Veltir 800 milljónum einn

Veltir 800 milljónum einn

Á síðasta ári velti viðburðarfyrirtækið Sena Live 800 milljónum króna, en félagið er 80% í eigu Sena en 20% í eigu Ísleifs Þórhallssonar...

Settu Íslandsmet í hraðaþrautinni

Settu Íslandsmet í hraðaþrautinni

Það ætlaði allt um koll að keyra í Laugardalshöllinni í gærkvöldi á úrslitakvöldi Skólahreystis. Síðuskóli á Akureyri bar sigur úr býtum og...

Verðbólgan 1,9%

Verðbólgan 1,9%

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,9% en vísitalan án húsnæðis hefur lækkað um 1,8%. Vísitala neysluverðs hækkaði...

Bifröst til sölu

Bifröst til sölu

Í vikunni mun Háskólinn á Bifröst bjóða til sölu stóran hluta af fasteignum sínum á skólasvæðinu auk reksturs Hótels Bifrastar.

Mikil sprenging við flugvöll

Mikil sprenging við flugvöll

Gríðarleg sprenging varð í nágrenni alþjóðaflugvallarins í Damaskus í Sýrlandi í dag. Flugvöllurinn er í um 25 kílómetra fjarlægð frá borginni...

Advania kaupir sænskt fyrirtæki

Advania kaupir sænskt fyrirtæki

Advania hefur gert kauptilboð í allt hlutafé sænska upplýsingatæknifyrirtækisins CAPERIO. Þegar kaupin hafa gengið í gegn mun fyrirtækið verða...

Afþakkar tálsýnir Breta

Afþakkar tálsýnir Breta

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, biður Breta um að vera ekki með neinar tálsýnir um að þeir muni njóta sömu réttinda og íbúar...

Níu í fullri vinnu við málþóf

Níu í fullri vinnu við málþóf

Fundartími Alþingis er tæplega 50% lengri heldur en í nágrannalöndum okkar þó afgreiðsla þingmála sé svipað mikil. Í einföldu máli má því segja...

Gunnar Þór ráðinn til ESA

Gunnar Þór ráðinn til ESA

Gunnar Þór Pétursson, prófessor í lögfræði, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri innra markaðssviðs hjá Eftirlitsstofnun EFTA.

Gunnar Þór kemur til starfa hjá ESA

Gunnar Þór kemur til starfa hjá ESA

Gunnar Þór Pétursson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri innra markaðssviðs hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Gunnar Þór tekur við stöðunni þann...

Preloader