Weinstein setti ferilinn af sporinu

Weinstein setti ferilinn af sporinu

„Hér er þetta. Staðfesting á því að Harvey Weinstein setti feril minn út af sporinu, eitthvað sem mig grunaði en var ekki viss um,“ segir...

Telja að í orðum felist kraftur

Telja að í orðum felist kraftur

Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu...

Hömlulaus samkeppni í verslun

Hömlulaus samkeppni í verslun

Hagar hafa verið mikið til umræðu undanfarið, ekki síst vegna komu Costco til landsins. Frá opnun verslunar Costco í Kauptúni þann 23. maí til 1....

Gersemar geymdar á Garðskaga

Gersemar geymdar á Garðskaga

Hilmar Foss íhugar leiðir til að hleypa almenningi að einstöku safni forvitnilegra og skemmtilegra muna sem honum hafa áskotnast í gegnum tíðina og...

„Þetta verður að nást“

„Þetta verður að nást“

Innan við sólarhringur er í að verkfall flugvirkja Icelandair hefjist, náist ekki að leysa úr kjaradeilunum í dag. „Þetta er ennþá óleyst og...

Trump laus við að vera í jafnvægi

Trump laus við að vera í jafnvægi

Heilbrigðisráðherra segir ógnvekjandi að upplifa hversu ófyrirsjáanlegur Bandaríkjaforseti sé og hvað hann sé laus við að vera í jafnvægi. Formaður...

Nepölsk ofurmenni við Everest

Nepölsk ofurmenni við Everest

Átján Íslendingar héldu í tveggja vikna göngu um Himalayafjöllin í október. Takmarkið voru grunnbúðir Mount Everest þaðan sem garpar í öðrum...

Meintur síbrotamaður handtekinn

Meintur síbrotamaður handtekinn

Karlmaður, sem grunaður er um að hafa verið á ferðinni um skeið og hnuplað varningi úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, var í...

Hvað varð um soltna ísbjörninn?

Hvað varð um soltna ísbjörninn?

Ekki er hægt án krufningar að staðfesta hvers vegna ísbjörn, sem ljósmyndarar mynduðu á heimskautasvæðum Kanada, var að svelta í hel. Myndir af...

Gert að greiða bensín sem hún stal

Gert að greiða bensín sem hún stal

Erlendur ferðamaður á bílaleigubifreið varð uppvís að því í fyrradag að taka eldsneyti í Njarðvík og stinga síðan af án þess að greiða fyrir...

Lokaútgáfa skattafrumvarps tilbúin

Lokaútgáfa skattafrumvarps tilbúin

Skattafrumvarp repúblikana verður lagt fyrir í báðum deildum Bandaríkjaþings í næstu viku. Verði frumvarpið samþykkt munu skattar á stór...

Hlé á fundi fjárlaganefndar

Hlé á fundi fjárlaganefndar

Hlé var gert á fundi nýrrar fjárlaganefndar sem hófst klukkan 8:30 í morgun, en þingfundur hófst klukkan 10:30. Nefndin heldur áfram fundi...

Ekkert spes eftir allt saman

Ekkert spes eftir allt saman

Kristján B. Thorlacius hæstaréttarlögmaður skaust fram á sjónarsviðið með eftirminnilegum hætti í vikunni. Fréttablaðið greindi frá því á...

Síbrotamaður handtekinn í vínbúð

Síbrotamaður handtekinn í vínbúð

Karlmaður, sem grunaður er um að hafa verið á ferðinni um skeið og hnuplað varningi úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, var í...

Preloader