Þrír þingmenn yfirgefa May

Þrír þingmenn yfirgefa May

Þrír þingmenn sögðu sig í dag úr Íhaldsflokknum, flokki forsætisráðherrans, Theresu May. Þingmennirnir þrír, Anna Soubry, Heidi Allen og Sarah...

Íþróttaþvætti harðstjóra

Íþróttaþvætti harðstjóra

Íþróttaþvætti er nýtt hugtak sem notað er um eigendur og styrktaraðila íþróttafélaga og þá einkum fótboltafélaga sem vilja bæta laskaða ímynd sína....

Dómarar og lögmenn í haldi

Dómarar og lögmenn í haldi

Nokkrir dómarar og lögmenn eru í haldi lögreglu að beiðni ríkissaksóknara í Litháen. Fólkið, alls 26 manns, er grunað um að hafa þegið mútur en...

May ræðir við Juncker í dag

May ræðir við Juncker í dag

Eina leiðin til að komast hjá því að Bretland fari úr Evrópusambandinu án samnings er að samkomulag takist um landamærin á Írlandi. Þetta...

Barnfóstra sökuð um pyntingar

Barnfóstra sökuð um pyntingar

Áströlsk yfirvöld hafa handtekið barnfóstru sem hefur búið í landinu í meira en þrjá áratugi. Handtakan er að beiðni yfirvalda í Chile sem hafa...

Beðið eftir Biden

Beðið eftir Biden

17 einstaklingar hafa til þessa tilkynnt um þátttöku í forvali demókrataflokksins vegna forsetakosninga í Bandaríkjunum árið 2020. Joe Biden,...

Hákarlar gætu læknað krabbamein

Hákarlar gætu læknað krabbamein

Hvíthákarlar eða hvítháfar gætu geymt svarið við hinni eilífu spurningu læknisfræðinnar um hvernig lækna skuli krabbamein og aðra aldurstengda...

Tugþúsundir mótmæla gyðingahatri

Tugþúsundir mótmæla gyðingahatri

Tugir þúsunda Frakka hafa þyrpst út á götur borga í kvöld til að mótmæla aukningu í hatursorðræðu í garð gyðinga í landinu, m.a. ráðherrar og...

Preloader