Fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun

Fjögurra ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdóm­ur Reykjavíkur hef­ur dæmt karl­mann á fer­tugs­aldri, Þórð Juhasz, í fjögurra ára fang­elsi fyr­ir að hafa nauðgað stúlku árið 2016....

SpaceX hverfur af Facebook

SpaceX hverfur af Facebook

Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda.

Icelandair sýknað í héraðsdómi

Icelandair sýknað í héraðsdómi

Icelandair hefur verið sýknað af kröfu konu um bætur og vangoldin laun upp á rúmar tvær milljónir króna vegna þess að fékk ekki starf hjá...

Gróska í íslenskri kvikmyndagerð

Gróska í íslenskri kvikmyndagerð

Óvenju líflegt hefur verið í íslenskri kvikmyndagerð undanfarna mánuði. Átta leiknar íslenskar kvikmyndir hafa verið frumsýndar frá því í september...

HÚ-inu hefur ekki verið hafnað

HÚ-inu hefur ekki verið hafnað

Samkvæmt upplýsingum frá Einkaleyfastofunni hefur ekki enn verið sótt um skráningu á vörumerkinu HÚ! Skráningu þess hefur því ekki verið...

3,5 milljarða iðnaður

3,5 milljarða iðnaður

Meira en helmingur af tekjum í tónlistariðnaðinum kemur frá lifandi flutningi eða um 57% heildartekna. Þá eru 21% teknanna vegna sölu á...

17 mánuðir fyrir ítrekuð brot

17 mánuðir fyrir ítrekuð brot

Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms um að svipta karlmann á fertugsaldri ökurétti ævilangt og að hann skuli sæta fangelsi í 17 mánuði....

Vélinni snúið við eftir flugtak

Vélinni snúið við eftir flugtak

Flugvél WOW air á leið frá París til Keflavíkur þurfti að snúa aftur til lendingar eftir að hafa tekið á loft vegna viðvörunar um opinn hlera...

Svæði á Skógaheiði lokað

Svæði á Skógaheiði lokað

Umhverfisstofnun hefur gripið til skyndilokunar svæðis á Skógaheiði vegna aurbleytu frá og með morgundeginum, 24. mars.

Tekist á um kosningaaldur á þingi

Tekist á um kosningaaldur á þingi

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokks lét að því liggja í ræðu sinni áðan að þeir sem berðust fyrir því að frumvarp um lækkun...

Hjólasöfnun hleypt af stokkunum

Hjólasöfnun hleypt af stokkunum

Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var hleypt af stokkunum um hádegisbil í dag í Sorpu á Sævarhöfða. Friðrik Dór Jónsson...

Sviptingar á fasteignafélögum

Sviptingar á fasteignafélögum

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq Iceland lækkaði um 0,32% í 2,3 milljarða viðskiptum og stendur hún nú í 1.757,18 stigum. Aðalvísitala Skuldabréfa...

Þrjú með mislinga í Kaupmannahöfn

Þrjú með mislinga í Kaupmannahöfn

Þrjú staðfest tilvik mislinga hafa nýlega komið upp í Kaupmannahöfn í Danmörku. Dönsk heilbrigðisyfirvöld greindu frá þessu í dag og sömuleiðis að...

Preloader