Traustsins verður

Traustsins verður

Í nýafstöðnum forsetakosningum höfðu kjósendur ekki áhuga á að ræða Icesave eða þorskastríðið, efni sem komu þó sífellt til tals í...

Opnað fyrir bókanir til Parísar

Opnað fyrir bókanir til Parísar

Ferðaskrifstofan Heimsferðir stefnir að því að hægt verði að bóka flug til Parísar fyrir leik Íslendinga og Frakka á EM nú kl. 9:30. Miðasala á...

Fagnað fram á nótt

Fagnað fram á nótt

Mikil gleði ríkti í miðbæ Reykjavíkur fram eftir nóttu eftir sigur Íslendinga á Englendingum á EM í gær. Flugeldum var skotið á loft, fólk söng...

Einhverjir voru farnir að spá í frí

Einhverjir voru farnir að spá í frí

„Einhverjir voru náttúrulega búnir að spá í að fara í frí og annað en því miður fyrir þá stráka verða þeir bara að halda áfram og spila í átta liða...

Glaumur í miðborginni í nótt

Glaumur í miðborginni í nótt

Sigri íslenska landsliðsins á því enska í 16-liða úrslitum EM var fagnað fram eftir nóttu í höfuðborginni. Í dagbók lögreglu kemur fram að...

15 milljarða dollara bætur VW

15 milljarða dollara bætur VW

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen er sagður hafa náð samkomulagi við bandaríska eigendur bifreiða hans um greiðslu 15 milljarða dollara í...

Fær bætur vegna Windows 10

Fær bætur vegna Windows 10

Microsoft hefur samþykkt að greiða konu einni 10.000 dollara í skaðabætur en hún fullyrðir að tölvan hennar hafi orðið ónothæf eftir að hún...

Cameron fundar með leiðtogum ESB

Cameron fundar með leiðtogum ESB

Forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, hittir leiðtoga Evrópusambandsins í fyrsta skipti í dag eftir að Bretar kusu að ganga úr því í...

Óbreyttur starfsmannafjöldi

Óbreyttur starfsmannafjöldi

Átta manns starfa hjá skrifstofu forseta Íslands, níu ef sjálfur forsetinn er talinn með. Starfsmannafjöldinn hefur haldist óbreyttur í marga...

Stefnir í frábært berjaár

Stefnir í frábært berjaár

Búast má við góðri berjasprettu í sumar að mati Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og áhugamanns um berjatínslu. Sveinn nefnir hitann í maí sem...

Ævintýrið heldur áfram

Ævintýrið heldur áfram

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hélt í gærkvöld áfram að bæta við sitt stærsta afrek í sögunni þegar það sló út England í sextán liða...

Þörf er á bættu verklagi

Þörf er á bættu verklagi

Með mjög ólíkum hætti var staðið að ákvarðanatöku, undirbúningi og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007.

Kaupþingsmál dómtekið 9. september

Kaupþingsmál dómtekið 9. september

Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings verður dómtekið í Hæstarétti hinn 9. september nk., en dómur í héraðsdómi var kveðinn upp í málinu fyrir...

EM gæti haft áhrif á verðbólguna

EM gæti haft áhrif á verðbólguna

Fjöldi fyrirtækja á landinu hefur boðið upp á EM-tilboð á sínum vörum. Einföld leit sýnir að hægt er að fá allt frá flatböku og upp í ísskáp á...

Aron stjórnaði víkingaöskrinu

Aron stjórnaði víkingaöskrinu

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði var eins og stjórnandi sinfóníuhljómsveitar er hann stýrði hinu fræga víkingahrópi íslenskra stuðningsmanna...

„Hér bjarga þeir knattspyrnunni“

„Hér bjarga þeir knattspyrnunni“

„Hér bjarga þeir knattspyrnunni.“ „Stórt íslenskt eldgos vann bresku yfirstéttina.“ „Ekkert er stærra en þetta.“ Svona lýsa norrænir fjölmiðlar...

2:1 - sigurinn í myndum

2:1 - sigurinn í myndum

Getur þetta virkilega verið? Er litla Ísland komið í átta liða úrslit á EM í knattspyrnu karla? Svo sannarlega. Það sem þurfti til er stórt hjarta...

Flugstjóri reyndist sannspár

Flugstjóri reyndist sannspár

„Ég var nú bara á leið heim frá Amsterdam og var litið á þessa tvo takka þar sem stóð ENG 1 og ENG 2. Takkarnir tákna hreyfil 1 og 2. Það var...

Preloader