Íslenska verði leiðandi tungumál

Íslenska verði leiðandi tungumál

„Við viljum vitundarvakningu um notkun íslensku sem leiðandi tungumáls á vinnustöðum og við teljum að enska hafi tekið yfir sem samskiptamáti vegna...

Leita samstarfs um nýtingu úrgangs

Leita samstarfs um nýtingu úrgangs

Landbúnaðarháskóli Íslands (LBHÍ) leitar að sveitarfélagi á landsbyggðinni sem vill taka þátt í tilraunaverkefni um nýtingu lífræns úrgangs...

Forsetinn kvartar yfir Assange

Forsetinn kvartar yfir Assange

Forseti Ekvador, Lenin Moreno, segir að stofnandi WikiLeaks, Julian Assange, hafi valdið miklum erfiðleikum og verið ríkisstjórn landsins...

#Metoo-fundur stjórnmálaflokkanna

#Metoo-fundur stjórnmálaflokkanna

Í kjölfar #metoo byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Íslandi tekið höndum saman og efnt til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag...

Skemmdir í sprengingu í Malmö

Skemmdir í sprengingu í Malmö

Nokkrar skemmdir urðu, en engan sakaði, þegar sprengja sprakk í Rosengård-hverfinu í Malmö í gærkvöld. Henni hafði verið komið fyrir utan við...

Byltingarkennd matvöruverslun

Byltingarkennd matvöruverslun

Amazon Go í Seattle opnar matvöruverslun í dag sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir það að það eru engir afgreiðslukassar í versluninni,...

Stormasamt næstu sólarhringa

Stormasamt næstu sólarhringa

Eftir hádegi í dag, mánudag, má búast við austan hvassviðri eða stormi á suðurhelmingi landsins, hvassast allra syðst. Úrkomusvæði gengur betur inn...

Austanhvassviðri og úrkoma

Austanhvassviðri og úrkoma

Spáð er austan hvassviðri eða stormi með úrkomu á suðurhelmingi landsins í dag og eins hvessir með ofankomu á Norðurlandi í kvöld.

Slys á Reykjanesbraut

Slys á Reykjanesbraut

Ökumaður bifreiðar var fluttur talsvert slasaður á Landspítalann um hálf tólfleytið í gærkvöldi eftir að hafa ekið á ljósastaur á...

Mæta ekki til vinnu í dag

Mæta ekki til vinnu í dag

Hundruð þúsunda starfmanna bandaríska alríkisins munu ekki mæta til vinnu í dag þar sem atkvæðagreiðslu um áframhaldandi fjárheimildir ríkisins...

Mikil olíumengun undan strönd Kína

Mikil olíumengun undan strönd Kína

Olíubrák eftir íranskt olíuflutningaskip sem sökk undan austurströnd Kína hefur þrefaldast að stærð rétt rúmri viku eftir að skipið sökk. AFP hefur...

Fín frjósemi á Klaustri

Fín frjósemi á Klaustri

Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann...

Nafn Rúriks misnotað

Nafn Rúriks misnotað

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem fram kemur að stofnaðir hafi verið falskir...

Þingið kemur saman

Þingið kemur saman

Alþingi kemur saman í dag í fyrsta skipti á nýju ári. Stjórnmálaflokkarnir sammæltust um helgina um að hefja þingstörf á almennum...

Preloader