Aftur skellt í lás í Kaliforníu

Aftur skellt í lás í Kaliforníu

Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, fyrirskipaði í kvöld að öllum innahúss veitingastöðum, börum, kvikmyndahúsum og söfnum í ríkinu yrði lokað...

„Þetta er úr mínum höndum“

„Þetta er úr mínum höndum“

Frank Holt­on, fram­kvæmda­stjóra Airport Coord­inati­on, fyr­ir­tæk­is­ins sem sér meðal ann­ars um út­hlut­un lend­ing­ar­leyfa á...

Slasaðist er skurður féll saman

Slasaðist er skurður féll saman

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú undir kvöld vegna manns sem slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman.

Sigla með brunarústir úr Hrísey

Sigla með brunarústir úr Hrísey

Hreinsunarstarfi í Hrísey lauk í dag eftir bruna sem varð þar í lok maí. Brak úr fiskverkuninni var flutt í land á pramma til urðunar. Óvissa ríkir...

Mætti melrakka á Esjunni

Mætti melrakka á Esjunni

Refur sást á vappi á Esjunni síðdegis í dag. Sigríður Lárusdóttir, göngukona sem gekk fram á refinn, hélt í fyrstu að hún hefði heyrt gelt í hundi.

Nýr Dettifoss lagðist að bryggju

Nýr Dettifoss lagðist að bryggju

Jómfrúarferð nýs Dettifoss lauk í dag þegar skipið lagði að bryggju í Reykjavíkurhöfn síðdegis. Skipið sigldi úr höfn í Guangzhou í Kína þann 7....

Preloader