Trump og Moon funda um N-Kóreu

Trump og Moon funda um N-Kóreu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, munu hittast í dag í Hvíta húsinu. Fundurinn er talinn sérstaklega...

TR hefur lokið endurreikningi

TR hefur lokið endurreikningi

Samtals var endurreiknað fyrir 57 þúsund lífeyrisþega sem fengu greidda 107,3 milljarða króna í tekjutengdar greiðslur á síðasta ári. Þar af voru...

Helmingur andvígur vegatollum

Helmingur andvígur vegatollum

Töluverð andstaða er gegn innheimtu veggjalda til að standa straum af rekstri þjóðvega á íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR.

Hvatti múslima til að taka sér frí

Hvatti múslima til að taka sér frí

Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir að leggja til að múslimar taki sér frí frá vinnu í föstumánuðinum...

Hvatti múslima til að taka frí

Hvatti múslima til að taka frí

Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir að leggja til að múslimar taki sér frí frá vinnu í föstumánuðinum...

Íbúar varaðir við uppvakningum

Íbúar varaðir við uppvakningum

Íbúar í borginni Lake Worth í Flórída fengu skilaboð í farsíma sína aðfaranótt sunnudags þar sem varað var við rafmagnsleysi og uppvakningum.

Slíta Tryggingasjóði sparisjóða

Slíta Tryggingasjóði sparisjóða

Á fundi aðildarsjóða Tryggingarsjóðs sparisjóða í mars var ákveðið að slíta sjóðnum og verður eignum hans ráðstafað til starfandi sparisjóða....

Helmingurinn andvígur veggjöldum

Helmingurinn andvígur veggjöldum

Helmingur landsmanna er andvígur innheimtu veggjalda til þess að standa straum af rekstri þjóðvega á Íslandi samkvæmt niðurstöðum...

„Ein stór svikamylla“

„Ein stór svikamylla“

„Þetta er náttúrulega ein stór svikamylla,” sagði Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari í máli gegn fyrrverandi eiganda netverslanna buy.is og...

Aðsókn aldrei meiri

Aðsókn aldrei meiri

Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík fer nú af stað í sjöunda sinn í samstarfi Arion banka og Icelandic Startups. 

Lögregla skaut níu til bana

Lögregla skaut níu til bana

Lögregla í ríkinu Tamil Nadu á Indlandi skaut níu mótmælendur til bana í dag í hafnarborginni Tuticorin. Nokkur þúsund manns söfnuðust þar saman og...

Felldu 26 stjórnarhermenn

Felldu 26 stjórnarhermenn

Vígamenn hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams felldu 26 hermenn stjórnarhers Sýrlands úr launsátri í Badiya-eyðimörkinni í landinu.

Veðurgrínið fór úr böndunum

Veðurgrínið fór úr böndunum

„Þetta átti bara að vera smá grín,“ segir Ingþór Ingólfsson í samtali við mbl.is. Gríninu, hræðilegri langtímaveðurspá fyrir Reykjavík, var...

Frumkvöðlakeppni í Versló

Frumkvöðlakeppni í Versló

Myndband um frumkvöðlakeppni útskriftarnema við Verzlunarskóla Íslands var frumsýnt á ársfundi Samáls í síðustu viku.

Vill flýta stjórnarfundi Hörpu

Vill flýta stjórnarfundi Hörpu

„Ég hef verið að pressa á að stjórnarfundurinn verði haldinn fyrr til þess að fá niðurstöðu í málið,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR,...

Mannskæð sprengjuárás í Kandahar

Mannskæð sprengjuárás í Kandahar

Að minnsta kosti sextán létu lífið og hátt í fjörutíu særðust þegar smárúta hlaðin sprengiefni sprakk í dag í borginni Kandahar í suðurhluta...

„Maður er frjáls í Mosó“

„Maður er frjáls í Mosó“

„Ætli það sé ekki helst ástandið á íþróttavöllum og íþróttahúsinu. Það er enn spilað á dúkum í handboltanum og blakinu meðan flest önnur félög...

Harður árekstur á Selfossi

Harður árekstur á Selfossi

Harður tveggja bíla árekstur varð á Eyrarvegi á Selfossi rétt fyrir klukkan ellefu í dag, með þeim afleiðingum að önnur bifreiðin valt. Beita...

Preloader