Framtíð Evrópu í húfi
Nicu Popescu, utanríkisráðherra Moldóvu, segir framtíð Evrópu velta á því, hvernig stríðið í Úkraínu fer. „Ég held að framtíð allrar álfunnar veldi...
RUV | 942 dagar síðan
Nicu Popescu, utanríkisráðherra Moldóvu, segir framtíð Evrópu velta á því, hvernig stríðið í Úkraínu fer. „Ég held að framtíð allrar álfunnar veldi...
RUV | 942 dagar síðan
Í Afganistan hefur röð mannskæðra sprengjuárása varpað skugga á seinni helming hins helga föstumánaðar ramadan, sem lýkur í dag. Íslamska ríkið...
RUV | 942 dagar síðan
Hvorirtveggja Rússar og Úkraínumenn fullyrða að herir þeirra hafi fellt yfir 23.000 hermenn úr liði óvinarins. Engar áreiðanlegar tölur er þó að...
RUV | 942 dagar síðan
Barnahjónaböndum hefur fjölgað verulega í þeim héruðum Eþíópíu sem verst hafa orðið úti í einhverjum mestu þurrkum sem þar hafa geisað um áratuga...
RUV | 942 dagar síðan
Yfir 600.000 manneskjur deyja úr malaríu á ári hverju, langflestar í Afríku og að miklum meirihluta börn undir fimm ára aldri. Undanfarin ár hefur...
RUV | 942 dagar síðan
Yfir 1.000 slökkviliðsmenn börðust við heljarmikla skógar- og gróðurelda í norðurhluta Nýja-Mexíkó í Bandaríkjunum á laugardag. Eldarnir kviknuðu...
RUV | 942 dagar síðan
Yfir 1.000 slökkviliðsmenn börðust við heljarmikla skógar- og gróðurelda í norðurhluta Nýja-Mexíkó í Bandaríkjunum á laugardag. Eldarnir kviknuðu...
RUV | 942 dagar síðan
Talsmaður Tyrklandsforseta og aðstoðarutanríkisráðherra Tyrklands funduðu með Volodymyr Zelensky Úkraínuforseta í Kænugarði í dag. Þetta kemur fram...
RUV | 942 dagar síðan
Neil Parish, þingmaður breska íhaldsflokksins, sagði af sér í dag eftir að hafa orðið uppvís af því að hafa í tvígang horft á klám meðan hann var...
RUV | 943 dagar síðan
Friðarviðræður Rússlands og Úkraínu ganga hægt og illa. Þetta segir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Forseti Úkraínu segir að viðræðunum...
RUV | 943 dagar síðan
Rússneska sendiráðið á Íslandi segist ekki hafa vitneskju um hvaða níu Íslendingar eru á svörtum lista rússneskra stjórnvalda. Talsmaður...
RUV | 943 dagar síðan
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, segir útspil Rússa að setja níu Íslendinga á svokallaðan svartan lista, og meina þeim um...
RUV | 943 dagar síðan
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, segir útspil Rússa að setja níu Íslendinga á svokallaðan svartan lista, og meina þeim um...
RUV | 943 dagar síðan
Karl Þormóðsson sem búsettur er í borginni Zhaporozhye í Úkraínu segir heimamenn þar ekkert skilja í stríðsátökunum. Meirihluti þeirra sé af...
RUV | 943 dagar síðan
Rannsóknarnefnd á vegum breskra stjórnvalda leggur til að Bresku Jómfrúreyjar verði sviptar þeim sjálfstjórnarréttindum sem hjálendan hefur búið...
RUV | 943 dagar síðan
Pólverjar hafa gefið Úkraínumönnum 200 rússneska T-72 skriðdreka, sem framleiddir voru á Sovéttímanum. Pólska fréttastofan IAR greinir frá þessu og...
RUV | 943 dagar síðan
Stuðningur við aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu, NATO, fer enn vaxandi meðal sænskra kjósenda. Aðra vikuna í röð segist meirihluti...
RUV | 943 dagar síðan
Guillermo Lasso, forseti Ekvadors, tilkynnti í gær að hann hefði lýst yfir neyðarástandi til tveggja mánaða í þeim þremur héruðum landsins þar sem...
RUV | 943 dagar síðan
Bretar hyggjast færa starfsemi sendiráðs síns í Úkraínu aftur til höfuðborgarinnar Kænugarðs í næstu viku, en það hefur verið rekið í...
RUV | 943 dagar síðan
Ísrelskir hermenn skutu Palestínumann á þrítugsaldri til bana á Vesturbakkanum á föstudagskvöld. Nokkru áður skutu Palestínumenn öryggisvörð í...
RUV | 943 dagar síðan
Níu Íslendingar eru á svörtum lista rússneskra stjórnvalda og er því óheimilt að ferðast til Rússlands. Þetta kemur fram á heimasíðu rússneska...
RUV | 943 dagar síðan
Minnst 3.077 manns fórust eða hurfu þegar þau reyndu að ferðast sjóleiðina frá Afríku til Evrópu árið 2021. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu...
RUV | 943 dagar síðan
Seðlabanki Rússlands lækkaði í dag stýrivexti úr 17 prósentum í 14. Jón Ólafsson, prófessor og sérfræðingur í málefnum Rússlandssegist ekki sjá...
RUV | 943 dagar síðan
Utanríkisráðherrar Bretlands og Hollands tilkynntu í dag að sérfræðingar frá báðum löndum yrðu sendir til Úkraínu á næstunni til að taka þátt í...
RUV | 944 dagar síðan
Abdirizak Waberi, fyrrverandi skólastjóri í Römosse-grunnskólunum í Gautaborg hefur verið dæmdur í fjögurra ára og sex mánaða fangelsi fyrir...
RUV | 944 dagar síðan
Þýski tenniskappinn Boris Becker var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa falið eignir þegar bú hans var tekið til...
RUV | 944 dagar síðan
Hausthátíðin Októberfest í Þýskalandi verður haldin í ár án allra takmarkana. Dieter Reiter, borgarstjóri í München, greindi frá þessu í dag. Hún...
RUV | 944 dagar síðan
Kanda verður ekki með í Eurovision á næsta ári líkt á greint var frá í morgun.
RUV | 944 dagar síðan
Evrópa fer stöðugt stækkandi, í það minnsta á tónlistarsviðinu, því Kanada bætist nú í hóp þátttökulanda í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva,...
RUV | 944 dagar síðan
Tólf konur fórust þegar skriða féll í ólöglegri gullnámu á Norður-Súmötru í Indónesíu í gær. AP-fréttastofan greinir frá þessu og hefur eftir...
RUV | 944 dagar síðan
Rússneski herinn skaut tveimur flugskeytum á skotmörk í miðborg Kænugarðs á meðan Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var...
RUV | 944 dagar síðan