Tveggja saknað eftir eldsvoða

Tveggja saknað eftir eldsvoða

Tveggja er saknað eftir eldsvoða í þorpi suður af Stokkhólmi í morgun. Óttast er að þeir hafi farist í eldsvoðanum.

Markmiðið að koma ráðherranum frá

Markmiðið að koma ráðherranum frá

„Við getum ekki knúið það fram að hún víki strax. En við getum haldið málinu lifandi með rannsókn sem er það líklegasta í stöðunni til að fá...

Niki Lauda endurheimtir Niki

Niki Lauda endurheimtir Niki

Austurríski ökuþórinn Niki Lauda fær að kaupa eignir úr þrotabúi flugfélagsins Niki sem hann stofnaði sjálfur árið 2003.

Undirbúa framboð í borginni

Undirbúa framboð í borginni

Formlegur stofnfundur Miðflokksfélags Reykjavíkur fór fram í Rúgbrauðsgerðinni í gærkvöld, 22. janúar, en gestir fundarins voru þeir Sigmundur...

Innkalla hafrakökur

Innkalla hafrakökur

Myllan hefur, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað Myllu Hafrakökur, Bónus Hafrakökur og Hagkaups Hafrakökur vegna...

Dvöldu 3 mánuði á flugvelli

Dvöldu 3 mánuði á flugvelli

Átta manna fjölskylda frá Simbabve yfirgaf loks í gær Suvarnabhumi flugvöllinn í Bangkok á Taílandi, þar sem þau hafa búið undanfarna þrjá...

Allt á floti í París

Allt á floti í París

Mikill vöxtur er í Signu í París og hafa borgaryfirvöld beðið þá sem búa í bátum á ánni um að koma sér á þurrt land. Vatnshæðin er nú 4,82...

Flóðbylgjuviðvörun vegna skjálfta

Flóðbylgjuviðvörun vegna skjálfta

Eftir að gríðarstór jarðskjálfti upp á 8,2 á Richterkvarða varð undan vesturströnd Alaska í morgun, klukkan 9:31 í morgun, hefur verið varað við...

Heilinn skreppur saman á nóttunni

Heilinn skreppur saman á nóttunni

Við eigum auðveldara með að sofna þegar okkur líður vel og erum hamingjusöm. Erla Björnsdóttir sálfræðingur gefur ýmis heilræði til að auka...

8 milljón nýir notendur Netflix

8 milljón nýir notendur Netflix

Efnisveitan Netflix heldur áfram að stækka hratt en á síðasta ársfjórðungi síðasta árs bætti félagið við sig 8,3 milljónum notendum og fór...

PCC Bakki boðar til íbúafundar

PCC Bakki boðar til íbúafundar

Stjórnendur kísilsvers PCC Bakki Silicon hf. hafa boðað til fundar með íbúum Húsavíkur. Þar verður íbúum kynnt gangsetning ofna verksmiðjunnar...

Preloader