Allt að 25 metrar í hviðum

Allt að 25 metrar í hviðum

Annað kvöld er spáð allhvassri suðaustanátt á sunnanverðu landinu. Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir miðhálendið.

Víðir er kominn í vikufrí

Víðir er kominn í vikufrí

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og hluti af þríeykinu fræga, er kominn í vikufrí og verður því ekki með á upplýsingafundum almannavarna í...

Íbúðarkaupendum fækkar talsvert

Íbúðarkaupendum fækkar talsvert

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár var 355 kaupsamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í júní og voru þeir 26% færri en í júní...

Ægisif opin gestum utan bænatíma

Ægisif opin gestum utan bænatíma

Tyrknesk yfirvöld segja að Ægisif verði væntanlega opin fyrir gesti utan bænatíma og að kristnir munir í kirkjunni verði ekki fjarlægðir þegar...

Staðan ekki boðleg samfélaginu okkar

Staðan ekki boðleg samfélaginu okkar

„Ég tek ekki efnislega afstöðu enda deilan ekki á mínu borði. En þetta hefur gríðarlega mikil áhrif á samfélagið allt og við hörmum það að...

Kristinn Ingi til Carbfix

Kristinn Ingi til Carbfix

Kristinn Ingi Lárusson hefur verið ráðinn til Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem hann mun leiða...

Mannfall í landamæradeilum

Mannfall í landamæradeilum

Ellefu hermenn frá Aserbaísjan hafa fallið í átökum við armenska hermenn á landamærum síkjanna undanfarna tvo daga. Fulltrúi varnarmálaráðuneytis...

Fimm smit en fjórir með mótefni

Fimm smit en fjórir með mótefni

Fimm greindust með kórónuveirusmit við landamæraeftirlit í gær. Fjórir þeirra reyndust með mótefni en beðið er niðurstöðu hjá þeim fimmta.

Stærsti skjálftinn var 3,6

Stærsti skjálftinn var 3,6

Jarðskjálfti sem reið yfir í suðaustanverðri Bárðarbunguöskjunni rétt fyrir klukkan eitt í nótt var öllu stærri en fyrst var talið. Hann var metinn...

Upplýsingafundur almannavarna í dag

Upplýsingafundur almannavarna í dag

Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna klukkan 14 í dag. Þar verður farið yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og COVID-19 hér á...

9% hótelherbergja í nýtingu í maí

9% hótelherbergja í nýtingu í maí

9% hótelherbergja á landinu voru í nýtingu í maí, gistinóttum fækkaði þá um 87% samanborið við maí í fyrra og 47 hótel lokuðu í mánuðinum. Staðan...

Úr 420 þúsund í 90 þúsund

Úr 420 þúsund í 90 þúsund

Samkvæmt tilraunatölfræði gistinátta hjá Hagstofu Íslands er áætlað að gistinætur á hótelum í júní hafi dregist saman um 79% og fækkað úr 420...

Geimskoti frestað

Geimskoti frestað

Frestað hefur verið um tvo sólarhringa að skjóta á loft ómönnuðu könnunarfari sem Sameinuðu arabísku furstadæmin ætla að senda...

Tugþúsunda saknað í Mexíkó

Tugþúsunda saknað í Mexíkó

Fleiri en 73.000 eru á lista yfir fólk sem saknað er í Mexíkó, en talið er að langflestir þeirra séu fórnarlömb í stríði glæpahópa í landinu.

Íslenskar bíómyndir njóta vinsælda

Íslenskar bíómyndir njóta vinsælda

Framleiðendur íslensku gamanmyndanna Ömmu Hófíar og Síðustu veiðiferðarinnar eru hæstánægðir með viðtökur landsmanna. Það sem af er ári hafa...

Preloader