Bilun í textavél líklega ástæðan

Bilun í textavél líklega ástæðan

Talið er að bilun í textavél hafi valdið því að kvöldfréttir Ríkisútvarpsins hófust ekki á réttum tíma í kvöld heldur tuttugu mínútum síðar....

Víðtæk leit að kajakræðurum

Víðtæk leit að kajakræðurum

Viðtæk leit stendur yfir að kajakræðurum við minni Þjórsár. Björgunarsveitir af Suðurlandi og úr Vestmannaeyjum taka þátt í leitinni ásamt sjö...

Krapasnjór í kortunum í nótt

Krapasnjór í kortunum í nótt

Vegir eru að mestu auðir um allt land samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þó er hálka á Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði en hálkublettir á Öxi...

Mörg þúsund mótmæltu Trump

Mörg þúsund mótmæltu Trump

Þúsundir komu saman fyrir framan þinghúsið í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í dag og mótmæltu framgöngu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í...

Vinir minnast Demme

Vinir minnast Demme

Leikstjórinn Jonathan Demme lést nýlega, 73 ára gamall, á heimili sínu og hjá honum voru eiginkona hans og þrjú börn. Hann er þekktastur fyrir...

Hvað hefur Trump sagt um Ísland?

Hvað hefur Trump sagt um Ísland?

Það sem forseti Bandaríkjanna segir opinberlega vekur bæði athygli og hefur áhrif á pólitíska umræðu. Á vef breska ríkisútvarpsins er hægt að...

Taka harða afstöðu til Brexit

Taka harða afstöðu til Brexit

Forystumenn ríkja Evrópusambandsins að Bretlandi undanskildu samþykktu í dag einróma sameiginlegar áherslur vegna fyrirhugaðra viðræðna við...

Tuttugu létust þegar bygging hrundi

Tuttugu létust þegar bygging hrundi

Tuttugu manns létu lífið þegar fjölbýlishús hrundi til grunna í borginni Cartagene í norðurhluta Kólumbíu á fimmtudaginn. Björgunaraðgerðir...

Sungu í Bárubúð fyrir 100 árum

Sungu í Bárubúð fyrir 100 árum

Þeir voru verslunarmenn, klæðskerar, rakari, bólstrari, bakari, gullsmiður, vélstjóri, prentari, málari og pípari, sem fylltu hóp þeirra 20...

Mesta hungur í heiminum í áratugi

Mesta hungur í heiminum í áratugi

Mannkyn stríðir um þessar mundir við meira hungur og matvælaskort en það hefur gert áratugum saman. 30 milljónir manna í fjórum ríkjum hafa ekkert...

Preloader