Yfir fimmtíu sjúkraflutningar í nótt

Yfir fimmtíu sjúkraflutningar í nótt

Nóttin var erilsöm hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Yfir fimmtíu sjúkraflutningar voru farnir, sem er mjög mikið að sögn slökkviliðsins...

Þrjú skotin til bana í Finnlandi

Þrjú skotin til bana í Finnlandi

Þrjár manneskjur voru skotnar til bana fyrir utan veitingastað í finnska bænum Imatra í Suður-Karelíu í Finnlandi í nótt. Samkvæmt finnsku...

Rigning með köflum í dag

Rigning með köflum í dag

Veðurstofa Íslands spáir suðvestlægri átt á landinu, 8 til 15 metrum á sekúndu og dálítilli rigningu eða súld en þurrt að kalla norðaustantil....

Fékk aðsvif undir stýri

Fékk aðsvif undir stýri

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling á Ísafjörð um kvöldmatarleytið í gær. Ekki reyndist unnt að senda flugvél vegna veðurs. Ökumaður bifreiðar...

Geta ekki lent sjúkraflugvélum

Geta ekki lent sjúkraflugvélum

Verktakar á vegum Landsnets grófu fyrir mánuði skurð þvert yfir flugbrautina í Neskaupstað þegar unnið var að eflingu flutningsgetu rafmagns...

Hefja afnám Obamacare í janúar

Hefja afnám Obamacare í janúar

Bandaríkjaþing ætlar strax í janúar að hefjast handa við að afnema heilbrigðislöggjöf Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, eða um leið og...

92 bjargað undan Spánarströndum

92 bjargað undan Spánarströndum

92 var bjargað af fimm báthripum tæpum 50 sjómílum undan Spánarströndum í dag. Spænsk yfirvöld greina frá þessu. Þar af voru 63 frá Afríkulöndum...

Syrgðu hetjurnar í hellirigningu

Syrgðu hetjurnar í hellirigningu

Íbúar brasilísku borgarinnar Chapeco syrgðu knattspyrnuliðið sitt sem fórst nánast í heild sinni í flugslysi í Kólumbíu á minningarathöfn sem...

ÖBÍ veitti hvatningarverðlaun

ÖBÍ veitti hvatningarverðlaun

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands voru veitt í tíunda sinn við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Verðlaun...

Óskar eftir náðun forsetans

Óskar eftir náðun forsetans

Bandarískur hermaður sem er ásakaður um brotthlaup hefur óskað eftir náðun frá Barack Obama Bandaríkjaforseta. Liðþjálfinn Bowe Bergdahl...

Norska stjórnin heldur velli

Norska stjórnin heldur velli

Samkomulag hefur náðst um stuðning tveggja flokka við fjárlagafrumvarp næsta árs og norska ríkisstjórnin heldur velli. Þetta varð ljóst undir kvöld...

Preloader