Postnord í miklum erfiðleikum

Postnord í miklum erfiðleikum

Postnord, sameiginlegt póstfyrirtæki Dana og Svía, á nú í verulegum rekstrarerfiðleikum. Segja má að danski hluti fyrirtækisins, gamli danski...

Segir kerfið mismuna bræðrunum

Segir kerfið mismuna bræðrunum

Foreldrar tveggja hreyfihamlaðra drengja fá styrk til að kaupa tvo bíla sem rúma hvor sinn hjólastólinn en ekki einn sem rúmar þá báða. Móðir...

Forsendubrestur í launastefnu

Forsendubrestur í launastefnu

„Það er okkar sameiginlega mat að ákvarðanir í kjaramálum frá febrúar 2016, af hálfu opinberra aðila, hafa ekki verið í samræmi við þá...

Þingmenn tala gegn ráðherra

Þingmenn tala gegn ráðherra

Verkfalli sjómanna lauk um liðna helgi þegar að samningar í deilu þeirra við útvegsmenn náðust eftir tíu vikna verkfall. Þorgerður Katrín...

Vogar mótmæla vegtollum

Vogar mótmæla vegtollum

Bæjarstjórn sveitarfélagsins Voga mótmælir harðlega fyrirhuguðum aðgerðum samgönguráðherra að leggja á vegatolla á Reykjanesbraut og aðrar...

Farið yfir framtíð Breiðholtsins

Farið yfir framtíð Breiðholtsins

Greint verður frá uppbyggingu í Breiðholtinu einkum á svæðinu við Mjódd á íbúafundi annað kvöld. Talsverðar breytingar eru fyrirhugaðar á...

Þegar konur drepa

Þegar konur drepa

Morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í síðustu viku hefur vakið mikla athygli. Lögreglan í Malasíu hefur...

Unnusti sekur um morð á rithöfundi

Unnusti sekur um morð á rithöfundi

Unnusti barnabókahöfundarins Helen Bailey sem byrlaði henni lyf og kæfði hana áður en hann fleygði líki hennar í forarþró hefur verið fundinn...

Kársnesskóli rýmdur vegna rakaskemmda

Kársnesskóli rýmdur vegna rakaskemmda

Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa ákveðið í samráði við skólastjórnendur að flytja nemendur í Kársnesskóla úr vesturálmu hússins á meðan á viðgerð...

Húsnæðisstuðningur lækkar

Húsnæðisstuðningur lækkar

Dæmi eru um að öryrkjar fái nú minni húsnæðisstuðning eftir að ný lög og nýjar reglur tóku gildi um áramótin. Markmiðið með lögunum var að létta...

Járnhliðið komið á sinn stað

Járnhliðið komið á sinn stað

Járn­hliðið úr Dachau-út­rým­ing­ar­búðunum með áletr­un­inni „vinn­an frels­ar“ (Arbeit macht frei) sem var stolið fyr­ir tveim­ur árum er...

Preloader