Trump sendir fjölskyldu hermanns fé

Trump sendir fjölskyldu hermanns fé

Hvíta húsið segir Donald Trump Bandaríkjaforseta hafa sent ávísun til fjölskyldu látins hermanns eftir að fjölskyldan greindi frá því að...

Ekki rými fyrir aðkomu ESB

Ekki rými fyrir aðkomu ESB

Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, segir að það sé ekki pláss fyrir utanaðkomandi afskipti af hálfu ráðsins í Katalóníudeilunni. Hann lét þau...

Einn lést í hótelbruna

Einn lést í hótelbruna

Að minnsta kosti einn lést í eldsvoða í lúxushóteli í borginni Yangon í Búrma. Tveir særðust í eldsvoðanum sem braust út um kl. 20.30 á...

Vill sjá metnaðarfulla Brexit-áætlun

Vill sjá metnaðarfulla Brexit-áætlun

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vill að leiðtogar Evrópusambandsins setji fram „metnaðarfulla áætlun“ vegna samningaviðræðna á næstu...

Sjö þúsund ungbörn deyja daglega

Sjö þúsund ungbörn deyja daglega

Þrátt fyrir að mikill árangur hafi náðst í að draga úr barnadauða á heimsvísu síðustu áratugi þá dóu 15 þúsund börn undir fimm ára aldri á...

Stál í stál á Spáni

Stál í stál á Spáni

Að óbreyttu munu spænsk stjórnvöld á laugardag hefja undirbúningsvinnu við að flytja sjálfsstjórnarvöld Katalóníu til Madríd, samkvæmt 155....

Segist saklaus af spillingarákæru

Segist saklaus af spillingarákæru

Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, hefur verið ákærður fyrir spillingu vegna Panama-skjalanna. Verði hann fundinn sekur fyrir...

Ákærður vegna Panamaskjalanna

Ákærður vegna Panamaskjalanna

Dómstóll í Pakistan ákærði í dag Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, dóttur hans og tengdason fyrir spillingu. Þau eru sökuð um að...

Bannað að mótmæla í Póllandi

Bannað að mótmæla í Póllandi

Mótmæli eru bönnuð í Póllandi og verða ekki heimiluð fyrr en tillögur forseta landsins um breytingar á dómskerfinu verða teknar fyrir á dagskrá...

Hefur ekki lýst yfir sjálfstæði

Hefur ekki lýst yfir sjálfstæði

Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, segist ekki hafa lýst yfir sjálfstæði héraðsins frá Spáni en hann mun hugsanlega að gera það ef spænsk...

Preloader