Amanda Knox sýknuð

Amanda Knox sýknuð

Hæstiréttur Ítalíu sýknaði í dag hina bandarísku Amöndu Knox og fyrrum kærasta hennar Raffaele Sollecito. Þau voru árið 2007 dæmd fyrir að myrða...

Líkindin vekja óhug

Líkindin vekja óhug

Líkindi milli opnunaratriðis argentínsku kvikmyndarinnar „Relatos salvajes“ og flugslyssins í frönsku Ölpunum fyrr í vikinni hafa vakið mikinn...

Knox og Sollectio voru sýknuð

Knox og Sollectio voru sýknuð

Am­anda Knox og Raffa­ele Sol­lectio voru sýknuð af Hæstarétti Ítalíu. Knox og Sol­lectio hafa þegar setið fjög­ur ár í fang­elsi fyrir morð á...

HVER ER ÞETTA?

HVER ER ÞETTA?

Siggi stormur (48) er með bros sem bræðir: Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, er einn vinsælasti veðurfræðingur þjóðarinnar...

Kanna persónuleika við ráðningu

Kanna persónuleika við ráðningu

Flugmenn hjá Icelandair fara í gegnum alhliða mat við ráðningu þar sem persónuleiki viðkomandi er kannaður. Þetta segir Guðjón Arngrímsson,...

Strætó appið app ársins

Strætó appið app ársins

Strætó appið var valið app ársins á Nexpo verðlaununum sem haldin voru í Bíó Paradís í kvöld. Þetta eru önnur verðlaun sem appið hlýtur á þessu...

Fjölskyldurnar fá milljónastyrki

Fjölskyldurnar fá milljónastyrki

Þýska lággjaldaflugfélagið Germanwings hefur boðið fjölskyldum fórnarlamba flugslyssins í frönsku Ölpunum allt að 50 þúsund evrur á hvern...

Kjötvinnslur fá minna úr lambakjöti

Kjötvinnslur fá minna úr lambakjöti

Sauðfjárbændur ættu að varast að innheimta of hátt verð fyrir lambakjötið sem þeir framleiða, segir sérfræðingur við Háskólann á Akureyri. Það gæti...

Nóg að tala um stórkostlegt gáleysi

Nóg að tala um stórkostlegt gáleysi

„Ég veit ekki hvers vegna var verið að setja þetta inn í lögin. Ég held að það sé ekki ástæða til þess í raun. Í fyrri lögum var vísað í...

Allir munu þykjast vera Píratar

Allir munu þykjast vera Píratar

„Þetta er svo dæmigert þegar um er að ræða fólk sem telur sig hreinlega eiga rétt á stuðningi. En allt í einu nýtur það hans ekki lengur. Og þá...

Vilja fleiri landverði í Mývatnssveit

Vilja fleiri landverði í Mývatnssveit

Tveir landverðir verða við störf í Mývatnssveit í sumar, í stað þriggja eins og verið hefur síðustu ár. Oddviti Skútustaðahrepps segir þetta skjóta...

Fiðrildastofnar hrundu eftir gosið

Fiðrildastofnar hrundu eftir gosið

Fiðrildið grasvefari hefur ekki náð sér eftir gosið í Eyjafjallajökli og er nánast horfið af svæðinu. Sumar tegundir hafa hins vegar fjölgað sér...

Japanir mæti fyrr til vinnu

Japanir mæti fyrr til vinnu

Stjórnvöld í Japan hyggjast fara af stað með herferð sem hvetur ríkisstarfsmenn til þess að mæta fyrr til vinnu yfir sumarmánuðina og eins að...

Tveimur bílum stolið í morgun

Tveimur bílum stolið í morgun

Tveimur bílum var stolið af bílasölunni Bifreiðasölunni í morgun. Jónas Valur Jónasson, hjá Bifreiðasölunni, segir að þjófarnir hafi vitað hvað...

Flugstjóri hughreysti farþega

Flugstjóri hughreysti farþega

„Í gærmorgun, klukkan 8:40, steig ég um borð í vél Germanwings frá Hamborg til Cologne með blendnar tilfinningar.“ Svona hefst færsla farþega...

Flugstjóri hughreysti farþega

Flugstjóri hughreysti farþega

„Í gærmorgun, klukkan 8:40, steig ég um borð í vél Germanwings frá Hamborg til Kölnar með blendnar tilfinningar.“ Svona hefst færsla farþega...

Var óvinnufær vegna þunglyndis

Var óvinnufær vegna þunglyndis

Flugmaðurinn sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn þjáðist af alvarlegu þunglyndi og var óvinnufær að mati læknis. Geðlæknar...

Ók af vettvangi

Ók af vettvangi

Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók bifreið sinni af vettvangi eftir 10 bíla árekstur í blindbyl á Holtavörðuheiði rétt fyrir klukkan fimm í dag.

Preloader