Hagnaður Ryanair dregst saman

Hagnaður Ryanair dregst saman

Hagnaður írska flugfélasins Ryanair dróst saman um 29% á síðasta rekstrarári og nam hann um 1 milljarði evra. Ástæðan fyrir þessu er sögð vera...

Lundar sestir upp í Hrísey

Lundar sestir upp í Hrísey

Settir hafa verið upp um 150 plastlundar á þremur stöðum á Hrísey í þeirri von að félagar þeirra, hinir lifandi, sem fljúga orðið í miklum mæli...

Zelensky orðinn forseti Úkraínu

Zelensky orðinn forseti Úkraínu

Leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Volodymyr Zelensky tók við embætti forseta Úkraínu við hátíðlega athöfn á þingi landsins í Kiev í morgun.

Nýi bakkinn fær heitið Sundabakki

Nýi bakkinn fær heitið Sundabakki

Stjórn Faxaflóahafna samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu um að nýr hafnarbakki utan Klepps fái heitið Sundabakki, en eldri bakki með því...

Svíar hefja framsalsferli

Svíar hefja framsalsferli

Yfirvöld í Svíþjóð hafa lagt fram formlega beiðni um handtöku Julians Assange, stofnanda WikiLeaks. Þetta sagði í tilkynningu frá embætti...

Ungt fólk sem styður EES

Ungt fólk sem styður EES

Alls eru andlit 272 ungmenna á auglýsingu í Fréttablaðinu í dag undir yfirskriftinni: „Ekki spila með framtíðina okkar. Við styðjum...

Próflausir og dópaðir í umferðinni

Próflausir og dópaðir í umferðinni

Þrír ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær og gærkvöldi sem allir voru undir áhrifum fíkniefna. Enginn...

Engin von um 20 stig

Engin von um 20 stig

Engin von er um að það mælist 20 stiga hiti einhvers staðar á landinu í þessari viku, segir veðurfræðingur Veðurstofu Íslands. Umskipti hafa...

Ryanair fatast flugið

Ryanair fatast flugið

Hagnaður írska flugfélagsins Ryanair dróst saman um 29% á síðasta rekstrarári og er það rakið til lækkunar á verði farmiða og aukinni samkeppni...

Marel skráð á markað í Amsterdam

Marel skráð á markað í Amsterdam

Marel ætlar í hlutafjárútboð í Euronext kauphöllinni í Amsterdam fyrir lok næsta mánaðar. Boðnir verða út 100 milljón nýir hlutir í fyrirtækinu,...

Google takmarkar tengsl Huawei

Google takmarkar tengsl Huawei

Netfyrirtækið Google, sem á Android-stýrikerfið sem notað er í flesta snjallsíma, ætlar að slíta tengslin við kínverska símafyrirtækið Huawei...

Marel stefnir á Amsterdam

Marel stefnir á Amsterdam

Marel hyggur á hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam á öðrum ársfjórðungi 2019. Í útboðinu verða boðnir til sölu allt...

Styðja Ara sem þjóðleikhússtjóra

Styðja Ara sem þjóðleikhússtjóra

Þjóðleikhúsráði og mennta- og menningarmálaráðuneytinu barst í byrjun mánaðarins yfirlýsing frá deildarstjórum allra deilda Þjóðleikhússins þar...

Vill umræðu um álit Trausta

Vill umræðu um álit Trausta

„Þarna er óvissu eytt um að það er ekki hægt að afla fjárheimilda eftir á með að borgarfulltrúar skrifi upp á ársreikning borgarinnar, því ef...

Með 169 nefndir og ráð

Með 169 nefndir og ráð

Fjórir af ellefu ráðherrum í ríkisstjórn Íslands hafa svarað fyrirspurn Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, um hve margar nefndir, ráð,...

Preloader