Íbúum fjölgar en Íslendingum fækkar

Íbúum fjölgar en Íslendingum fækkar

Fjöldi erlendra ríkisborgara í Norðurþingi hefur nær þrefaldast á tveimur árum. Bæjaryfirvöld skoða nú hvers vegna innflytjendum í sveitarfélaginu...

Halldór gefur ekki kost á sér

Halldór gefur ekki kost á sér

Halldór Halldórsson hyggst ekki gefa kost á sér sem oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum á næsta ári. Þetta kom fram í...

Bagalegt að biðlistar séu langir

Bagalegt að biðlistar séu langir

Það er mjög bagalegt að langir biðlistar eftir afplánun í fangelsum landsins leiði til þess að dómar fyrnist. Þeir dómar sem fyrnast eru þó...

Verðhækkanir á mat og drykkjavörum

Verðhækkanir á mat og drykkjavörum

Í Hagsjánni er því meðal annars spáð að lækkun krónunnar á milli mánaða skili sér meðal annars í verðhækkunum á mat og drykkjarvörum og ökutækjum,...

Fundu líkamsparta í Róm

Fundu líkamsparta í Róm

Ítalskur maður hefur verið handtekinn fyrir að drepa systur sína og höggva líkama hennar í hluta sem hann svo henti í ruslatunnur í einu af...

Jeppi út af blautum malarvegi

Jeppi út af blautum malarvegi

Jeppabifreið valt við Þórisvatn á Héraði á fjórða tímanum í dag en sjö voru um borð í honum, fimm fullorðnir og tvö börn.

Reykjavík í 37. sæti

Reykjavík í 37. sæti

Reykjavík er í 37. sæti yfir lífvænlegustu borgir heims ef marka má úttekt dagblaðsins Economist. Hefur borgin stokkið upp um 15 sæti frá því...

Allt að 97% verðhækkun

Allt að 97% verðhækkun

Verð á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla hefur hækkað milli ára þar sem mest hækkun var heil 97%. Penninn-Eymundsson, Mál og Menning og A4...

Stúlkurnar „sviptar sínum rétti“

Stúlkurnar „sviptar sínum rétti“

„Það er augljóst að fólk sættir sig ekki við svona ákvarðanir,“ segir Sema Erla Serdar, formaður Solaris, en í dag voru undirskriftir tæplega...

Sjö manns í bílveltu á Héraði

Sjö manns í bílveltu á Héraði

Jeppi með sjö manns innanborðs valt við Þórisvatn í Hróarstungu á Héraði á fjórða tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Egilsstöðum...

Mest velta með bréf Marel

Mest velta með bréf Marel

Úrvalsvísitala Kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,27% í viðskiptum dagsins og stendur hún nú í 1784,81 stigi eftir 2,6  milljarða viðskipti.

Ný stjórn Bankasýslu ríkisins

Ný stjórn Bankasýslu ríkisins

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. Þrír sitja í stjórninni, sem er skipuð til tveggja ára.

Preloader