Öryggi blaðamanna

Öryggi blaðamanna

Fjölmiðlafrelsi snýst um fleira en réttinn til þess að segja fréttir, þar inn í blandast meðal annars öryggi blaðamanna og frelsi undan ótta,...

Dómstólar munu eiga síðasta orðið

Dómstólar munu eiga síðasta orðið

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í gær yfir neyðarástandi á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, en með því getur hann ráðstafað milljörðum...

Grænmetismarkaðurinn jafnar sig

Grænmetismarkaðurinn jafnar sig

„Mér sýnist markaðurinn vera heldur að jafna sig á Costco-áhrifunum. Ég upplifi það líka sem viðskiptavinur að hægt er að fá körfu þótt komið...

Beðið eftir útspili stjórnvalda

Beðið eftir útspili stjórnvalda

Boltinn í kjaraviðræðum er kominn til stjórnvalda eftir að SA höfnuðu í gær gagntilboði VR, Eflingar, VLFA og VLFG. Fáist ekki niðurstaða í næstu...

Fínasta vetrarveður fram eftir degi

Fínasta vetrarveður fram eftir degi

Fínasta vetrarveður verður fram eftir degi, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Spáð er hægum vindi, bjartviðri og kulda en síðan hvessir af austri og...

Erlendir svikahrappar í símanum

Erlendir svikahrappar í símanum

Heimilisfólk á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík hefur orðið fyrir ónæði vegna hringinga í heimilissíma, þar sem hringjendur tala ensku, segjast...

Réðst á gesti og starfsfólk

Réðst á gesti og starfsfólk

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ölvaðri konu við veitingahús í miðborginni á fjórða tímanum í nótt. Konan er grunuð um að hafa...

Hatari er viðvörun

Hatari er viðvörun

Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan í Hatara ræddu áætlanir sínar í Eurovision með semingi yfir kokteil á Hótel Holti. Þeir segjast...

Handtekinn eftir umferðarslys

Handtekinn eftir umferðarslys

Á þriðja tímanum í nótt var lögreglan kölluð til vegna umferðarslyss á Bústaðarvegi við Sprengisand, en þar höfðu tveir bílar skollið saman....

Kostir stjórnvalda skýrir

Kostir stjórnvalda skýrir

„Valkostirnir eru skýrir fyrir stjórnvöld, það er annaðhvort að vera með vinnumarkaðinn í fanginu út kjörtímabilið eða fá vinnufrið og byggja...

Reglur um kaupauka íþyngi ekki

Reglur um kaupauka íþyngi ekki

Starfsfólk fjármálafyrirtækja á Íslandi getur fengið mest 25% kaupauka sem hlutfall af árslaunum. Slíkt hámark er ekki hjá öðrum starfsstéttum...

Rukkun fyrir ferð sem aldrei var farin

Rukkun fyrir ferð sem aldrei var farin

„Ég var frekar undrandi að sjá þetta og kannaðist ekki við að hafa verið þarna á ferðinni, eða bílar á mínum vegum,“ segir Anders Hansen á...

Fjórhjólum ekið um göngustíga

Fjórhjólum ekið um göngustíga

Nokkur brögð eru að því innan og utan höfuðborgarsvæðisins að fjórhjólum sé ekið um göngustíga eða aðra slóða sem ökutækjum er bannað að aka...

Heiðursborgarar funda í Iðnó

Heiðursborgarar funda í Iðnó

Boðað er til svonefndrar baráttuskemmtunar um Víkurkirkjugarð í Iðnó í dag, laugardag, kl. 14. Ávörp flytja Vigdís Finnbogadóttir, Friðrik...

Sex skip voru við loðnuleit

Sex skip voru við loðnuleit

Tvö norsk veiðiskip hafa bæst í hóp skipa sem leita loðnu við landið og í gær voru sex skip við loðnuleit. Langt er síðan slíkur fjöldi skipa...

Preloader