Nokkur hundruð flutt frá Maríupol í dag
Reynt verður í dag að forða rúmlega þrjú hundruð almennum borgurum frá Maríupol í Úkraínu undan hernaðaraðgerðum Rússa. Þeirra á meðal eru tvö...
RUV | 937 dagar síðan
Reynt verður í dag að forða rúmlega þrjú hundruð almennum borgurum frá Maríupol í Úkraínu undan hernaðaraðgerðum Rússa. Þeirra á meðal eru tvö...
RUV | 937 dagar síðan
Þrír bandarískir geimfarar og einn evrópskur sneru til jarðar í nótt eftir sex mánaða dvöl í Alþjóðlegu geimsstöðinni. Ferðin til baka tók tæpan...
RUV | 937 dagar síðan
Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti á þriðjudag eftir langa þögn það mat sitt að Brittney Griner, einni fremstu körfuboltakonu...
RUV | 937 dagar síðan
Færeyingar hyggjast fitja upp á ýmsum nýstárlegum leiðum til að draga úr áfengisneyslu í landinu. Lýðheilsustöð Færeyja hefur aukið við...
RUV | 937 dagar síðan
Færeyingar hyggjast fitja upp á ýmsum nýstárlegum leiðum til að draga úr áfengisneyslu í landinu. Lýðheilsustöð Færeyja hefur aukið við...
RUV | 937 dagar síðan
Pólland og Eystrasaltsríkin vígðu í gær nýja tengistöð við gasleiðslu sem tengir ríkin í norðaustanverðum hluta Evrópusambandsins við aðra hluta...
RUV | 937 dagar síðan
Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, velti upp þeim möguleika að gera eldflaugaárásir á verksmiðjur fíkniefnaframleiðanda í Mexíkó....
RUV | 937 dagar síðan
Mikil leit stendur nú yfir í Ísrael að mönnum sem réðust að og myrtu þrjá. Bylgja ofbeldis hefur riðið yfir landið en árásin var gerð meðan...
RUV | 937 dagar síðan
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna þvertekur fyrir að hafa útvegað Úkraínumönnum leynileg gögn um staðsetningar rússneskra hershöfðingja á vígvöllum...
RUV | 937 dagar síðan
Nokkur bandarísk félagasamtök sem styðja rétt til þungunarrofs hvetja til mótmæla um allt land í næstu viku. Ástæðan er uggur um að meirihluti...
RUV | 937 dagar síðan
Karine Jean-Pierre tekur við af Jen Psaki sem talskona bandaríska forsetaembættisins 13. maí. Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti...
RUV | 937 dagar síðan
Blaðamaður var myrtur í norðvesturhluta Mexikó samkvæmt tilkynningum yfirvalda og hópa aðgerðasinna. Blaðamaðurinn er sá níundi úr þeirri stétt sem...
RUV | 937 dagar síðan
Bómull frá Xinjiang-héraði í Kína hefur fundist í fatnaði frá þýsku tískurisunum Adidas, Puma og Hugo Boss. Í Xinjiang er um hálf milljón manna úr...
RUV | 937 dagar síðan
Allt bendir nú til að Svíþjóð og Finnlandi gangi í Atlantshafsbandalagið á næstunni. Það myndi marka lok 200 ára stefnu Svía um að standa utan...
RUV | 937 dagar síðan
Allt bendir nú til að Svíþjóð og Finnlandi gangi í Atlantshafsbandalagið á næstunni. Það myndi marka lok 200 ára stefnu Svía um að standa utan...
RUV | 937 dagar síðan
300 af 500 áhafnarmeðlimum skandinavíska flugfélagsins SAS verður sagt upp nú þegar tveggja ára orlofi sem þau féllust á að taka í byrjun...
RUV | 937 dagar síðan
Stýrivextir Englandsbanka voru hækkaðir í eitt prósent í dag. Þeir hafa ekki verið hærri frá því í kreppunni árið 2009. Verðbólga í landinu stefnir...
RUV | 937 dagar síðan
Stýrivextir Englandsbanka voru hækkaðir í eitt prósent í dag. Þeir hafa ekki verið hærri frá því í kreppunni árið 2009. Verðbólga í landinu stefnir...
RUV | 937 dagar síðan
Fjöldi erlendra ferðamanna sem lögðu leið sína til Spánar á fyrstu þremur mánuðum ársins áttfaldaðist frá sama tíma í fyrra. Stjórnendur ferðamála...
RUV | 937 dagar síðan
Nauðsynlegt er að endurheimta lýðræðið segir Maximillian Conrad prófessor við Háskóla Íslands sem fer fyrir rannsókn á áhrifum upplýsingaóreiðu á...
RUV | 937 dagar síðan
Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, ávarpar Alþingi og íslensku þjóðina í gegnum fjarfundabúnað við sérstaka athöfn í þingsal á morgun,...
RUV | 937 dagar síðan
Rúmlega sex milljarðar evra söfnuðust í dag á fjáröflunarráðstefnu til styrktar úkraínsku þjóðinni. Hún var haldin í Varsjá í Póllandi. Mateusz...
RUV | 937 dagar síðan
„Þó fjölmiðlar gleymi ykkur munum við ekki gera það,“ sagði Sigríður Eyþórsdóttir um Úkraínu á blaðamannafundi eftir aðra æfingu systranna á...
RUV | 938 dagar síðan
„Þó fjölmiðlar gleymi ykkur munum við ekki gera það,“ sagði Sigríður Eyþórsdóttir um Úkraínu á blaðamannafundi eftir aðra æfingu systranna á...
RUV | 938 dagar síðan
Kosningar til þings Norður-Írlands gætu orðið sögulegar því lýðveldissinnar gætu orðið stærsti flokkur á þinginu í Stormont í fyrsta sinn. Kannanir...
RUV | 938 dagar síðan
Maðurinn, sem ákærður er fyrir að hafa myrt hina 22 ára gömlu Miu Skadhauge Stevn í Álaborg í Danmörku þann 6. febrúar síðastliðinn, verður áfram í...
RUV | 938 dagar síðan
Heldur rofaði til í rekstri fransk-hollenska flugfélagsins AirFrance-KLM á fyrsta fjórðungi ársins. Enn er tap af rekstrinum en aðeins þriðjungur...
RUV | 938 dagar síðan
Upplýsingar frá leyniþjónustu Bandaríkjanna gerðu Úkraínumönnum kleift að fella nokkra rússneska hershöfðingja. Um það bil tólf háttsettir...
RUV | 938 dagar síðan
Búist er við að Englandsbanki tilkynni stýrivaxtahækkun í dag. Það yrði þá fjórða vaxtahækkunin sem ætlað er að hemja sívaxandi verðbólgu sem hefur...
RUV | 938 dagar síðan
Úkraínuforseti hefur rætt við forsætisráðherra Ísraels vegna staðhæfinga utanríkisráðherra Rússlands þess efnis að nasistar réðu ríkjum í Úkraínu...
RUV | 938 dagar síðan
Rússnesk herþyrla rauf lofthelgi Finnlands í gær. Finnska varnarmálaráðuneytið greindi frá þessu en þarlend stjórnvöld velta nú fyrir sér umsókn að...
RUV | 938 dagar síðan