Íranar brjóta samninga eftir 10 daga

Íranar brjóta samninga eftir 10 daga

Írönsk stjórnvöld munu eftir tíu daga fara fram úr takmörkunum um auðgun úrans, eða 27. júní, og brjóta þannig samninga sem voru gerðir við...

Brjóta gegn samningi eftir 10 daga

Brjóta gegn samningi eftir 10 daga

Írönsk stjórnvöld munu eftir tíu daga fara fram úr takmörkunum um auðgun úrans, eða 27. júní, og brjóta þannig gegn samningi sem var gerður við...

Hótuðu að skjóta ólétta konu

Hótuðu að skjóta ólétta konu

Borgarstjóri Phoenix í Arizona hefur beðist afsökunar eftir að myndband birtist af lögreglumönnum í borginni handtaka með miklum látum svarta...

Indverskur töframaður talinn af

Indverskur töframaður talinn af

Indverskur töframaður, sem ætlaði að endurtaka fræga brellu Harrys Houdini með því að fara bundinn og hlekkjaður ofan í á, er talinn af.

Wong krefst afsagnar Carrie Lam

Wong krefst afsagnar Carrie Lam

Aðgerðasinninn Joshua Wong hefur krafist afsagnar héraðsstjóra Hong Kong, Carrie Lam, eftir að hafa verið látinn laus úr fangelsi.

Stærsta flugvél í heimi til sölu

Stærsta flugvél í heimi til sölu

Stærsta flugvél heims, Stratolaunch-þotan sem hönnuð var og smíðuð af samnefndu fyrirtæki milljarðamæringsins Pauls heitins Allen, er til sölu...

Blóðug fangauppreisn í Paragvæ

Blóðug fangauppreisn í Paragvæ

Tíu fangar létu lífið og jafnmargir særðust í átökum tveggja glæpagengja í fangelsi í Paragvæ í gær. Juan Villamayor, innanríkisráðherra Paragvæ,...

Frönsk ungmenni í þegnskylduvinnu

Frönsk ungmenni í þegnskylduvinnu

Um 2.000 frönsk ungmenni byrjuðu í dag í þegnskylduvinnu, fjarri heimilum sínum og fjölskyldum. Hefst þar með prufukeyrsla á verkefni sem Macron...

Netanyahu vígði Trumphæðir

Netanyahu vígði Trumphæðir

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, vígði í dag formlega nýjar landnemabyggðir Ísraela í Golanhæðum. Svæðið nefnist Trumphæðir til...

Fullur í beinni og lifir á því

Fullur í beinni og lifir á því

Simen Stubbom Nordsveen fer ótroðnar slóðir við að afla salts í grautinn. Hann drekkur sig blindfullan í beinni útsendingu á streymisvefnum...

Viðurkennir mistök Boeing

Viðurkennir mistök Boeing

Forstjóri Boeing segir fyrirtækið hafa gert mistök í varðandi viðvörunarkerfi í flugstjórnarklefum 737 MAX-vélanna, en hundruð létust í tveimur...

Haglél rústaði uppskeru bænda

Haglél rústaði uppskeru bænda

Bændur í suðausturhluta Frakklands horfa fram á uppskerubrest og tekjumissi eftir að haglél á stærð við borðtenniskúlur olli miklu tjóni á búum...

Preloader