Morrison fordæmir Erdogan

Morrison fordæmir Erdogan

Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, fordæmdi í morgun það sem hann kallaði glæfraleg og verulega meiðandi ummæli Receps Tayips Erdogans...

Roundup aftur sagt krabbameinsvaldur

Roundup aftur sagt krabbameinsvaldur

Roundup illgresiseyðirinn átti „verulegan þátt“ í að karlmaður í Kaliforníu fékk eitlakrabbamein. Kviðdómur í San Francisco komst að þessari...

Óbólusettur í mál vegna skólabanns

Óbólusettur í mál vegna skólabanns

Unglingur í Kentucky hefur höfðað mál gegn heilbrigðisyfirvöldum í ríkinu eftir að þau bönnuðu öllum óbólusettum nemendum að mæta í skólann....

Umferðin jókst um 30%

Umferðin jókst um 30%

Veitingastaðurinn Þrír frakkar hefur verið afar vel sóttur síðustu vikur en staðurinn fagnar 30 ára afmæli í mars. Stefán Úlfarsson...

RÚV rekið nokkurn veginn á sléttu

RÚV rekið nokkurn veginn á sléttu

Ríkisútvarpið var rekið með 2,2 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Það er umtalsvert minna en árið áður þegar hagnaðurinn nam 321 milljón króna....

Selma frumsýndi kærastann í kvöld

Selma frumsýndi kærastann í kvöld

Selma Björnsdóttir er komin á fast en fyrr í kvöld frumsýndi hún kærastann á Instagram. Hann heitir Kolbeinn Tumi Daðason og er fréttastjóri á...

Sæmd Abel-verðlaununum fyrst kvenna

Sæmd Abel-verðlaununum fyrst kvenna

Stærðfræðingurinn Karen Uhlenbeck, prófessor við Háskólann í Texas, var í dag sæmd norsku Abel-verðlaununum, fyrst kvenna. Hún hlýtur að launum...

Hittast og gefa flíkum framhaldslíf

Hittast og gefa flíkum framhaldslíf

Það þarf ekki mikið átak til að gefa fötum og flíkum framhaldslíf og draga um leið úr neyslu. Á Ísafirði kemur fólk saman í suðupotti sjálfbærra...

Óttast ekki Brexit án samnings

Óttast ekki Brexit án samnings

Tæplega helmingur Breta telur að hagmunum Bretlands verði á endanum borgið ef landið yfirgefur Evrópusambandið án þess að semja um sérstakan...

90 milljónir til lýðheilsuverkefna

90 milljónir til lýðheilsuverkefna

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í dag tæpum 90 milljónum króna úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna og rannsókna um...

Viss um að enginn vildi deita mig

Viss um að enginn vildi deita mig

Hulda Hjálmarsdóttir greindist með krabbamein þegar hún var 15 ára. Hún er framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst...

Sjálfsagt að rétta hjálparhönd

Sjálfsagt að rétta hjálparhönd

Knattspyrnusamband Íslands tekur því fagnandi að geta orðið að liði og aðstoðað Fossvogsskóla vegna mygluvanda þar. Um 230 krakkar munu næstu...

Veldur „verulegum hörmungum“

Veldur „verulegum hörmungum“

Fellibylurinn Idai hefur valdið „verulegum hörmungum“ í suðurhluta Afríku, sem hafa áhrif á líf hundruð þúsunda ef ekki milljóna manna, að sögn...

Þörf á manneskjulegri vinnumarkaði

Þörf á manneskjulegri vinnumarkaði

Skammsýni, sem er allsráðandi í íslenskum stjórnmálum, er líklega ástæða þess að stjórnvöld skeyta jafn litlu og raun ber vitni um málefni...

Afdrifaríkt afskiptaleysi

Afdrifaríkt afskiptaleysi

Ungur maður var nauðungarvistaður á geðdeild í ágúst 2017, metinn í sjálfsvígshættu af geðlækni. Líta átti til með honum á minnst fimmtán mínútna...

Preloader