„Samfélagið er bara eyðilagt“

„Samfélagið er bara eyðilagt“

„Það eru eiginlega engin orð sem maður getur gripið til, samfélagið hérna er bara eyðilagt,“ segir séra Gunnar Már Kristjánsson í samtali við...

Þegar spegillinn horfir til baka

Þegar spegillinn horfir til baka

Einhverfusamfélagið verður sífellt sýnilegra, ekki af því að einhverfa sé í örum vexti heldur fleygir tækninni til að greina hana fram. Þar með...

Þriðja líkið fundið á Andøy

Þriðja líkið fundið á Andøy

Leitarmenn rannsóknarlögreglunnar Kripos fundu nú fyrir skömmu þriðja líkið í rústum sumarbústaðarins á Andøy. Unnið er að því að bera kennsl á...

Ég vildi ekki vera fræg!

Ég vildi ekki vera fræg!

„Það þótti mjög merkilegt að komast í blöðin; kæmist maður í þau varð maður frægur á Íslandi – og mig langaði ekki að vera fræg. Ég hugsa að...

Að „gróðursetja“ fólk

Að „gróðursetja“ fólk

Tré lífsins er frumkvöðlaverkefni Sigríðar Bylgju Sigurjónsdóttur mannvistfræðings. Hún vill bjóða fólki nýja valkosti við lífslok.

Umdeild hákarlanet í S-Afríku

Umdeild hákarlanet í S-Afríku

Um miðja síðustu öld var byrjað að leggja hákarlanet við vinsælar strendur í S-Afríku til að vernda baðgesti fyrir árásum hákarla. Nú eru netin...

Navalní á heimleið

Navalní á heimleið

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní er væntanlegur til Moskvu í dag eftir að hafa dvalið í Þýskalandi eftir að eitrað var fyrir...

Navalny væntanlegur til Moskvu í dag

Navalny væntanlegur til Moskvu í dag

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny heldur aftur heim til Moskvu í dag og svo gæti farið að hann verði handtekinn við komuna þangað....

Rýmingu á Seyðisfirði aflétt

Rýmingu á Seyðisfirði aflétt

Rýmingu á þeim svæðum á Seyðisfirði sem voru rýmd á föstudagskvöld hefur verið aflétt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild...

Tvö lík fundin í brunarústunum

Tvö lík fundin í brunarústunum

Tæknimenn norsku rannsóknarlögreglunnar Kripos hafa fundið tvö lík af fólkinu sem saknað hefur verið síðan snemma í gærmorgun í kjölfar...

Preloader