Breytingar á frönsku stjórninni

Breytingar á frönsku stjórninni

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, kynnti í morgun breytingar á ríkisstjórn sinni. Christophe Castaner tekur við embætti innanríkisráðherra...

Flugslys í Mjanmar

Flugslys í Mjanmar

Tveir herflugmenn og tíu ára stúlka fórust í flugslysum í Mjanmar í morgun. Tvær F-7 orrustuþotur fórust með stuttu millibili. Embættismenn greindu...

Tóku sýni úr garði skrifstofunnar

Tóku sýni úr garði skrifstofunnar

Hópur tyrkneskra rannsóknarlögreglumanna og fulltrúar saksóknara leituðu á ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbul í gærkvöldi og nótt. Alls...

„Trump stendur 100% með mér“

„Trump stendur 100% með mér“

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Jim Mattis, segir að forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hafi fullvissað hann um að hann nyti fulls traust...

Hauwa Liman var drepin í nótt

Hauwa Liman var drepin í nótt

Vígamenn úr sveitum Boko Haram drápu Hauwa Liman sem starfaði fyrir Rauða krossinn í Nígeríu í nótt. Yves Daccord, framkvæmdastjóri alþjóðaráðs...

Með merkustu fornleifafundum Noregs

Með merkustu fornleifafundum Noregs

Víkingaskip fannst á dögunum sunnan við Ósló í Noregi og þarlendir fornleifafræðingar segja fundinn með merkustu fornleifafundum Noregs. Skipið...

Paul Allen er látinn

Paul Allen er látinn

Paul Allen, annar af stofnendum tölvurisans Microsoft, er látinn eftir að hafa átt við veikindi að stríða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Paul Allen látinn

Paul Allen látinn

Paul Allen, annar af stofnendum tölvurisans Microsoft, er látinn eftir að hafa átt við veikindi að stríða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Stunginn til bana í hádeginu

Stunginn til bana í hádeginu

Lögreglan í Ósló lýsir eftir „grunsamlegum eða blóðugum einstaklingi“ eftir að maður var stunginn til bana í íbúð í Majorstuen-hverfinu í...

Versta hungursneyðin í hundrað ár

Versta hungursneyðin í hundrað ár

Hungursneyð vofir yfir tæpum helmingi íbúa Jemens, samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum. Samtökin vara við því að verði ekkert að gert...

Heimilislausum komið af götunum

Heimilislausum komið af götunum

Frá og með deginum í dag er heimilislausum bannað að hafast við undir berum himni í Ungverjalandi. Stjórnvöld segjast með þessu vilja útvega...

Preloader