Eitt af þremur heitustu

Eitt af þremur heitustu

Árið í ár verður væntanlega eitt af þremur heitustu árum sögunnar og mun jafnvel verða enn heitara en metárið 2016 að sögn framkvæmdastjóra...

Bretar veita bráðaleyfi

Bretar veita bráðaleyfi

Bretland varð fyrst ríkja heims til að veita bráðaleyfi fyrir bóluefni sem Pfizer/BioNTech hafa þróað gegn kórónuveirunni.

Neita að fjarlægja færsluna

Neita að fjarlægja færsluna

Twitter hefur hafnað beiðni ástralskra yfirvalda um að fjarlægja færslu á síðu kínverskra stjórnvalda á samfélagsmiðlinum þar sem fjallað er um...

Moderna sækir um neyðarleyfi

Moderna sækir um neyðarleyfi

Bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna mun í dag óska eftir heimild yfirvalda í Evrópu og Bandaríkjunum að setja bóluefni fyrirtækisins við...

Moderna sækir um bráðaleyfi

Moderna sækir um bráðaleyfi

Bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna mun í dag óska eftir heimild yfirvalda í Evrópu og Bandaríkjunum til að setja bóluefni fyrirtækisins við...

Mögulega hægt að finna meinið fyrr

Mögulega hægt að finna meinið fyrr

Er mögulegt að komast að því mun fyrr en hingað til, hvort karlmenn eru með krabbamein í blöðruhálskirtli? Og með mun einfaldari hætti en áður?...

„Aldrei aftur“

„Aldrei aftur“

Að fá bóluefni sem er framleitt með hraði? Aldrei aftur segir Meissa Chebbi, sem líkt og hundruð annarra sænskra ungmenna glímir við drómasýki...

IBM mun segja upp tíu þúsund manns

IBM mun segja upp tíu þúsund manns

Tæknifyrirtækið IBM mun á næstu vikum segja upp rétt um tíu þúsund starfsmönnum í Evrópu. Með þessu vonast fyrirtækið til að hægt verði að...

Kínverjar sækja grjót frá tunglinu

Kínverjar sækja grjót frá tunglinu

Ómannaðri kínverskri geimflaug var í gær skotið frá jörðu. Hún er á leið til tunglsins þar sem áætlað er að hún muni taka með sér til jarðar...

Veitir 90% vernd í réttum skömmtum

Veitir 90% vernd í réttum skömmtum

Bóluefni AstraZeneca og Oxford háskóla veitir um 90% vörn gegn kórónuveirunni ef það er gefið í réttum skömmtum, að sögn Ingileifar Jónsdóttur,...

Bóluefni AstraZeneca sýnir 70% virkni

Bóluefni AstraZeneca sýnir 70% virkni

Bresk-sænski lyfjarisinn AstraZeneca greindi frá því rétt í þessu að bráðabirgðagreining á gögnum úr rannsóknum á bóluefni gegn kórónuveirunni...

Bóluefni mun kosta undir 5.000 kr.

Bóluefni mun kosta undir 5.000 kr.

Lyfjafyrirtækið Moderna mun rukka á bilinu 25 til 37 dali á hvern skammt af bóluefni gegn kórónuveirunni. Það er um 3.300 til 5.000 krónur. ...

Veittu neyðarleyfi fyrir REGN-COV2

Veittu neyðarleyfi fyrir REGN-COV2

Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna gaf í gær samþykki sitt fyrir lyfinu REGN-COV2 sem var notað í meðferð forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, þegar...

@POTUS til Biden í janúar

@POTUS til Biden í janúar

Twitter staðfesti í dag að samfélagsmiðillinn myndi afhenda Joe Biden umsjón með aðgangi forseta Bandaríkjanna á miðlunum, @POTUS, þegar hann...

Bjóða öðrum ríkjum bóluefni

Bjóða öðrum ríkjum bóluefni

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, greindi frá því á fundi G20-ríkjanna að Rússar væru tilbúnir til að deila bóluefninu, Sputnik V, með öðrum...

Sádar fjárfesta í gervigreind

Sádar fjárfesta í gervigreind

Sádi-Arabía hefur gefið það út að konungsríkið muni fjárfesta 20 milljörðum Bandaríkjadala (ríflega 270 milljörðum íslenskra króna) í verkefnum...

Staða íslenskra pilta áhyggjuefni

Staða íslenskra pilta áhyggjuefni

Íslenskir piltar verða oftar utanveltu í skólakerfinu en stúlkur og þegar komið er í háskóla eru þeir aðeins tæpur þriðjungur nemenda....

Preloader