Markaðir í Evrópu ekki verið lægri í þrjá mánuði
Hlutabréfaverð í Evrópu hefur lækkað verulega að undanförnu og hafa markaðir ekki verið lægri í þrjá mánuði að loknum viðskiptum dagsins.
RUV | 893 dagar síðan
Hlutabréfaverð í Evrópu hefur lækkað verulega að undanförnu og hafa markaðir ekki verið lægri í þrjá mánuði að loknum viðskiptum dagsins.
RUV | 893 dagar síðan
Hlutabréf í líftæknifyrirtækinu Alveotech voru tekin til viðskipta í NASDAQ kauphöllinni í New York í dag. Fyrirtækið er eina íslenska fyrirtækið...
RUV | 893 dagar síðan
Leiðtogar Þýskalands, Ítalíu, Frakklands og Rúmeníu eru allir hlynntir því að Úkraína fái aðild að Evrópusambandinu án tafar. Þetta kom fram á...
RUV | 893 dagar síðan
Bandaríski tæknirisinn Apple á yfir höfði sér málsókn í Bretlandi vegna ásakana um að fyrirtækið hafi hægt vísvitandi á eldri gerðum iPhone-síma....
RUV | 893 dagar síðan
Hollenska leyniþjónustan segist hafa komið í veg fyrir að rússneskur njósnari fengi aðgang að Alþjóðasakamáladómstólnum. Maðurinn er sagður...
RUV | 893 dagar síðan
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna afhenti um 2.000 óléttum konum á Srí Lanka matarmiða í dag til þess að gera þeim kleift að seðja sárasta hungrið.
RUV | 893 dagar síðan
Skógareldar geisa á nokkrum svæðum á Spáni. Hitabylgja hefur riðið yfir landið síðustu daga og hefur hitinn náð allt að 43 gráðum, sem þykir...
RUV | 893 dagar síðan
Leiðtogar Þýskalands, Frakklands og Ítalíu heimsóttu bæinn Irpin, nærri Kænugarði, nú á tíunda tímanum. Lík um 290 óbreyttra borgara fundust í...
RUV | 893 dagar síðan
Breska stjórnin kynnti á mánudaginn frumvarp um einhliða breytingar á Norður-Írlandsákvæði útgöngusamnings Breta úr Evrópusambandinu. Ráðamenn ESB...
RUV | 893 dagar síðan
Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini fékk í dag skilorðsbundinn dóm fyrir að hafa valdið sjúklingi sínum líkamlegum skaða með því að græða...
RUV | 894 dagar síðan
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, Olaf Scholz Þýskalandskanslari og Mario Draghi forsætisráðherra Ítalíu eru nú á leið í heimsókn tils...
RUV | 894 dagar síðan
Ástralía hefur ákveðið að spíta í lófana í baráttunni við loftslagsbreytingar. Athony Albanese forsætisráðherra hefur tilkynnt Sameinuðu þjóðunum...
RUV | 894 dagar síðan
Maður sem grunaður var um að hafa myrt breskan blaðamann og frumbyggjasérfræðing í Amazonskógi í Brasilíu hefur viðurkennt glæpinn. Þetta hefur...
RUV | 894 dagar síðan
Meira en hundrað milljónir manna eru nú á flótta í heiminum og hafa aldrei verið fleiri. Tæplega níutíu milljónir voru á flótta í lok síðasta árs....
RUV | 894 dagar síðan
Hækkandi matarverð hefur áhrif á heimilishald í Bandaríkjunum eins og víða um heim. Æ algengara er að framleiðendur þar minnki magn vöru en selji á...
RUV | 894 dagar síðan
Hækkandi matarverð hefur áhrif á heimilishald í Bandaríkjunum eins og víða um heim. Æ algengara er að framleiðendur þar minnki magn vöru en selji á...
RUV | 894 dagar síðan
Dómsmálaráðherra Bretlands segir stjórnvöld eiga rétt á að vernda landið og stjórna landamærum. Enn standi til að senda hælisleitendur til Rúanda....
RUV | 894 dagar síðan
Seðlabanki Bandaríkjanna, Federal Reserve Bank, tilkynnti í dag um mestu hækkun stýrivaxta í tæp þrjátíu ár, um 0,75 prósentustig. Ekki síðan í...
RUV | 894 dagar síðan
Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, fordæmir kerfisbundin brot á réttindum kvenna í Afganistan. Á fundi mannréttindaráðsins í...
RUV | 894 dagar síðan
Geimvísindastofnanir Bandaríkjanna og Evrópu áttu í viðræðum í dag um frekara samstarf við rannsóknir á tunglinu. Stefnt er að því að senda fyrsta...
RUV | 894 dagar síðan
Héraðsdómstóll í borginni Cartagena á Spáni hefur dæmt íslenskan karlmann, Ómar Traustason, í átta og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að...
RUV | 894 dagar síðan
Neðri deild taílenska þingsins samþykkti í morgun tvö frumvörp sem myndu heimila samkynja hjónabönd í landinu og tvö til viðbótar sem myndu heimila...
RUV | 894 dagar síðan
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur höfðað tvö mál gegn breska ríkinu fyrir Evrópudómstólnum vegna áforma Bretlandsstjórnar um að breyta...
RUV | 894 dagar síðan
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins segir að Vesturlönd ættu að bæta í sendingar sínar á þungavopnum til Úkraínu....
RUV | 894 dagar síðan
Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Búlgaríu lagði fram tillögu um vantraust á ríkisstjórnina í morgun. GERB-flokkur Boykos Borisov, fyrrverandi...
RUV | 894 dagar síðan
Tug milljarða rafeldsneytisverksmiðja er í undirbúningi í Svíþjóð, sem gæti svarað næstum þriðjungi af eldsneytisþörf SAS. Vonast er til að...
RUV | 895 dagar síðan
Millilandaflug liggur niðri í Sviss og lokað hefur verið fyrir flugumferð um svissneska lofthelgi vegna bilunar í tölvukerfi flugumferðarstjórnar...
RUV | 895 dagar síðan
Stjórnvöld í Rúanda segjast enn staðráðin í að taka á móti flóttafólki og hælisleitendum sem þangað verða send frá Bretlandi, samkvæmt samkomulagi...
RUV | 895 dagar síðan
Svíar og Finnar vonast til að ná samkomulagi við Tyrki áður en leiðtogaráð NATO hefst í Madríd á Spáni eftir tvær vikur. Tyrkjum virðist hins vegar...
RUV | 895 dagar síðan
Rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings, sem fer í saumana á árásinni á þinghúsið 6. janúar 2021, aðdraganda hennar og eftirmála, frestaði í gærkvöld...
RUV | 895 dagar síðan
Neyðarástand ríkir enn í Yellowstoneþjóðgarðinum í norðvestanverðum Bandaríkjunum, þar sem úrhellisrigning hefur valdið miklum vatnavöxtum, flóðum...
RUV | 895 dagar síðan