ESB-ríki hætta vopnasölu til Tyrkja

ESB-ríki hætta vopnasölu til Tyrkja

Ríki Evrópusambandsins hafa hætt vopnasölu til Tyrkja. Þetta var ákveðið einróma á fundi utanríkisráðherra sambandsins í Lúxemborg í dag.

Uppljóstrarinn gefi sig fram

Uppljóstrarinn gefi sig fram

Donald Trump forseti Bandaríkjanna krafðist þess í dag að svonefndur uppljóstrari, ónefndur starfsmaður leyniþjónustu landsins, myndi segja á...

Fordæma hernað Tyrkja gegn Kúrdum

Fordæma hernað Tyrkja gegn Kúrdum

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja samþykktu samhljóða á fundi sínum í Lúxemborg í dag að fordæma hernaðaraðgerðir Tyrkja í norðausturhluta...

Enginn hámarksfjöldi æfingatíma

Enginn hámarksfjöldi æfingatíma

Engin viðmið eru til um hversu margar klukkustundir börn og ungmenni eiga að æfa íþróttir í hverri viku. Þetta segir Ragnhildur Skúladóttir,...

Sýni tekin daglega

Sýni tekin daglega

Starfsfólk Veitna vann um helgina að prófunum og stillingum á lýsingarbúnaði í vatnsbólinu í Grábrókarhrauni. Enn er stefnt að því að aflétta...

Stöðvuðu ökuþrjóta frá 21 landi

Stöðvuðu ökuþrjóta frá 21 landi

Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði 70 ökumenn vegna hraðaksturs í síðustu viku. Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri ók hraðast, á 157 kílómetra hraða...

Hrossaskíturinn bjargaði járngerðinni

Hrossaskíturinn bjargaði járngerðinni

„Við viljum vita sem mest um lifnaðarhætti víkinga, hvernig þeir bjuggu, hvað þeir borðuðu, hvernig þeir börðust. Við vitum að þeir framleiddu járn...

Ævilangt fangelsi fyrir að aka á fólk

Ævilangt fangelsi fyrir að aka á fólk

Dómari í Lundúnum dæmdi þrítugan karlmann í dag í ævilangt fangelsi fyrir að hafa reynt að aka niður hóp fólks utan við þinghúsið í Westminster í...

„Við megum ekki gleyma“

„Við megum ekki gleyma“

Nýverið opnaði Halldóra Helgadóttir myndlistarmaður málverkasýninguna Verkafólk á Listasafninu á Akureyri. Sýningunni er ætlað að varpa ljósi á líf...

Preloader