Vertíð í vaskinn í tónleikahaldi

Vertíð í vaskinn í tónleikahaldi

Nýjar sóttvarnareglur eru bylmingshögg fyrir tónleikahald innanlands en bransinn var rétt að komast á skrið eftir rúmt ár án venjubundinna tekna.

„Enn eitt metið fallið“

„Enn eitt metið fallið“

Síðasti sólarhringur var afar annasamur hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Í færslu slökkviliðsins á Facebook kemur fram að líklega sé „enn eitt...

Hafnarfjarðarvegur lokaður

Hafnarfjarðarvegur lokaður

Vegna fræsingar í tengslum við endurbætur á Hafnarfjarðarvegi verður báðum akreinum til suðurs á kaflanum frá Vífilsstaðavegi að Lyngási lokað í...

Smitaður lenti í bílveltu

Smitaður lenti í bílveltu

Í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðavegi. Ökumaður bifreiðarinnar var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar, en hann er grunaður um...

Hlýindum spáð í höfuðborginni

Hlýindum spáð í höfuðborginni

Hiti gæti orðið um 20°C síðdegis í dag í Reykjavík og eins á morgun, samkvæmt veðurspá Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings á vefnum Blika.is....

Markaður fyrir atvinnuhús í frosti

Markaður fyrir atvinnuhús í frosti

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í óskir um breytta uppbyggingu á Kirkjusandi, þar sem höfuðstöðvar Strætó voru um árabil. Hætt...

Miklar annir eru í Leifsstöð

Miklar annir eru í Leifsstöð

Töluverður erill var í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær. Röð myndaðist við innritun um morguninn sem náði út fyrir dyr byggingarinnar.

Skoða að sækja um ríkisstyrk

Skoða að sækja um ríkisstyrk

Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar, segir nefndina skoða það að sækja um ríkisstyrk eftir að þurfti að fresta Þjóðhátíð í Eyjum...

Annar skjálfti í Bárðarbungu

Annar skjálfti í Bárðarbungu

Öflugur jarðskjálfti varð í Bárðarbungu í Norð-vestanverðum Vatnajökli klukkan 22:12 í kvöld. Þetta er annar stóri skjálftinn sem verður á þessum...

Eldur í bíl í Hafnarfirði

Eldur í bíl í Hafnarfirði

Eldur kviknaði í númeralausum bíl í Hafnafirði nú á ellefta tímanum í kvöld. Þetta staðfestir starfsmaður Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í...

Preloader