Óvenjuleg stjórn mynduð í Grikklandi

51763078

Stjórnarmyndunin gekk hratt og vel fyrir sig í Grikklandi og tók ekki nema klukkustund. Stjórn hefur verið mynduð með Sjálfstæðum Grikkjum, litlum, hægrisinnuðum, þjóðernisflokki sem klauf sig frá Nýja lýðræðisflokknum árið 2012.

„Undir henni komið að koma aftur“

„Undir henni komið að koma aftur“

Málefni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur voru rædd á þingflokksfundi Sjálfstæðismanna fyrr í dag. Bjarni Benediktsson, formaður flokssins, segir að...

90 prósent vopna Gæslunnar eru gjöf

90 prósent vopna Gæslunnar eru gjöf

Skráð vopn hjá Landhelgisgæslunni eru 212 en af þeim eru 120 ekki lengur í notkun. Um níutíu prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar eru gjafir frá...

338 þurftu gistingu vegna ófærðar

338 þurftu gistingu vegna ófærðar

338 manns þurftu á gistingu að halda í nótt vegna ófærðarinnar. Brjálað veður var á heiðum, m.a. Öxnadalsheiði þar sem björgunarsveitir stóðu í...

Blindbyl spáð á Holtavörðuheiði

Blindbyl spáð á Holtavörðuheiði

„Holtavörðuheiðin var verst í gær en þá vorum við að aðstoða fólk að koma sér í skjól,“ segir Gunnar Örn Jakobsson hjá björgunarsveitinni Húnum á...

Tsipras sór borgaralegan embættiseið

Tsipras sór borgaralegan embættiseið

Alexis Tsipras, tók formlega við embætti forsætisráðherra nú síðdegis, eftir stórsigur vinstriflokksins Syriza í grísku þingkosningum í gær. „Það...

Guru Datum slær í gegn á netinu

Guru Datum slær í gegn á netinu

Í myndbandinu, sem minnir einna helst á atriði úr gamanþáttaröðinni The Office, sést Datum á kynningarfundi með fólki um óendanleikann.

Gulleggið haldið í áttunda sinn

Gulleggið haldið í áttunda sinn

Þátttakendur í Gullegginu fá nú tækifæri til að sækja námskeið og fá aðstoð við að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Samstarfsaðilar keppninnar...

Flugi ekki frestað enn

Flugi ekki frestað enn

Engu flugi til og frá New York í dag og á morgun á vegum Icelandair hefur verið frestað enn sem komið er. Eins og mbl.is hefur greint frá er...

Sváfu á verðinum

Sváfu á verðinum

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin svaf á verðinum er bera fór á ebólusmitum í Vestur-Afríku fyrir rúmu ári. Þetta viðurkenndi framkvæmdastjóri...

Kútter Sigurfari líklega rifinn

Kútter Sigurfari líklega rifinn

Kútter Sigurfari, sem hefur sett mark sitt á safnasvæðið á Akranesi, verður að líkindum rifinn, segir formaður bæjarráðs. Bærinn hefur ekki efni á...

Dáir Che Guevara og sleppir bindinu

Dáir Che Guevara og sleppir bindinu

Alexis Tsipras, leiðtogi vinstriflokksins Syriza sem fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Grikklandi í gær, verður yngsti forsætisráðherra...

Skar upp án leyfis

Skar upp án leyfis

Virtur skurðlæknir við Karolinska háskólasjúkrahúsið í Stokkhólmi hefur framkvæmt þrjár tilraunakenndar líffæraígræðslur án þess að samþykki...

Fyrsta konan vígð biskup á Englandi

Fyrsta konan vígð biskup á Englandi

Séra Libby Lane var í morgun vígð biskup í ensku biskupakirkjunni, fyrst kvenna við hátíðlega athöfn í dómkirkjunni i Jórvík. Hún verður biskup í...

Öldruðum mismunað eftir búsetu

Öldruðum mismunað eftir búsetu

Aldraðir íbúar Austurlands fá mismikla heimahjúkrun vegna þess að kvöld- og helgarþjónusta er sumstaðar ekki í boði. Heilbrigðisstofnun Austurlands...

Kók á Bæjarins beztu til 2020

Kók á Bæjarins beztu til 2020

Bæjarins beztu pylsur hafa samið við Vífilfell um sölu drykkjarfanga frá fyrirtækinu til ársins 2020. Coca-Cola og annað gos frá Vífilfelli hefur...

Minni velta á höfuðborgarsvæðinu

Minni velta á höfuðborgarsvæðinu

Alls voru gerðir 83 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 9 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Meðalupphæð á...

Preloader