Brúðkaupstímarit sniðgengið

Brúðkaupstímarit sniðgengið

Eitt helsta brúðkaupstímarit Ástralíu hefur lagt upp laupana eftir að auglýsendur ákváðu að sniðganga það. Ástæðan er sú að blaðið neitaði að...

Logar enn í glæðum í Hafnarfirði

Logar enn í glæðum í Hafnarfirði

Eldur logar enn í iðnaðarhúsnæðinu að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði en tekin var sú ákvörðun að miðnætti í gær að hætta slökkvistarfi en...

Engin sameiginleg yfirlýsing á APEC

Engin sameiginleg yfirlýsing á APEC

Í fyrsta sinn verður engin einróma yfirlýsing gefin út eftir alþjóðalega ráðstefnu um samstarf Asíu- og Kyrrahafsríkja, APEC, sem fór fram í Port...

Enn kraumar eldur í kjallara hússins

Enn kraumar eldur í kjallara hússins

Enn logar í kjallara iðnaðarhúsnæðis við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði sem gjöreyðilagðist í eldsvoða í fyrrinótt. Mjög erfitt og hættulegt er að...

3.000 flóttemenn komnir til Tijuana

3.000 flóttemenn komnir til Tijuana

Yfir þrjú þúsund flóttamenn frá Mið-Ameríku hafa komið sér fyrir í tjaldbúðum víðs vegar um borgina Tijuana, nyrst í Mexíkó. NBC fréttastofan hefur...

3.000 flóttamenn komnir til Tijuana

3.000 flóttamenn komnir til Tijuana

Yfir þrjú þúsund flóttamenn frá Mið-Ameríku hafa komið sér fyrir í tjaldbúðum víðs vegar um borgina Tijuana, nyrst í Mexíkó. NBC fréttastofan hefur...

Ekki fengið greidd laun í átta ár

Ekki fengið greidd laun í átta ár

Rauf Aregbesola, fylkisstjóri í Osun í suðurhluta Nígeríu sem nú er að láta af störfum, segist ekki hafa fengið greidd laun í þau átta ár sem...

Enn logar á Hvaleyrarbraut

Enn logar á Hvaleyrarbraut

Enn logar eldur í iðnaðarhúsnæði á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði og hefur slökkvilið verið með vakt á staðnum í alla nótt. Verulega hefur þó...

Hamfaraveður á Indlandi

Hamfaraveður á Indlandi

33 eru látnir af völdum hvirfilvinds sem fór yfir austurströnd Indlands í gær. Yfirvöld eru á hamfarasvæðinu og hefur AFP eftir hjálparstarfsmönnum...

Vinsældir Macrons dvína

Vinsældir Macrons dvína

Vinsældir forsetans Emmanuel Macron fara dvínandi í heimalandinu. Er nú svo komið að aðeins fjórðungur Frakka er ánægður með störf hans, sé miðað...

Gillum viðurkennir ósigur í Flórída

Gillum viðurkennir ósigur í Flórída

Demókratinn Andrew Gillum játaði sig sigraðan í kvöld í baráttu sinni um ríkisstjóraembættið í Flórída. Hann óskaði Ron DeSantis til hamingju með...

25% bráðarýma ekki nýtt sem skyldi

25% bráðarýma ekki nýtt sem skyldi

Forstjóri Landspítalans segir að „fráflæðisvandinn“, eða útskriftarvandi aldraðra, sé nú í áður óþekktum hæðum. 130 einstaklingar sem lokið...

Sögupersónur tóku af mér völdin

Sögupersónur tóku af mér völdin

Hún gerði sér lítið fyrir og skrifaði sína fyrstu skáldsögu á ensku, og á tveimur mánuðum. Katrín Lilja vílar ekkert fyrir sér og veður í verkið.

Preloader