Hjálparstarfsmönnum rænt í Jemen

Hjálparstarfsmönnum rænt í Jemen

Tólf starfsmönnum norsku flóttamannaaðstoðarinnar var rænt í Jemen í síðustu viku. Fram kemur í frétt AFP að fólkinu, sem er allt jemenskir...

Hyllir undir endalok 40 ára flótta?

Hyllir undir endalok 40 ára flótta?

Leikstjórinn Roman Polanski freistar þess nú að fá trúnaði aflétt af vitnisburði sem hann segir færa sönnur á að hann hafi þegar afplánað...

Tómas keypti og seldi í Sjóvá

Tómas keypti og seldi í Sjóvá

Sigla ehf, félag Tómasar Kristjánssonar, stjórnarmanns í Sjóvá, seldi alla hluti sína í tryggingafélaginu fyrir rúmar 470 milljónir króna, en fyrir...

Einungis 54% kjörsókn

Einungis 54% kjörsókn

Sjómenn og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi komust að samkomulagi aðfaranótt laugardags um nýjan kjarasamning og var hann lagður fyrir sjómenn til...

Flúðu frá Bandaríkjunum til Kanada

Flúðu frá Bandaríkjunum til Kanada

22 hælisleitendur flúðu frá Bandaríkjunum til Kanada nú um helgina. Fór fólkið yfir landamærin frá Bandaríkjunum til Manitoba í Kanada þar sem...

Endurskoða reglur um umbun

Endurskoða reglur um umbun

Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR, hefur að undanförnu unnið að endurskoðun reglna um umbun stjórnarmeðlima félagsins. Stjórnarmenn hafa til þessa...

Mega framselja Dotcom til Bandaríkjanna

Mega framselja Dotcom til Bandaríkjanna

Ný-sjálensk yfirvöld mega framselja tölvuþrjótinn Kim Dotcom til Bandaríkjanna samkvæmt úrskurði dómstóls þar í landi. Verjendur hans segja málinu...

Handteknir í Breiðholti

Handteknir í Breiðholti

Tveir menn voru handteknir í Breiðholti rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöld, grunaðir um eignaspjöll, að brjóta rúður í skóla og skemmdir á bifreið.

Preloader