Komnir að landamærum Bandaríkjanna

Komnir að landamærum Bandaríkjanna

Hundruð íbúa Mið-Ameríkuríkja sem undanfarnar vikur hafa ferðast fótgangandi til Bandaríkjanna eru nú komnir til borgarinnar Tijuana sem er á...

Svíar bjóðast til að halda viðræður

Svíar bjóðast til að halda viðræður

Svíar bjóðast til að halda friðarviðræður stríðandi fylkinga í Jemen. Sænska fréttastofan TT hafði þetta eftir Margot Wallström, utanríkisráðherra...

Pence ávítti Suu Kyi

Pence ávítti Suu Kyi

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, fordæmdi meðferð búrmíska hersins á rohingja-múslimum á fundi sínum með Aung San Suu Kyi, leiðtoga...

Segir af sér vegna vopnahlés

Segir af sér vegna vopnahlés

Avigdor Lieberman, varnarmálaráðherra Ísraels, hefur sagt af sér embætti í kjölfar ákvörðunar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, að...

Vopnahlé á Gaza samþykkt

Vopnahlé á Gaza samþykkt

Samið hefur verið um vopnahlé á Gaza eftir að umfangsmikil átök brutust þar út fyrir um tveimur sólarhringum. Egyptar höfðu frumkvæði af...

Hafna tilnefningu Kristersson

Hafna tilnefningu Kristersson

Sænska þingið hafnaði nú í morgun tilnefningu Ulf Kristers­son, formanns hægri­flokks­ins Modera­terna, í embætti forsætisráðherra. Rúmur...

Blaðamenn sagðir sjakalar og hórur

Blaðamenn sagðir sjakalar og hórur

Hundruð lögreglumanna tók þátt í mótmælum í flestum stórborgum Ítala þar sem þess var krafist að frelsi fjölmiðla yrði virt. Ástæðan voru árásir...

„Reiða löggan“ fannst látin

„Reiða löggan“ fannst látin

Frönsk lögreglukona, sem vakti mikla athygli fyrir baráttu sína gegn ofbeldi í garð lögreglu, fannst látin á heimili sínu á mánudagskvöldið.

Deila um ágæti samkomulags

Deila um ágæti samkomulags

Bretland Evrópusambandið og Bretland hafa samþykkt drög að Brexit-samningi. Viðræðum er ekki lokið enda á enn eftir að loka smærri málum

Telja 9.000 fórnarlömb mansals

Telja 9.000 fórnarlömb mansals

Tölfræði Global Slavery Index-vísitölunnar fyrir 2018 gerir ráð fyrir að 9.000 manns í Noregi séu fórnarlömb mansals, þar af helmingurinn í...

Ein á brúðkaupsmyndinni

Ein á brúðkaupsmyndinni

Indónesísk kona sem missti unnusta sinn í Lion Air-flugslysinu í lok október hefur látið taka brúðarmyndir af sér einni en unnusti hennar var á...

Preloader