156 smitaðir í Suður-Kóreu

156 smitaðir í Suður-Kóreu

Stjórnvöld í Suður-Kóreu staðfestu í morgun að meira en 200 manns hefðu greinst þar með COVID-19 kórónaveiruna. Það er aðeins á meginlandi Kína og...

Meira en 200 smitaðir í Suður-Kóreu

Meira en 200 smitaðir í Suður-Kóreu

Stjórnvöld í Suður-Kóreu staðfestu í morgun að meira en 200 manns hefðu greinst þar með COVID-19 kórónaveiruna. Það er aðeins á meginlandi Kína og...

Flutningabíll valt í vindhviðu

Flutningabíll valt í vindhviðu

Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Flutningabíll valt á Reykjanesbraut í fyrradag...

Skelfilegar afleiðingar eineltis

Skelfilegar afleiðingar eineltis

Ástralskur drengur sem hefur orðið fyrir svo hrottalegu einelti að hann á sér enga ósk heitari en að deyja, hefur fengið mikinn stuðning frá...

Arnaldur á toppnum í Frakklandi

Arnaldur á toppnum í Frakklandi

„Vinsældir Arnaldar í Frakklandi hafa verið og eru með algerum ólíkindum. Það er magnað að sjá viðtökurnar í hvert sinn sem ný bók er gefin...

Trump hneykslaður á valinu

Trump hneykslaður á valinu

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hafði bandarísku kvikmyndaakademíuna að háði og spotti í gærkvöldi fyrir að hafa veitt suðurkóresku...

Tungumálakennsla á gráu svæði

Tungumálakennsla á gráu svæði

Auglýsingar norsku skiptinemasamtakanna EF Norge um tungumálakennslu víða um heim þykja snúast meira um hálfnakta nemendur á sólarströndum en...

Jóhanna Fjóla skipuð forstjóri HVE

Jóhanna Fjóla skipuð forstjóri HVE

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Jóhönnu Fjólu Jóhannesdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands til næstu...

Skjálftahrina fyrir norðan

Skjálftahrina fyrir norðan

Jarðskjálftavirkni mælist enn á svæðinu norðan við Grindavík og er yfir meðallagi, en er þó minni en þegar hún var hvað mest í lok janúar....

Bústaðurinn sauð að innan

Bústaðurinn sauð að innan

Tilkynnt var um innbrot í sumarbústað í Vaðlaheiðinni í nótt til lögreglunnar á Akureyri. Þegar að var gáð reyndist ekki vera um innbrot að...

Ekki partý heldur heimafæðing

Ekki partý heldur heimafæðing

Tilkynnt var til lögreglunnar um hávaða frá íbúð í miðborginni (hverfi 101) skömmu fyrir eitt í nótt. Í ljós kom þegar lögreglan kannaði málið...

Stór eldsvoði í Kópavogi

Stór eldsvoði í Kópavogi

Mikill eldur geisar í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör 36 í Kópavogi. Þar er sælgætisgerðin Freyja með lager og skrifstofu auk þess sem vélsmiðjan...

Mikill eldsvoði í Kópavogi

Mikill eldsvoði í Kópavogi

Mikill eldur geisar í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör 36 í Kópavogi. Þar er sælgætisgerðin Freyja með lager og skrifstofu auk þess sem vélsmiðjan...

Ríkið skapi viðspyrnu

Ríkið skapi viðspyrnu

Ef gefa á hagkerfinu innspýtingu til að sporna gegn samdrætti í efnhagslífinu er mikilvægt að velja fjárfestingarverkefni sem skila samfélaginu...

Verkfall truflar kennslu í skólum

Verkfall truflar kennslu í skólum

Nemendur 8. og 9. bekkjar Réttarholtsskóla eru boðaðir á fundi í skólanum kl. 10 og 11 í dag. Þar munu umsjónarkennarar kynna hvernig...

Nærri 1.300 milljarðar í laun

Nærri 1.300 milljarðar í laun

Skattframtöl ársins 2019 bera vitni um mikinn uppgang árið 2018. Þetta kemur fram í yfirliti Páls Kolbeins rekstrarhagfræðings í Tíund, blaði...

7.900 undirskriftir komnar

7.900 undirskriftir komnar

Um 7.900 manns höfðu í gærkvöldi skrifað nafn sitt á undirskriftalista Hollvinasamtaka Elliðaárdals og mótmælt breytingum á deiliskipulagi við...

Landið hækkað um 5 cm

Landið hækkað um 5 cm

Dregið hefur úr landrisi við fjallið Þorbjörn í Grindavík en landið rís enn. Í gær mældist landrisið um 5 sentimetrar frá því...

Preloader