrif breytinganna á lesendur ættu að vera hverfandi. Í stað þess að byggja...

Mengunin hverfur með „Soda Stream“

Mengunin hverfur með „Soda Stream“

„Þetta er í sjálfu sér einföld aðferð,“ segir Edda Sif Pind Aradóttir, verkefnastjóri hjá CarbFix teymi á Hellisheiði. Undanfarin 11 ár hefur...

Tíma­móta­r­af­magns­bíll

Tíma­móta­r­af­magns­bíll

Reynsluakstur: Með Hyundai Kona Electric er loks kominn langdrægur rafmagnsbíll á verði fyrir almenning. Er afar öflugur bíll með frábæra...

Vivaldi smíðar tölvupóst

Vivaldi smíðar tölvupóst

Fólk sem notar mikið tölvupóst er markhópurinn fyrir tölvupóstinn nýja í Vivaldi-vafranum, sem kemur á markaðinn fljótlega.

Gekk að eiga heilmynd

Gekk að eiga heilmynd

Móðir Akihiko Kondo neitaði að mæta í brúðkaup hans í síðasta mánuði sem kemur kannski ekki öllum á óvart, þrátt fyrir að hann sé einkasonur...

Merkur fundur í Sakkara

Merkur fundur í Sakkara

Sjö steinkistur, allt að 6.000 ára gamlar, hafa fundist við píramídana í Sakkara, sunnan við Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Tugir kattamúmía eru...

Makalaus fækkun fæðinga

Makalaus fækkun fæðinga

Makalaus fækkun fæðinga í heiminum veldur því að í tæplega helmingi ríkja heimsins fæðast svo fá börn að þau standa ekki undir fólksfjölgun....

Bill Gates kominn í klósetttæknina

Bill Gates kominn í klósetttæknina

Stofnandi Microsoft vakti athygli á ráðstefnu í Kína á dögunum. Þar hélt hann fyrirlestur um klósetttækni og til áhrifaauka var hann með hægðir...

Tilraunaland með tækninýjungar

Tilraunaland með tækninýjungar

„Við verðum að ákveða það sem þjóðfélag að við ætlum að lifa í framtíðinni, öllum heiminum til hagsbóta,“ segir Guðmundur Hafsteinsson,...

Stálu einkaskilaboðum af Facebook

Stálu einkaskilaboðum af Facebook

Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir og birt einkaskilaboð að minnsta kosti 81 þúsund Facebook notenda. Þetta kemur fram á fréttavef breska...

Hlýnun sjávar verulega vanmetin

Hlýnun sjávar verulega vanmetin

Hlýnun sjávar undanfarin 25 ár er verulega vanmetin, samkvæmt nýrri rannsókn sem gefur til kynna að hún sé 60% meiri en talið hefur verið....

Útivallarsigur í Þýskalandi

Útivallarsigur í Þýskalandi

Fyrsta hreinræktaða rafmagnsbíl Jaguar hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og hann hlaðinn verðlaunum, nú síðast sem Bíll ársins í...

Klón kostar sex milljónir

Klón kostar sex milljónir

Forsetahundurinn fyrrverandi, Sámur, verður að öllum líkindum fyrsti íslenski hundurinn til að verða klónaður en Ólafur Ragnar Grímsson,...

Drungalegir tónar Ross-íshellunnar

Drungalegir tónar Ross-íshellunnar

Ross-íshellan, stærsta íshellan á Suðurskautslandinu, er afar tilkomumikil og nú hafa vísindamenn uppgötvað nýjan eiginleika hellunnar:...

Láta græða í sig örflögur

Láta græða í sig örflögur

Meira en 4.000 Svíar eru sagðir hafa látið græða í sig örflögur á undanförnum mánuðum. „Ég yrði hissa ef enginn Íslendingur væri komin með...

Plast orðið hluti af fæðukeðjunni

Plast orðið hluti af fæðukeðjunni

Plastagnir fundust í hægðum fólks frá Evrópu, Rússlandi og Japan í lítilli rannsókn sem gerð var á átta sjálfboðaliðum og gefa niðurstöðurnar...

Preloader