Lestarstöð lokað fyrir flóttamönnum

Lestarstöð lokað fyrir flóttamönnum

Hundruð flóttamanna söfnuðust saman fyrir utan lestarstöð í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands, í gærkvöld og kröfðust þess að fá að halda för sinni...

Stjórnin féll í Færeyjum

Stjórnin féll í Færeyjum

Kaj Leo Johannessen, lögmaður Færeyja, og samsteypustjórn hans töpuðu naumlega meirihluta í þingkosningunum í dag. Úrslit lágu fyrir um klukkan...

Tapar tveimur þingsætum

Tapar tveimur þingsætum

Javnaðarflokkurinn var sigurvegari kosninganna til Lögþings Færeyja sem fram fóru í dag. Flokkurinn bætti við sig 7,3% fylgi síðan í síðustu...

Skotinn til bana með upprétta hönd

Skotinn til bana með upprétta hönd

Lögregluyfirvöld í Texas í Bandaríkjunum rannsaka nú tvö myndbönd sem tekin voru af vegfarendum þegar að lögreglumenn í Bexar sýslu skutu mann...

Notuðu táragas á mótmælendur

Notuðu táragas á mótmælendur

Lögregla í Tyrklandi notaði táragas, gúmmíkúlur og vatnsbyssur til þess að tvístra hópi mótmælanda í miðborg Istanbúl í dag. Að minnsta kosti 14...

Færeyska stjórnin fallin?

Færeyska stjórnin fallin?

Þegar búið er að telja um 65% atkvæða í kosningum til Lögþings Færeyja lítur út fyrir að stjórn fjögurra mið- og hægriflokka sé fallin....

Ungt fólk styður Pírata

Ungt fólk styður Pírata

55,5 prósent kjósenda yngri 30 ára segjast ætla að styðja Pírata samkvæmt skoðanakönnun Gallups. Þriðjungur kjósenda eldri en sextíu ára sögðust...

Rétt að byrja á réttum enda

Rétt að byrja á réttum enda

„Íslendingar hafa farsæla reynslu af því að taka á móti flóttamönnum og rétt er að halda því áfram eftir því sem efni og aðstæður leyfa....

Los Angeles vill Ólympíuleikana 2024

Los Angeles vill Ólympíuleikana 2024

Bandaríska ólympíunefndin sótti í kvöld formlega um að Ólympíuleikarnir 2024 yrðu haldnir í Los Angeles. Áður höfðu borgaryfirvöld fallist einróma...

Greiðir ferðakostnaðinn sjálfur

Greiðir ferðakostnaðinn sjálfur

Bæjarstjóri Vestmannaeyja, Elliði Vignisson, verður fulltrúi bæjarins á ráðstefnu sem fram fer í Utah-ríki í Bandaríkjunum dagana 9.-12....

Verðum að líta í eigin barm

Verðum að líta í eigin barm

„Það kemur mér ekki á óvart að fylgið hafi minnkað og auðvitað ekkert annað fyrir okkur að gera en að líta í eigin barm,“ segir Brynhildur...

Hafa orðið fyrir áralöngu ofbeldi

Hafa orðið fyrir áralöngu ofbeldi

Fjölmargar konur búa í stöðugum ótta við fyrrverandi eiginmenn eða sambýlismenn eftir að hafa þurft að þola gróft heimilisofbeldi af þeirra...

Preloader