Fárviðri við Straumnesvita

Fárviðri við Straumnesvita

„Þetta er að ná hámarki upp úr miðnætti og svo fer að draga smám saman úr í nótt og gengur niður með morgninum,“ segir Þorsteinn V. Jónsson...

Kom Blikum fyrir

Kom Blikum fyrir

Blikinn Guðmundur Þórðarson, sem setið hefur sem varamaður eða aðalmaður í knattspyrnudómstóli KSÍ í 45 ár, tengist íslenskri knattspyrnu á...

Rannsaka árás á sendiráð N-Kóreu

Rannsaka árás á sendiráð N-Kóreu

Spænsk stjórnvöld rannsaka árás sem talin er hafa verið gerð á sendiráð Norður-Kóreu í Madrid fyrir mánuði. Talið er að 10 manns hafi ráðist inn í...

Smíða nýja göngubrú eftir hrun

Smíða nýja göngubrú eftir hrun

Vegagerðin stefnir á að ljúka við smíði nýrrar göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni við Kollumúla í júní. Gert er ráð fyrir því að verkið kosti...

Búrhval rak á land í Súgandafirði

Búrhval rak á land í Súgandafirði

Búrhvalur veltist um í fjörunni við Löngufjörur í Súgandafirði á Vestfjörðum eftir að hafa rekið á land í dag. Það voru bændur í Staðardal sem sáu...

Konum í iðngreinum þarf að fjölga

Konum í iðngreinum þarf að fjölga

„Við þurfum fleira fólk í iðngreinarnar, þar sem duglegu og hæfileikaríku fólki bjóðast mörg frábær tækifæri til náms og starfa. Vissulega er...

Fágætustu hlutabréf Íslands

Fágætustu hlutabréf Íslands

Nokkur af elstu og fágætustu hlutabréfum sem fyrirfinnast frá rekstri íslenskra fyrirtækja frá upphafi þeirra verða sýnd á 50 ára afmælissýningu...

Grásleppuvertíðin hafin

Grásleppuvertíðin hafin

Hugur er í smábátasjómönnum við upphaf grásleppuvertíðar, sem byrjaði klukkan sjö í morgun. Það verð sem gefið hefur verið út er hærra en það...

Hagnaður ISI 770 milljónir

Hagnaður ISI 770 milljónir

Hagnaður Icelandic Seafood International jókst um nærri 109% á milli áranna 2017 og 2018, úr 2,7 milljónum evra í 5,8 milljónir evra, eða sem...

Kveikti í rútu með skólabörnum

Kveikti í rútu með skólabörnum

Ítalska lögreglan bjargaði í dag 51 skólabarni úr skólarútu, sem rænt hafði verið af bílstjóranum. Hann hellti í kjölfarið bensíni yfir rútuna...

Von á orkupakkanum innan 10 daga

Von á orkupakkanum innan 10 daga

„Það er auðvitað markmiðið að fara með þau mál og þeim tengd fyrir þann frest,“ svarar Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, þegar mbl.is...

„Fimm verkefni upp á milljarð“

„Fimm verkefni upp á milljarð“

„Eigum við eitthvað að ræða skýrslu innri endurskoðanda sem var birt í borgarráði síðastliðinn fimmtudag þar sem fjögur verkefni voru framúr...

800 milljóna afgangur í Garðabæ

800 milljóna afgangur í Garðabæ

Rekstrarafgangur Garðabæjar nemur 806 milljónum króna en áætlun hafði gert ráð fyrir 468 milljóna króna rekstrarafgangi.  Það þýðir að afgangurinn...

Vekja athygli á nýrri gerð netglæpa

Vekja athygli á nýrri gerð netglæpa

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vekur á Facebook-síðu sinni athygli á því að henni hafi undanfarið borist tilkynningar um nýja gerð netglæpa....

Prentmet kaupir prentsmiðju Odda

Prentmet kaupir prentsmiðju Odda

Prentmet og Oddi hafa komist að samkomulagi um að Prentmet kaupi alla prentvinnslu Odda ásamt tækjum. Eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki...

Preloader