Skotið á lögreglu á Norðurbrú

Skotið á lögreglu á Norðurbrú

Lögregla og óþekktir ofbeldismenn skiptust á skotum á Norðurbrú í Kaupmannahöfn í gærkvöld. Spenna hefur farið vaxandi á Norðurbrú síðustu daga, en...

Eitrunin mögulega blekkingarleikur

Eitrunin mögulega blekkingarleikur

Breska lögreglan rannsakar nú hvort um mögulega blekkingu hafi verið að ræða þegar par veiktist, líklega af völdum eitrunar, á veitingastað í...

Borgarráð ræðir mál OR á morgun

Borgarráð ræðir mál OR á morgun

Málefni Orkuveitu Reykjavíkur og Orku náttúrunnar verða tekin fyrir á fundi borgarráðs á morgun. „Hugmyndin er að borgarráð fái upplýsingar um...

Hættur vegna #Metoo-greinar

Hættur vegna #Metoo-greinar

Ian Buruma, ritstjóri hins virta tímarits New York Review of Books, er hættur störfum þar eftir að hafa verið gagnrýndur fyrir að birta grein...

Milljónir barna líða hungur í Jemen

Milljónir barna líða hungur í Jemen

Rúmlega fimm milljónir jemenskra barna eru í bráðri hættu á að líða hungur verði ekkert að gert í þessu stríðshrjáða landi. Börnum sem eru í hættu...

Mál forstjórans einnig til skoðunar

Mál forstjórans einnig til skoðunar

Stjórnarformaður OR vonast til þess að óháð úttekt á vinnustaðarmenningu fyrirtækisins verði til þess að þar á verði hægt að gera breytingar...

Seldu kannabiskökur í kirkjunni

Seldu kannabiskökur í kirkjunni

Lögreglan í Georgíuríki í Bandaríkjunum handtók í vikunni tvær konur sem voru að selja kökur og sætindi sem innihéldu maríjúanalauf úr...

Stjórn OR féllst á ósk Bjarna

Stjórn OR féllst á ósk Bjarna

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í kvöld að fallast ósk Bjarna Bjarnasonar forstjóra að stíga til hliðar meðan fram fer óháð...

Helga leysir Bjarna af

Helga leysir Bjarna af

Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, mun leysa Bjarna Bjarnason af sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur á meðan...

20 tonn af Eiffel-turnum haldlögð

20 tonn af Eiffel-turnum haldlögð

Franska lögreglan hefur lagt hald á 20 tonn af litlum Eiffel-turnum í aðgerðum sem miða að því að grafa undan viðamiklum samtökum...

Segir að fyrirkomulagið virki ekki

Segir að fyrirkomulagið virki ekki

Heilbrigðisráðherra segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur um samning Sjúkratrygginga Íslands og sérfræðilækna sýni að fyrirkomulagið við að...

Stjórn Orkuveitunnar fundar

Stjórn Orkuveitunnar fundar

Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fundar nú í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Gustað hefur um Orkuveituna og dótturfélagið Orku náttúrunnar eftir að...

Bræla alla heimsiglinguna

Bræla alla heimsiglinguna

„Makríllinn hefur stækkað eftir því sem liðið hefur á sumarið og fiskurinn í fyrsta holinu okkar var að jafnaði rúmlega 500 gramma þungur....

Preloader