Pólitísk óvissa í Ísrael

Pólitísk óvissa í Ísrael

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur aflýst heimsókn til Bandaríkjanna vegna stjórnmálaástandsins heima fyrir. Talningu atkvæða...

Fundu göt á sjókví í Berufirði

Fundu göt á sjókví í Berufirði

Matvælastofnun barst í gær tilkynning frá Fiskeldi Austfjarða um göt á nótarpoka í einni sjókví fyrirtækisins við Glímeyri í Berufirði.

Nýtt skógarmeindýr annað hvert ár

Nýtt skógarmeindýr annað hvert ár

Mikið landnám skógarmeindýra á undanförnum þremur áratugum er áhyggjuefni, segir í grein í tímariti Landgræðslunnar. Þá segir að þriðjungur þeirra...

Mörg dæmi um utanvegaakstur

Mörg dæmi um utanvegaakstur

Mörg dæmi eru um utanvegaakstur síðustu daga við Friðland að Fjallabaki. Mikilvægt er að ökumenn virði lög og reglur, að því er fram kemur í...

Sauma englaklæði fyrir látin börn

Sauma englaklæði fyrir látin börn

Hópur fólks hefur tekið höndum saman um að sauma klæði fyrir látin börn. Óskað var eftir aðstoð á Facebook og viðbrögðin létu ekki á sér standa....

Búið að ræða við flugmanninn

Búið að ræða við flugmanninn

Fulltrúar rannsóknarnefndar samgönguslysa hafa rætt við flugmann vélarinnar sem brotlenti á Skálafellsöxl í gær. Flugmaðurinn gekk rúman...

Skattaáform „veruleg vonbrigði“

Skattaáform „veruleg vonbrigði“

Það veldur verulegum vonbrigðum að ríkistjórnin ætli ekki að létta skattbyrði lág- og millitekjufólks fyrr en um mitt tímabil kjarasamninga. Þetta...

Ánægja með nýjan þjónustusamning

Ánægja með nýjan þjónustusamning

Sólheimar í Grímsnesi og Byggðarsamlag Bergrisans hafa undirritað nýjan samning um þjónustu við íbúa Sólheima. Samningurinn sem er til fimm ára...

Fellibylur stefnir á Bermúda

Fellibylur stefnir á Bermúda

Hitabeltislægðin Humberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Atlantshafi og varð í nótt þriðja stigs fellibylur. Hún stefnir á Bermúda og er búist...

Tígulegar, skrautbúnar og styggar

Tígulegar, skrautbúnar og styggar

Þær geta verið talsvert á annan metra á hæð, tígulegar og skrautbúnar um höfuð og hupp og útbreiddur faðmur þeirra talsvert á þriðja metra. Þær...

Sýklalyfjanotkun dregst mikið saman

Sýklalyfjanotkun dregst mikið saman

Verulega hefur dregið úr notkun breiðvirkra sýklalyfja hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á síðasta árinu og er hún nú orðin mun skynsamlegri...

Preloader