Wu-Tang Clan á leið til landsins?

Wu-Tang Clan á leið til landsins?

Rappsveitin sögufræga Wu-Tang Clan mun halda tónleika hér á landi í júní sem verða liður í tónleikaferðalagi sveitarinnar um Evrópu. Frá þessu er...

Tók nýju rennibrautina í gagnið

Tók nýju rennibrautina í gagnið

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, tók formlega í notkun nýja rennibraut í Árbæjarlauginni í dag klukkan 13. Þaut Dagur niður brautina ásamt...

Samspil og sóló

Samspil og sóló

Gítar-og flaututónleikar verða í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun. Þeir eru síðustu tónleikarnir í röðinni Hljóðön á þessum vetri.

Kom að landi með 27,4 tonn

Kom að landi með 27,4 tonn

Sett var Íslandsmet í róðri í vikunni er áhöfnin á Hálfdáni Einarssyni ÍS kom að landi á fimmtudaginn með rúm 27,4 tonn úr einni sjóferð. Telst...

Britney sest aftur á skólabekk

Britney sest aftur á skólabekk

Árið 1999 varð Britney Spears vinsælasta skólastúlka heims þegar myndband við lagið Baby One More Time af samnefndri fyrstu plötu hennar kom út. ...

Lagt á borð fyrir máltíð

Lagt á borð fyrir máltíð

Páskadagskráin á Skriðuklaustri í Fljótsdal hefst í dag þegar opnaðar verða tvær sýningar sem báðar tengjast Handverki og hönnun; Síðasta...

Tugir fallnir í árásunum á Jemen

Tugir fallnir í árásunum á Jemen

Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvetur arabaleiðtoga til að leita allra leiða til að finna friðsamlega lausn á stríðinu í Jemen....

Stikla vekur fleiri spurningar en svör

Stikla vekur fleiri spurningar en svör

Fyrsta stiklan úr næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond leit dagsins ljós í gær. Daniel Craig er á sínum stað sem Bond en meðal annarra...

Sigur á Boko Haram

Sigur á Boko Haram

NígeríaStjórnvöld í Nígeríu stæra sig af því að hafa unnið stórsigur á Boko Haram, daginn áður en forsetakosningar verða í landinu. Goodluck...

Hasar á kostnað sögu

Hasar á kostnað sögu

Battlefield Hardline HHHHHVisceral SpennaBattlefield-leikjaröðin er víðfræg fyrir nýsköpun. Hún færði okkur risavaxnar orrustur þar sem tugir...

Vatnið frumsýnt í Tjarnarbíói

Vatnið frumsýnt í Tjarnarbíói

Vatnið er nýtt dansverk eftir Þóru Rós Guðbjartsdóttur og Nicholas Fishleigh með tónlist eftir Leif Eiríksson. Þar koma mörg listform við sögu.

Sá á fund sem Finnur

Sá á fund sem Finnur

Aðalfundur Arion banka fór fram í höfuðstöðvum bankans síðastliðinn fimmtudag. Það vakti athygli margra fundargesta þegar Finnur Sveinbjörnsson,...

Evrópa vs. Facebook

Evrópa vs. Facebook

Baráttan um gögnin okkar stendur nú sem hæst. Lögmenn segja núverandi regluverk um meðferð persónuupplýsinga ónýtt en spurningin er hvort það...

SunnudagsPáskalamb og gómsæt pavlova

SunnudagsPáskalamb og gómsæt pavlova

Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi...

Preloader