Skeljungur hækkar um 3,26%

Skeljungur hækkar um 3,26%

Verð á hlutabréfum í Skeljungi hefur hækkað um 3,26% í 139 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag en fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir...

Mun krefja Kaupþing um svör

Mun krefja Kaupþing um svör

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun falast eftir því við Seðlabankann að hann óski svara frá Kaupþingi um hvernig hann ráðstafaði 500...

Nítján sagt upp hjá HB Granda

Nítján sagt upp hjá HB Granda

Nítján skipverjum um borð í Helgu Maríu AK, ísfisktogara HB Granda, hefur verið sagt upp. Ástæðan er óvissa innan útgerðarinnar um hvað gera...

Sakar meirihlutann um blekkingar

Sakar meirihlutann um blekkingar

„Þetta er fullkominn útúrsnúningur og blekkingarleikur hjá ráðherranum. Það stendur alveg skýrum stöfum frá þessum sama ráðherra að það stendur...

Refsiaðgerðum gegn Erítreu aflétt

Refsiaðgerðum gegn Erítreu aflétt

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag einróma að aflétta refsiaðgerðum gegn Erítreu. Ráðið innleiddi refsiaðgerðir gegn Erítreu árið 2009...

Í samstarf um að bæta strandlínu

Í samstarf um að bæta strandlínu

Fulltrúar Landhelgisgæslunnar og Landmælinga Íslands skrifuðu undir samstarfssamning í dag sem felur í sér samstarf stofnananna um aukið...

Hagkerfi Þýskalands minnkar

Hagkerfi Þýskalands minnkar

Hagkerfi Þýskalands minnkaði í fyrsta sinn síðan 2015 á þriðja ársfjórðngi þessa árs. Ástæðan er verri útflutningstekjur og minni neysla...

Efnahagsnefnd fer að ráðum BGS

Efnahagsnefnd fer að ráðum BGS

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum fyrr í dag frumvarp um breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl....

Pence segir ofsóknirnar óafsakanlegar

Pence segir ofsóknirnar óafsakanlegar

Stjórnvöld í Bangladess ætla á morgun að byrja að senda heim flóttafólk úr röðum Róhingja sem flýði þangað frá Mjanmar vegna ofsókna hers og...

Fresturinn lengdur um eitt ár

Fresturinn lengdur um eitt ár

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að framlengja um 12 mánuði frest fyrirtækja og stofnana til að öðlast...

„Megn pólitísk myglulykt“

„Megn pólitísk myglulykt“

„Fyrir mér blasir við að þarna lágu skýrir og greinilegir þræðir þvers og kruss á milli Seðlabankans, ríkisstjórnarinnar og Kastljóss RÚV....

Preloader