Áhugi á hraðhúsum hérlendis

Áhugi á hraðhúsum hérlendis

Sænski arkitektinn Andreas Martin-Löf á heiðurinn að fjölbýliseiningahúsunum Snabba Hus, eða hraðhúsum sem byggð eru á mjög skömmum tima. Hann...

8 ráð frá Martha Stewart

8 ráð frá Martha Stewart

Þegar kemur að afmæli fyrir börnin eru fáir jafn miklir sérfræðingar og Martha Stewart. Þessi flotta viðskiptakona hefur gefið út fjölda...

Flóttamenn drukknuðu við Grikkland

Flóttamenn drukknuðu við Grikkland

Björgunarfólk fann sex lík í Eyjahafi nærri grískri eyju. Talið er að fólkið hafi verið um borð í báti sem notaður var til að smygla fólki....

Fegurðarsamkeppni gegn fordómum

Fegurðarsamkeppni gegn fordómum

Fyrsta fegurðarsamkeppni albínóa í Simbabve var haldin í höfuðborginni Harare í kvöld þar sem hin 22 ára gamla Sithembiso Mutukura bar sigur úr...

Heillaður af löngu látnum greifa

Heillaður af löngu látnum greifa

Nafnið Rumford greifi er ef til vill ekki á hvers manns vitorði hér í fásinninu. Það er eigi að síður svo að sitthvað sem þessi...

Mat verði lagt á reynsluna af EES

Mat verði lagt á reynsluna af EES

Fram kemur í ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um utanríkismál að tímabært sé að gera úttekt á reynslu Íslands af samningnum um Evrópska...

Elsa leiðir Framsókn á Akranesi

Elsa leiðir Framsókn á Akranesi

Elsa Lára Arnardóttir skrifstofustjóri leiðir lista Framsóknar og frjálsra í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi í vor. Ragnar Baldvin...

Endurkoma Don Cano

Endurkoma Don Cano

Það muna margir eftir tískumerkinu Don Cano sem kom fyrst á markað árið 1981 en vinsældir Don Cano-krumpu- og glansgallanna voru gríðarlegar á...

Skór sem koma fólki í spariskap

Skór sem koma fólki í spariskap

Hönnunarsafn Íslands blæs til heljarinnar skóveislu á morgun, sunnudag. Í tilefni af tíu ára afmæli Kron by Kronkron verða til sýnis 800 skópör...

Handverksbjór og hamborgarar

Handverksbjór og hamborgarar

„Við byrjum á matnum og stefnum á að opna veitingastaðinn fyrir páska. Það er alla vega draumurinn. Svo opnum við brugghúsið í beinu framhaldi...

Andlát: Guðjón A. Kristjánsson

Andlát: Guðjón A. Kristjánsson

Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður Frjálslynda flokksins, er látinn eftir baráttu við krabbamein, á 74. aldursári.

Afganskur Donald Trump veldur usla

Afganskur Donald Trump veldur usla

Foreldrar afgansks drengs nefndu son sinn í höfuðið á auðkýfingnum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í þeirri von að hann muni feta í fótspor...

Preloader