Lúkas Papademos særðist í sprengingu

Lúkas Papademos særðist í sprengingu

Lúkas Papademos, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, og bílstjóri hans særðust á fótum þegar sprenging varð í bíl hans í Aþenu í dag. Ekki er...

Trump vill að bandamenn sínir borgi

Trump vill að bandamenn sínir borgi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til...

Síminn bjargaði lífi tónleikagests

Síminn bjargaði lífi tónleikagests

Farsími hefur væntanlega bjargað lífi Lisu Bridgett, konu frá Wales, sem var stödd í Manchester Arena-tónleikahöllinni á mánudagskvöld þegar...

Stjörnustríð orðið fertugt

Stjörnustríð orðið fertugt

Einhver vinsælasti kvikmyndabálkur sögunnar er fertugur í dag. Kvikmyndin Star Wars eða Stjörnustríð var frumsýnd 25. maí árið 1977. Kvikmyndin...

Vildi hefna fyrir morð á vini sínum

Vildi hefna fyrir morð á vini sínum

Salman Abedi, sem er grunaður um að hafa sprengt sjálfan sig í loft upp á tónleikunum í Manchester á mánudag þar sem 22 manns fórust, sagðist í...

Þau sem létust í Manchester

Þau sem létust í Manchester

Gefin hafa verið upp nöfn 21 fórnarlambs af þeim 22 sem fórust í hryðjuverkaárásinni í Manchester Arena á mánudagskvöld. Flestir þeirra sem dóu...

Lík tveggja Indverja sótt á Everest

Lík tveggja Indverja sótt á Everest

Björgunarstarfsmenn hafa fundið lík tveggja indverskra fjallgöngumanna sem létust á hæsta fjalli heims, Everest, á síðasta ári. Ekki var hægt...

Grunsamlegur pakki fannst í Manchester

Grunsamlegur pakki fannst í Manchester

Ástandið í Linby-götu í Manchester er öruggt að mati lögreglunnar eftir að grunsamlegur pakki fannst þar. Sprengjusveit lögreglunnar var kölluð...

Sprengjugabb í skóla í Manchester

Sprengjugabb í skóla í Manchester

Sprengjusveit breska hersins var í dag kölluð að framhaldsskóla í Hulme eða Hólma á Manchestersvæðinu. Nokkrum götum var lokað meðan ástandið var...

Móðir hetju vill komast í samband

Móðir hetju vill komast í samband

Móðir Stephen Jones, heimilislauss manns í Manchester, sem er nú orðinn hetja eftir að hafa aðstoðað fórnarlömb hryðjuverkaárásarinnar í...

NATO í bandalagi gegn Ríki íslams

NATO í bandalagi gegn Ríki íslams

Atlantshafsbandalagið, NATO, mun ganga til liðs við Bandaríkin og bandamenn þeirra í baráttunni gegn Ríki íslams. Þetta sagði Jens Stoltenberg,...

Veittu bandarísku herskipi viðvörun

Veittu bandarísku herskipi viðvörun

Kínversk stjórnvöld segja að bandarískt herskip hafi siglt inn í landhelgi ríkisins í Suður-Kínahafi í óleyfi. Kínverski sjóherinn ákvað í...

Preloader