Varað við hitabylgju á Spáni

Varað við hitabylgju á Spáni

Spænska veðurstofan Aemet varar við miklum hita um helgina í fimmtán héruðum Spánar. Útlit er fyrir að hitinn fari í 42 stig í dag í Badajoz,...

Pence ræður sér lögmann

Pence ræður sér lögmann

Varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence, hefur ráðið lögmann vegna fyrirspurna frá sérstökum saksóknara sem rannsakar möguleg tengsl...

Fleiri konur til öfgasamtaka

Fleiri konur til öfgasamtaka

Sænska öryggislögreglan hefur áhyggjur af því að fleiri konur hafi haldið til svæða þar sem stríðsátök eru og gengið til liðs við samtök...

Danir borga hreinsunina

Danir borga hreinsunina

Eftir áralangar deilur um hver eigi að greiða fyrir að fjarlægja málmrusl og skaðlegan úrgang á yfirgefnum herstöðvum Bandaríkjamanna á Grænlandi...

Talinn hafa fengið hjartastopp

Talinn hafa fengið hjartastopp

Bandaríski námsmaðurinn Otto Warmbier, sem nýverið var sleppt úr haldi í Norður-Kóreu, varð fyrir alvarlegum heilaskaða á meðan hann var þar í...

Tveggja ára barn skaut frænku sína

Tveggja ára barn skaut frænku sína

Tveggja ára gamalt barn skaut sjö ára gamla frænku sína til bana fyrr í mánuðinum. Bandarískur karlmaður á þrítugsaldri verður sóttur til saka...

Færri bandarísk ungmenni reykja

Færri bandarísk ungmenni reykja

Talsvert hefur dregið úr tóbaksnotkun nemenda í grunn- og framhaldsskólum í Bandaríkjunum milli áranna 2015 og 2016. Þetta á bæði við um...

Maður féll í hver

Maður féll í hver

Maður sem féll í hver í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum hlaut alvarleg brunasár. Ástand hans er sagt stöðugt. Þetta er fyrsta...

Mike Pence ræður sér lögmann

Mike Pence ræður sér lögmann

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hefur ráðið sér lögmann vegna rannsóknar á hugsanlegum tengslum Donalds Trumps og starfsfólks hans við Rússa...

Erdogan er ævareiður

Erdogan er ævareiður

Bandarísk yfirvöld hafa gefið út handtökuskipun á hendur 12 lífvörðum Tayyip Er­dog­an, for­seti Tyrk­lands, nýverið. Þeim er gert að sök að...

„Hversu mörg börn dóu?“

„Hversu mörg börn dóu?“

Íbúar í vesturhluta London þar sem eldurinn kviknaði í Grenfell-turninum hafa látið í ljós reiði sína vegna harmleiksins.

Komu auga á örsmáa „hönd“

Komu auga á örsmáa „hönd“

Ökumaður bíls, sem ók á kengúru á vegi í Ástralíu, flúði af vettvangi. Er vegfarendur komu að var dýrið nær dauða en lífi. Í poka kengúrunnar...

Þrír létust í úrhellisrigningu

Þrír létust í úrhellisrigningu

Þrír létu lífið í flóði í El Salvador en úrhellisrigning hefur verið þar undanfarið. Ár hafa flætt yfir bakka sína og hafa íbúar þurft að...

Preloader