Sprenging í Liverpool

Sprenging í Liverpool

Eitt hús eyðilagðist og nokkur nærliggjandi hús skemmdust í sprengingu í útjaðri Liverpool í kvöld. Um þrjátíu manns slösuðuðust í sprengingunni,...

Hlé gert á sókninni að Mósúl

Hlé gert á sókninni að Mósúl

Írakski herinn tilkynnti í kvöld að hlé verði gert á sókn gegn vígamönnum hins svokallaða Íslamska ríkis, í borginni Mósúl. Við hernaðinn hefur...

Skemmtilegir leikir í afmælið

Skemmtilegir leikir í afmælið

Hugmyndir að nokkrum ómissandi leikjum sem gleðja afmælisgesti. Það er alveg bráðnauðsynlegt að bjóða upp á skemmtilega leiki í barnaafmælum, bæði...

Westminster: Morðinginn einn að verki

Westminster: Morðinginn einn að verki

Khalid Masood var einn að verki þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist á lögregluþjón við þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag, og...

Hundruð handtekin í Hvíta Rússlandi

Hundruð handtekin í Hvíta Rússlandi

Allt að 1.000 mótmælendur voru handteknir í Minsk, höfuðborg Hvíta Rússlands, í dag. Tugir þúsunda freistuðu þess að komast til miðborgarinnar, þar...

Árásin tók aðeins 82 sekúndur

Árásin tók aðeins 82 sekúndur

Það liðu aðeins 82 sekúndur frá því að bifreið Khalid Masood fór upp á gangstétt Westminster-brúarinnar þar til hann var skotinn til bana af...

Skotárás í Las Vegas

Skotárás í Las Vegas

Einn lést og annar særðist í skotárás í bandarísku borginni Las Vegas í dag. Hinn grunaði hefur lokað sig af í rútu í miðbæ borgarinnar eða við...

Slátruðu lambi við Auschwitz

Slátruðu lambi við Auschwitz

Pólskir saksóknarar hafa ákært ellefu manns sem slátruðu lambi og fækkuðu fötum við hliðið að Auschwitz. Atvikið, sem hefur verið sagt...

Einn maður enn í haldi lögreglu

Einn maður enn í haldi lögreglu

Einn maður er enn í haldi bresku lögreglunnar eft­ir árás­ina í West­minster í London. Lögreglan handtók alls 11 manns en hefur sleppt 10...

Hné niður í hringnum og lést

Hné niður í hringnum og lést

17 ára Breti lést stuttu eftir að hann tók þátt í hnefaleikakeppni í borginni Derbyshire í Bretlandi gærkvöldi. Hann hné niður í hringnum eftir...

„Það þurfa allir meðbyr“

„Það þurfa allir meðbyr“

Fyrirtækið Meðbyr var stofnað á dögunum og vakti það talsverða athygli að Einar Bárðarson, sem hefur starfað bæði hjá hinu opinbera og...

Enginn með allar í Lottó

Enginn með allar í Lottó

Enginn lottóspilari var með allar tölur réttar í Lottóút­drætti kvölds­ins sem var upp á 6,8 milljónir króna. Hins vegar voru tveir heppnir með...

Prinsessupeysa úr Flóanum

Prinsessupeysa úr Flóanum

Meðal góðra gjafa sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti norsku konungsfjölskyldunni í opinberri heimsókn sinni til Noregs fyrr í...

Preloader