Gruna Opel um græsku

Gruna Opel um græsku

Þýsk yfirvöld eru að rannsaka bílaframleiðandann Opel, en rannsóknin er tengd díselhneykslinu, útblásturs-skandalnum sem leiddi til þess að...

Ofurmáni á föstudeginum 13.

Ofurmáni á föstudeginum 13.

Hjátrúarfullir Ástralir ættu að halda sig innandyra í dag. Ekki nóg með að í dag sé föstudagurinn 13. heldur má einnig búast við ofurmána á...

Færslur á Facebook hluti af arfleið

Færslur á Facebook hluti af arfleið

Stjórnlagadómstóll Þýskaland hefur dæmt foreldum í hag í máli gegn Facebook. Foreldrarnir höfðu farið fram á það við Facebook að fá aðgang að...

Facebook sektað í Bretlandi

Facebook sektað í Bretlandi

Bresk eftirlitsstofnun um upplýsingamál (Information Commisioners Office, ICO) ætlar að leggja 500 þúsund punda sekt á samskiptamiðilinn...

Forsetinn tístir í gríð og erg

Forsetinn tístir í gríð og erg

Enginn þjóðarleiðtogi kemst með tærnar þar sem Donald Trump hefur hælana þegar kemur að vinsældum á Twitter. Alls fylgja 52 milljónir Trump á...

Ósoneyðandi efni notað í Kína

Ósoneyðandi efni notað í Kína

Ódýrt efni til einangrunar er talið valda mikilli aukningu á gastegundum sem mjög skaðlegar eru ósónlaginu sem verndar jörðina fyrir...

Vill draga ísjaka til Suður-Afríku

Vill draga ísjaka til Suður-Afríku

Áætlunin er jafn brjálæðisleg og ástandið er orðið þrungið örvæntingu: Að draga ísjaka frá Suðurskautslandinu til Höfðaborgar í Suður-Afríku til...

Hitamet fallið víða um heim

Hitamet fallið víða um heim

Á síðustu dögum hefur hvert hitametið fallið á fætur öðru á norðurhveli jarðar. Aldrei hefur hitinn mælst hærri á Írlandi, í Skotlandi og...

Þriðji aðili les Gmail-skilaboð

Þriðji aðili les Gmail-skilaboð

Google hefur viðurkennt að þriðji aðili geti lesið skilaboð á milli notenda tölvupóstþjónustu fyrirtækisins, Gmail. Um er að ræða þá sem þróa...

Facebook viðurkennir mistök

Facebook viðurkennir mistök

Villa í kerfum Facebook varð til þess að einstaklingar sem höfðu verið „blokkaðir“ af notendum samfélagsmiðilsins gátu fundið og haft samband...

Banna leikjatölvur í fangelsum

Banna leikjatölvur í fangelsum

Danska fangelsimálastofnunin, Kriminalforsorgen, hefur ákveðið að fjarlægja allar leikjatölvur úr fangelsum landsins. Þetta er gert í kjölfar...

Gríðarleg aukning í notkun rafretta

Gríðarleg aukning í notkun rafretta

Dagleg notkun rafretta hefur rúmlega sexfaldast frá árinu 2015 á meðan notkun á neftóbaki og sígarettum dregst saman. Þetta kemur fram í nýtti...

Flugumaður segist vera uppljóstrari

Flugumaður segist vera uppljóstrari

Starfsmaður bílaframleiðandans Tesla, sem á dögunum var sagt upp vegna ásakana um innbrot í tölvukerfi bílaframleiðandans og þjófnaðar á...

Sendu skilaboð í átt að svartholi

Sendu skilaboð í átt að svartholi

Skilaboð frá Stephen Hawking heitnum voru send út í geim í átt að svartholi síðastliðinn föstudag á meðan að Hawking var jarðsunginn í...

Apple bætir öryggi iPhone

Apple bætir öryggi iPhone

Apple hyggst breyta stillingum iPhone til þess að koma í veg fyrir að tölvuþrjótar geti aflæst símunum.

Byrjað að svara um BRCA2

Byrjað að svara um BRCA2

Íslensk erfðagreining er byrjuð að svara þeim sem óskuðu eftir upplýsingum um það hvort þeir bæru breytt BRCA2-gen sem eykur verulega líkur á...

Í mál við NASA vegna tunglryks

Í mál við NASA vegna tunglryks

Kona nokkur í Tennessee hefur höfðað mál gegn bandarísku geimferðastofnuninni NASA vegna eignarhalds á glerglasi með tunglryki. Hún segir...

Preloader