Pundið heldur áfram að veikjast
Breska pundið heldur áfram að veikjast gagnvart dollaranum. Í morgun féll það í virði um meira en eitt prósent í kjölfar inngripsaðgerða...
RUV | 786 dagar síðan
Breska pundið heldur áfram að veikjast gagnvart dollaranum. Í morgun féll það í virði um meira en eitt prósent í kjölfar inngripsaðgerða...
RUV | 786 dagar síðan
Sænska strandgæslan uppgötvaði á þriðjudag fjórða lekann úr rússnesku NordStream-gasleiðslunum sem liggja til Norður-Evrópu eftir botni...
RUV | 786 dagar síðan
Bandaríski rapparinn Coolio er látinn, 59 ára að aldri. Umboðsmaður hans, Jarez Posey, staðfestir þetta í samtali við bandaríska dagblaðið New York...
RUV | 786 dagar síðan
Búið var að tilkynna farþegum í vél franska flugfélagsins Transavia, sem beint var til Egilsstaða þegar Keflavíkurflugvelli var lokað í gærkvöld,...
RUV | 787 dagar síðan
Búið var að tilkynna farþegum í vél franska flugfélagsins Transavia, sem beint var til Egilsstaða þegar Keflavíkurflugvelli var lokað í gærkvöld,...
RUV | 787 dagar síðan
Keflavíkurflugvöllur hefur verið opnaður fyrir flugumferð að nýju, eftir að hafa verið lokaður í um það bil fjórar klukkustundir vegna...
RUV | 787 dagar síðan
Fellibylurinn Ian gekk á land í Flórída í Bandaríkjunum í gærkvöld og fer þar hamförum. Hann sótti mjög í sig veðrið á leiðinni norður yfir...
RUV | 787 dagar síðan
Öllu flugi hefur verið beint frá Keflavík til annarra flugvalla á landinu og erlendis vegna komu flutningavélar á vegum UPS, sem var á leið frá...
RUV | 787 dagar síðan
Alþjóðaskáksambandið rak í dag sjónvarpslýsanda sem hafði í frammi niðrandi ummæli um kvenkyns keppendur á stigamóti í Astana í Kasakstan....
RUV | 787 dagar síðan
Fellibylurinn Ian á eftir að valda víðtækri eyðileggingu í Flórída, segir ríkisstjórinn þar. Bylurinn er þegar farinn að valda tjóni og...
RUV | 787 dagar síðan
Flugvél Icelandair lenti í árekstri við suður-kóreska farþegaflugvél á Heathrow-flugvelli í London í kvöld.
RUV | 787 dagar síðan
Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að rannsaka hvað varð til þess að skemmdir urðu á Nord Stream-gasleiðslunum í Eystrasalti.
RUV | 787 dagar síðan
Danski íþróttavöruframleiðandinn Hummel ætlar að senda skýr, eða öllu heldur óskýr skilaboð á HM í Katar í vetur. Hummel framleiðir treyjur danska...
RUV | 787 dagar síðan
Eurovision-keppnin verður annaðhvort haldin í Liverpool á Englandi eða í Glasgow í Skotlandi næsta vor. Yfirvöld í tuttugu borgum Bretlands lýstu...
RUV | 787 dagar síðan
Stjórnvöld í Rússlandi hafa lýst því yfir að yfirgnæfandi meirihluti íbúa fjögurra héraða í Úkraínu hafi greitt atkvæði með innlimun í Rússland....
RUV | 787 dagar síðan
Talsmaður stjórnvalda í Rússlandi, Dmitry Peskov, segir fáránlegt og heimskulegt að saka Rússa um að hafa skemmt gasleiðslurnar Nord Stream eitt og...
RUV | 787 dagar síðan
Frá áramótum missa börn Jóakims Danaprins konunglega titla sína sem prins og prinsessa. Danska ríkisútvarpið segir Margréti Þórhildi drottningu...
RUV | 787 dagar síðan
Einn er látinn eftir aðgerðir belgísku lögreglunnar gegn hægri öfgasamtökum í Antwerpen og nágrenni í morgun. AFP fréttastofan hefur þetta eftir...
RUV | 787 dagar síðan
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur varað við því að aðgerðir breskra stjórnvalda í efnahagsmálum, sem ætlað er að slá á verðbólgu þar í landi,...
RUV | 787 dagar síðan
Evrópusambandið lítur svo á að skemmdarverk hafi verið unnin á Nordstream gasleiðslunum. Joseb Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins,...
RUV | 787 dagar síðan
Rúmmál svissneskra jökla rýrnaði um sex prósent á síðasta ári, og hafa þeir ekki rýrnað meira á einu ári frá því mælingar hófust. Ástæðan er sögð...
RUV | 787 dagar síðan
Á þriðja hundrað þúsund Rússar hafa flúið til nágrannalandanna frá því að stjórnvöld tilkynntu í síðustu viku að þrjú hundruð þúsund manna varalið...
RUV | 787 dagar síðan
Rafmagnslaust er á gjörvallri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian fór þar hamförum í gær. Fárviðrið hamaðist á vesturhluta eyríkisins af ógnarkrafti í...
RUV | 787 dagar síðan
Kúbverjar samþykktu um síðustu helgi nýja og víðtæka fjölskyldulöggjöf sem meðal annars heimilar samkynja pörum að ganga í hjónaband og ættleiða...
RUV | 787 dagar síðan
Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu og valdamesti maður landsins þrátt fyrir að faðir hans vermi enn konungsstólinn hefur verið skipaður...
RUV | 787 dagar síðan
Um fimmtíu óbreyttra borgara er saknað eftir árás vígasveita íslamista á bílalest í norðanverðu Búrkína Fasó. Ríkisstjórn landsins greindi frá...
RUV | 787 dagar síðan
Tvær ungar stúlkur og ein kona á sextugsaldri særðust alvarlega þegar mikil sprenging varð á almenningssalerni í miðborg þýsku borgarinnar Halle í...
RUV | 788 dagar síðan
Rúmlega 33 milljónir Brasilíumanna búa við svo þröngan kost eftir tveggja ára heimsfaraldur, mikið atvinnuleysi og óðaverðbólgu að þær hafa ekki...
RUV | 788 dagar síðan
Lúxusfleyið Axioma, snekkja rússneska auðkýfingsins Dimitri Pumpiansky, var á þriðjudag seld á uppboði fyrir 37,5 milljónir Bandaríkjadala,...
RUV | 788 dagar síðan
Um ein milljón Kúbana er án rafmagns eftir að fellibylurinn Ian fór hamförum á Kúbu og minnst einn maður lét lífið í veðurofsanum. Fellibylurinn...
RUV | 788 dagar síðan
Talsmenn aðskilnaðarsinna í fjórum héruðum Úkraínu sem eru að mestu leyti á valdi Rússa tilkynntu í kvöld að yfirgnæfandi meirihluti íbúa sem tóku...
RUV | 788 dagar síðan