Apabóla greinist í Noregi

Apabóla greinist í Noregi

Apabóla hefur greinst í Noregi. Um er að ræða fyrsta staðfesta tilfelli sjúkdómsins sem greinst hefur í landinu.

Rússar hætta að selja Dönum gas

Rússar hætta að selja Dönum gas

Rússar ætla að hætta að selja Dönum gas frá og með morgundeginum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem danska orkufyrirtækið Ørsted sendi frá sér í...

Meta áhrif tæknirisa á lýðræðið

Meta áhrif tæknirisa á lýðræðið

Norræna ráðherranefndin, hefur sett á laggirnar nýja hugveitu sérfræðinga, sem fær það verkefni að meta áhrif tæknirisa á stöðu og þróun lýðræðis á...

Rússar ná Severodonetsk

Rússar ná Severodonetsk

Herstjórnin í Úkraínu segir að Rússar hafi lagt undir sig helming borgarinnar Severodonetsk í austurhluta landsins. Harðir bardagar hafa staðið um...

Lykkjuhneyksli á Grænlandi 

Lykkjuhneyksli á Grænlandi 

Dönsk heilbrigðisyfirvöld ákváðu að lykkjunni var komið fyrir í 4500 grænlenskum unglingsstúlkum á árunum 1966 til 1970 til þess að hægja á...

Kenna hvorir öðrum um ringulreiðina

Kenna hvorir öðrum um ringulreiðina

Ringulreiðin fyrir utan Þjóðarleikvanginn í París fyrir úrslitaleik Liverpool og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á laugardagskvöld...

Enn ekkert samkomulag við Ungverja

Enn ekkert samkomulag við Ungverja

Leiðtogar Evrópusambandsríkja reyna í dag og á morgun að komast að samkomulagi um hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu....

Preloader