Mars kaldastur vetrarmánaðanna

Mars kaldastur vetrarmánaðanna

Hinn svonefndi Veðurstofuvetur er liðinn og vorið tekið við með komu aprílmánaðar. Marsmánuður virðist ætla að verða kaldastur vetrarmánaðanna...

Yfir 30 þúsund Evrópubúar látnir

Yfir 30 þúsund Evrópubúar látnir

Yfir 30 þúsund Evrópubúar hafa látist af völdum kórónuveirunnar undanfarnar vikur og af þeim hafa þrír af hverjum fjórum látist í aðeins...

Verðfall á mörkuðum

Verðfall á mörkuðum

Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu um rúm 3% í morgun við opnun markaða og fylgdu þar í fótspor asískra og bandarískra vísitalna.

Brýnt að varðveita heimildir

Brýnt að varðveita heimildir

„Fjölmiðlar gegna lykilhlutverki við skráningu sögunnar þegar henni vindur fram. Blaða- og fréttamenn vinna fyrsta uppkast sögunnar,“ segir...

Leiðrétta tölur á Covid.is

Leiðrétta tölur á Covid.is

Vegna villu sem kom upp í útreikningum á covid.is voru birtar rangar tölur varðandi hlutfall þeirra sem eru með staðfest smit og voru í sóttkví.

Hlutafjáraukning upp á 400 milljónir

Hlutafjáraukning upp á 400 milljónir

Íslenska sprotafyrirtækið Good Good hefur lokið rúmlega 400 milljón króna hlutafjáraukningu, með aðstoð Arcur Finance, til að styrkja sókn sína...

Tími til að lesa

Tími til að lesa

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta...

Tveggja stafa frosttölur

Tveggja stafa frosttölur

Gular viðvaranir eru í gildi síðar í dag en útlit er fyrir allhvassa eða hvassa vestanátt. Annað kvöld herðir á frosti og gætu tveggja stafa...

Hraglandi og kuldi

Hraglandi og kuldi

Kalt verður í veðri næstu daga og fram eftir morgni í dag, miðvikudag, verður hraglandi af norðri víða um landið norðan- og austanvert. Á...

Tillaga um skerðingu mótframlags

Tillaga um skerðingu mótframlags

Þrátt fyrir að forysta Alþýðusambands hafi hafnað því að fresta hækkun launa nú um mánaðamótin vegna erfiðleika fyrirtækjanna í landinu hafa...

Andlát: Sveinn Björnsson

Andlát: Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson, sendiherra og fyrrverandi forsetaritari, lést hinn 23. mars síðastliðinn á Sóltúni í Reykjavík, 77 ára að aldri. Sveinn...

Vill kanna ástæður veikinda

Vill kanna ástæður veikinda

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir mikilvægt að skoða hvort einhver tengsl eru á milli breytileika í erfðamengi...

Eldsneyti ekki fylgt markaði og gengi

Eldsneyti ekki fylgt markaði og gengi

Olíufélögin hafa hækkað álagningu sína verulega að undanförnu, enda hefur eldsneytisverð ekki fylgt heimsmarkaði og gengisþróun að öllu leyti....

Vill lækka mótframlag atvinnurekenda

Vill lækka mótframlag atvinnurekenda

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Akraness, segir stöðuna sem er að teiknast upp á íslenskum vinnumarkaði vera vægast...

Preloader