Ekkert lát á handtökum í Tyrklandi

Ekkert lát á handtökum í Tyrklandi

Tyrkneska lögreglan lét til skarar skríða í nótt eftir að yfirvöld í nokkrum héruðum Tyrklands gáfu út handtökuskipanir á hendur hermönnum sem...

Fækkar í Þjóðkirkjunni

Fækkar í Þjóðkirkjunni

Alls hefur skráðum í Þjóðkirkjuna fækkað um 657 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. júlí. Nú eru 232.015 skráðir í...

Blokkaríbúðir dala í vinsældum

Blokkaríbúðir dala í vinsældum

Ekki er að merkja mikla kólnun á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs. Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur hjá...

Vinsældir blokkaríbúða dala

Vinsældir blokkaríbúða dala

Ekki er hægt að merkja mikla kólnun á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu í nýrri skýrslu Íbúðalánasjóðs. Ólafur Sindri Helgason,...

Framsalsfrumvarpið „dautt“

Framsalsfrumvarpið „dautt“

Carrie Lam, rík­is­stjóri Hong Kong, segir að umdeilt frumvarp, sem heimilar framsal á sakamönnum til meginlands Kína, sé „dautt“.

Fordæma sölu á vopnum til Taívan

Fordæma sölu á vopnum til Taívan

Stjórnvöld í Kína hvöttu í morgun Bandaríkjamenn til að hætta þegar í stað við áformaða vopnasölu til Taívan. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur...

Segir framsalsfrumvarpið dautt

Segir framsalsfrumvarpið dautt

Carrie Lam, leiðtogi heimastjórnarinnar í Hong Kong, segir að hætt hafi verið við að reyna að knýja í gegn umdeilt frumvarp, sem heimilar framsal ...

Icelandair með vistvæn hnífapör

Icelandair með vistvæn hnífapör

Icelandair mun á næstu mánuðum taka umhverfisvæn hnífapör, tannstöngla og umbúðir í notkun. Áhöldin og umbúðirnar eru úr maíssterkju og brotna...

Vegavinna á Hringbraut í kvöld

Vegavinna á Hringbraut í kvöld

Þriðjudagskvöld 9. júlí og aðfaranótt miðvikudags 10. júlí er stefnt að því að malbika tvær akreinar af þremur á Hringbraut, frá Njarðargötu og...

Birgðu sig upp af fiski vegna Brexit

Birgðu sig upp af fiski vegna Brexit

Friðleifur Friðleifsson, yfirmaður sölu frystra afurða hjá Icelandic Seafood, segir mikla aukningu hafa verið í útflutningi á frosnum fiski til...

Lög um landshöfuðlén auka öryggi

Lög um landshöfuðlén auka öryggi

Ríkisstjórnin áformar lagasetningu um landshöfuðlénið .is. Fram kemur í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar að hér á landi er aðeins eitt fyrirtæki,...

Hiti gæti náð 20 stigum

Hiti gæti náð 20 stigum

Besta veðrið í dag verður á Norðausturlandi, þar sem hiti getur farið upp í allt að 20 stig. Í öðrum landshlutum verður að mestu skýjað og...

Skýjað í dag og skúrir

Skýjað í dag og skúrir

Það verður skýjað að mestu í dag og skúrir á víð og dreif en þurrt og bjart norðaustan til á landinu. Hiti verður svipaður og í gær, á bilinu 10-20...

Dópaðir og drukknir undir stýri

Dópaðir og drukknir undir stýri

Fjögur voru stöðvuð af lögreglu í nótt grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Tvö þeirra voru svipt ökuréttindum vegna eldri mála.

Mál gegn Spacey mögulega fellt niður

Mál gegn Spacey mögulega fellt niður

Líkur eru á að eitt málanna sem höfðað hefur verið gegn bandaríska leikaranum Kevin Spacey vegna kynferðisbrota verði látið niður falla. Maður sem...

Óttast kólerufaraldur í Jemen

Óttast kólerufaraldur í Jemen

Fleiri kólerutilfelli hafa fundist í Jemen á fyrri helmingi þessa árs en allt árið í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu Save the Children. Alls er...

Fjölgun varð í flestum landshlutum

Fjölgun varð í flestum landshlutum

Íbúum fjölgaði lítilsháttar í öllum landshlutum, nema á Vestfjörðum, frá 1. desember 2018 til 1. júlí 2019. Á Vestfjörðum fækkaði íbúum um níu...

Mynda Surtsey með drónum

Mynda Surtsey með drónum

Vísindamenn í árlegum jarðfræðileiðangri til Surtseyjar hyggjast búa til þrívíddarlíkan af Surtsey í því skyni að fylgjast með rofi eyjunnar...

Bankar nú betri söluvara

Bankar nú betri söluvara

Niðurstöðu Bankasýslu ríkisins um hvort selja eigi ríkisbankana, Íslandsbanka og Landsbanka, er að vænta á allra næstu vikum. Þetta segir...

Preloader