800 drukknuðu, 2 handteknir

800 drukknuðu, 2 handteknir

Flóttamannastofnun SÞ telur að flóttamennirnir sem drukknuðu er fiskibátur sökk undan strönd Líbíu í fyrrinótt hafi verið um 800 talsins. Þetta er...

Hinir eftirlifandi komnir í land

Hinir eftirlifandi komnir í land

Flóttamennirnir sem lifðu það af þegar skipið þeirra sökk á leið frá Norður-Afríku til Ítalíu á laugardaginn eru nú komnir með fast land undir...

Sú eina sem var boðuð í viðtal

Sú eina sem var boðuð í viðtal

Steinunn Birna Ragnarsdóttir var sú eina af fimmtán umsækjendum um stöðu óperustjóra, sem var boðuð í viðtal til stjórnar Íslensku óperunnar.

Stundakennarar vilja hærri laun

Stundakennarar vilja hærri laun

Laun stundakennara við Háskóla Íslands hafa verið hækkuð um tvö og hálft til sjö prósent. Stundakennurum finnst hækkunin of lítil. Þá eru þeir...

Segjast deila þjáningum Armena

Segjast deila þjáningum Armena

Ríkisstjórn Tyrklands reyndi í dag að sýna Armenum hluttekningu í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá þjóðarmorðum á forfeðrum þeirra á...

Þjóðarsorg lýst yfir í Eþíópíu

Þjóðarsorg lýst yfir í Eþíópíu

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Eþíópíu til að votta virðingu minningu mannanna sem liðsmenn íslamska ríkisins tóku af lífi í Líbíu...

Snjókoma og frost um helgina

Snjókoma og frost um helgina

Veðrið tekur miklum sviptingum í vikunni samkvæmt spám veðurfræðinga. Á miðvikudag verður heiðskýrt og sjö stiga hiti á Suðurlandi og léttskýjað...

„Menn eru að tala saman“

„Menn eru að tala saman“

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs starfsgreinafélags, segir kjaraviðræður félagsins þokast áfram. Voru kjör starfs­manna...

Jón Atli nýr rektor

Jón Atli nýr rektor

Jón Atli Benediktsson prófessor var í kvöld kosinn rektor Háskóla Íslands. Í framboði í seinni umferð var einnig Guðrún Nordal prófessor. 

„Það gerðist ekkert“

„Það gerðist ekkert“

„Það gerðist ekkert á þessum fundi í dag,“ segir Páll Halldórsson, formaður Bandalags háskólamanna, um fund með samninganefnd ríkisins í dag....

76% ofurtollur á frönskunum

76% ofurtollur á frönskunum

Lagður er 76 prósent tollur á innfluttar frosnar franskar kartöflur. Markmiðið er að vernda innlenda framleiðslu en aðeins eitt íslenskt...

Jón Atli nýr rektor

Jón Atli nýr rektor

Jón Atli Benediktsson fékk 54,8% atkvæða í seinni umferð rektorskjörs í Háskóla Íslands og er því nýr rektor háskólans. Mótframbjóðandi hans,...

Jón Atli kjörinn rektor HÍ

Jón Atli kjörinn rektor HÍ

Jón Atli Benediktsson var rétt í þessu kjörinn rektor Háskóla Íslands með 54,8% atkvæða. „Það eru spennandi tímar framundan,“ segir Jón Atli...

Gott að sjá drenginn heilann á húfi

Gott að sjá drenginn heilann á húfi

Mikil mildi er að ekki fór verr þegar tveir drengir, níu og tólf ára bræður, féllu í vatnið við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í síðustu viku. Þar er...

Fundu 739 skögultennur

Fundu 739 skögultennur

Fjögur tönn af afrískum fílabeinum fundust í vöruflutningagámum í Taílandi. Mun farmurinn vera um sex milljón Bandaríkjadala virði. Gámarnir voru...

11 ára með eyra fyrir Nick Cave

11 ára með eyra fyrir Nick Cave

Bernharð Máni er eitt þeirra ungu tónskálda sem fær verk sitt leikið af atvinnufólki á Barnamenningarhátíð. 3 ára greindist hann einhverfur en...

Preloader