Hagnast um 8,1 milljarð

Hagnast um 8,1 milljarð

Marel náði 15% tekjuvexti á árinu 2015. Tekjur voru 819 milljónir evra, andvirði um 117 milljarða króna á gengi dagsins í gær, og var leið- réttur...

Fjölskyldudegi frestað vegna veðurs

Fjölskyldudegi frestað vegna veðurs

Fjölskyldudegi í Bláfjöllum í dag á vegum Vetrarhátíðar í Reykjavík hefur verið frestað vegna veðurs. Skíðasvæðið í Bláfjöllum er lokað vegna...

Slæmt ástand í Noregi

Slæmt ástand í Noregi

Guðjón Ármann Guðjónsson, forstöðumaður sjóðstýringar hlutabréfa hjá Stefni, segist telja að efnahagsástandið í Noregi sé tiltölulega vont vegna...

ESA krefur MAST um sýnatökur

ESA krefur MAST um sýnatökur

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, hefur farið fram á að Matvælastofnun sannprófi með sýnatökum að vatn sem notað er á vinnslusvæðum fyrirtækja sem...

Endurreisnin heppnaðist

Endurreisnin heppnaðist

Fá  íslensk fyrirtæki hafa horft upp á jafn miklar breytingar til góðs á rekstrarumhverfi sínu á undanförnum árum heldur en Icelandair Group. ...

Tyrkir gætu opnað landamærin

Tyrkir gætu opnað landamærin

„Ef nauðsyn krefur,“ gætu Tyrkir hleypt inn þeim tugum þúsunda manna sem hafa flúið bardagana í Aleppo undanfarið, að sögn Recep Erdogan forseta...

Öryggisráðið fundar um N-Kóreu

Öryggisráðið fundar um N-Kóreu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun halda neyðarfund í dag til þess að ræða eldflaugaskot Norður-Kóreumanna að beiðni Bandaríkjanna, Japans og...

Lítið um lán til verðbréfakaupa

Lítið um lán til verðbréfakaupa

Viðskiptablaðið greindi frá því á dögunum að vísbendingar væru um að skuldsett hlutabréfakaup hefðu farið vaxandi hér á landi að undanförnu. Miðað...

Fært orðið um Vestfjarðarvegi

Fært orðið um Vestfjarðarvegi

Hálka og skafrenningur er á Sandskeiði og Hellisheiði samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og hálka á flestum öðrum vegum á Suðurlandi.

Sangin sögð riða til falls

Sangin sögð riða til falls

Herforingi afganska hersins í Sangin í Helmand héraði sagði BBC að borgin sé nær alveg undir valdi Talibana og stjórnarherinn haldi eftir aðeins...

Thatcher áhrifamesta konan

Thatcher áhrifamesta konan

Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, er áhrifamesta konan undanfarin 200 ár að mati Breta. Þetta er niðurstaða...

Áfengi og svefntruflanir

Áfengi og svefntruflanir

Áfengisneysla hefur mikil áhrif á svefn. Þeir sem ekki geta sofið reyna stundum að nota áfengi sem svefnlyf. En eins og sést hér að neðan er það...

Víða hægt að skíða í dag

Víða hægt að skíða í dag

Skíðasvæði verða opin víða á landinu í dag. Lokað er í Bláfjöllum en opið í Skálafelli frá klukkan 10-17. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við...

Drengur dæmdur fyrir morð

Drengur dæmdur fyrir morð

Dómstóll í Tennessee-ríki í Bandaríkjunum hefur fundið 11 ára gamlan dreng sekan um að hafa myrt átta ára stúlku sem vildi ekki sýna honum...

Preloader