Ekki of seint að „bjarga Brexit“

Ekki of seint að „bjarga Brexit“

Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, sagði í dag að það væri ekki of seint að „bjarga Brexit“. Hann gagnrýndi einnig Theresu...

OPEC leitar ráðgjafar vegna Trump

OPEC leitar ráðgjafar vegna Trump

Samtök olíuframleiðsluríkja, OPEC, leita nú lögfræðilegrar ráðgjafar til þess að verjast tillögu að nýrri löggjöf í Bandaríkjunum sem gæti...

OAS vill flýta kosningum í Níkaragva

OAS vill flýta kosningum í Níkaragva

OAS, Samtök Ameríkuríkja, samþykktu ályktun í dag, þar sem skorað er á Daniel Ortega, forseta Níkaragva, að taka höndum saman við stjórnarandstöðu...

Ryanair aflýsir 600 flugferðum

Ryanair aflýsir 600 flugferðum

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur aflýst sex hundruð flugferðum á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku vegna verkfalla starfsfólks. Um eitt...

Google mun áfrýja sögulegri sekt

Google mun áfrýja sögulegri sekt

Google hyggst áfrýja ákvörðun samkeppniseftirlits Evrópusambandsins í dag um að láta fyrirtækið sæta 4,34 milljarða evra sekt eða rúmlega 540...

ESB sektar Google um 533 milljarða

ESB sektar Google um 533 milljarða

Evrópusambandið sektaði í dag bandaríska netfyrirtækið Google um jafnvirði 533 milljarða íslenra króna. Sannað þótti að fyrirtækið hefði brotið lög...

Sir Cliff vann mál gegn BBC

Sir Cliff vann mál gegn BBC

Breski söngvarinn Sir Cliff Richard vann í dag mál gegn breska ríkisútvarpinu BBC vegna umfjöllunar um húsleit á heimili hans fyrir fjórum árum....

Kæri kynferðisofbeldi vegna HM

Kæri kynferðisofbeldi vegna HM

Lögreglustjóri Parísar hvatti í dag þær konur sem urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi eða áreitni í kjölfar fagnaðarlátanna sem brutust út er...

Mynduðu hver annan að nauðga

Mynduðu hver annan að nauðga

Sá fyrsti sem nauðgaði ellefu ára heyrnarskertri stúlku í fjölbýlishúsi í Chinnai á Indlandi, var 66 ára gamall lyftuviðgerðarmaður. Þetta var...

Fundu líkamsleifar nær daglega

Fundu líkamsleifar nær daglega

Líkamsleifar fundust nær daglega í aðgerðum lögreglunnar í Toronto nýverið á landareign hins meinta raðmorðingja, Bruce McArthur. Fyrst var...

Svíar biðja um meiri aðstoð

Svíar biðja um meiri aðstoð

Sænsk yfirvöld hafa beðið Evrópusambandið um meiri aðstoð í baráttunni við skógarelda sem geisa víðs vegar um landið. Þegar er ítalskt lið...

Musk biðst afsökunar

Musk biðst afsökunar

Frumkvöðullinn Elon Musk hefur beðið breskan kafara afsökunar á því að hafa kallað hann barnaníðing á Twitter.

Ferðir ísjakans á 30 sekúndum

Ferðir ísjakans á 30 sekúndum

Hinn risavaxni borgarísjaki sem lónar fyrir utan smáþorpið Innaarsuit á vesturströnd Grænlands hefur fangað athygli heimsbyggðarinnar.

Læknir á flótta eftir rassastækkun

Læknir á flótta eftir rassastækkun

Vinsæll brasilískur lýtalæknir, sem þekktur er fyrir rassastækkanir, er farinn í felur eftir að sjúklingur hans lést aðeins nokkrum tímum eftir...

Drengirnir útskrifaðir í dag

Drengirnir útskrifaðir í dag

Drengirnir tólf og fótboltaþjálfari þeirra, sem voru innlyksa í hellinum á Taílandi dögum saman, verða útskrifaðir af sjúkrahúsi í dag. Þeir...

Preloader