E. coli smitin má rekja til Efstadals

E. coli smitin má rekja til Efstadals

Níu af börnunum tíu sem smitast hafa af sýkingu af völdum E. coli bakteríu smituðust á ferðaþjónustubænum Efstadal 2 í Bláskógabyggð. Fyrsta...

„Réttlætið var að sigra“

„Réttlætið var að sigra“

Hæstiréttur að hafnaði í dag umsókn Tryggingastofnunar um leyfi til að áfrýja dómi Landréttar í máli Sigríðar Sæland Jónsdóttur gegn...

Skýfall á Spáni olli miklum skemmdum

Skýfall á Spáni olli miklum skemmdum

Vatn flæddi inn í kjallara húsa, skemmdi húsþök og bíla, vegi og járnbrautir þegar skýfall varð í norðurhluta Spánar í gærkvöld. Slökkviliðsmenn...

Viðræður um kaup á sölufélögum

Viðræður um kaup á sölufélögum

Stjórn HB Granda hefur samþykkt að hefja viðræður við Útgerðarfélag Reykjavíkur um kaup á sölufélögum í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína,...

Um 100 milljónir í Útlendingastofnun

Um 100 milljónir í Útlendingastofnun

Útlendingastofnun fær á næstu árum 100 milljónir króna inn í starfsemi sína umfram það sem áætlað var, meðal annars til að mæta kostnaðinum við...

Vigfús dæmdur í fimm ára fangelsi

Vigfús dæmdur í fimm ára fangelsi

Vigfús Ólafsson var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að hafa orðið valdur að dauða konu og manns þegar hann kveikti í húsi...

Vatnsleki í Austurstræti

Vatnsleki í Austurstræti

Töluvert vatnstjón varð í morgun á fjórum hæðum hússins við Austurstræti 12. Krani við þvottavél á fjórðu hæð losnaði og lak vatn niður eftir...

Babacan snýr baki við Erdogan

Babacan snýr baki við Erdogan

Ali Babacan, fyrrverandi varaforsætisráðherra Tyrklands, hefur sagt sig úr Réttlætis- og þróunarflokknum, flokki Receps Tayyips Erdogans forseta,...

Mike Pence vill koma til Íslands

Mike Pence vill koma til Íslands

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, hefur lýst áhuga á að heimsækja Ísland í september. Morgunblaðið greinir frá og hefur eftir áreiðanlegum...

Kvartanir vegna framkvæmda og hanagals

Kvartanir vegna framkvæmda og hanagals

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst kvörtun frá hótelgestum í miðbænum á sjötta tímanum í morgun vegna framkvæmdahávaða fyrir utan hótelið....

Skipað að kyssa fætur prinsessu

Skipað að kyssa fætur prinsessu

Réttað verður yfir systur Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, í Frakklandi í dag. Hún er sökuð um að hafa gefið skipanir og hótað...

Vatnsleki í húsnæði English pub

Vatnsleki í húsnæði English pub

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna vatnsleka í Austurstræti 12 í miðbæ Reykjavíkur á níunda tímanum í morgun. Að sögn...

Fjölmiðlafrumvarpinu verði hafnað

Fjölmiðlafrumvarpinu verði hafnað

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á þingflokk Sjálfstæðisflokksins og aðra þingmenn að...

80% íbúða undir ásettu verði

80% íbúða undir ásettu verði

Aðeins 8% allra seldra íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust yfir ásettu verði í maímánuði og 80% þeirra voru seldar undir ásettu verði. Sama...

Um hálf milljón örnefna á Íslandi

Um hálf milljón örnefna á Íslandi

Talið er að hér á landi séu um hálf milljón örnefna. Það er ótrúlegur fjöldi í landi sem er rétt rúmlega 100 þúsund ferkílómetrar. Það sem meira...

Leita að meðferð við sjóveiki

Leita að meðferð við sjóveiki

Hugsanlega verður hægt að meðhöndla sjóveiki í framtíðinni. Hugmyndir manna um sjóveiki hafa breyst með tilkomu nýrrar tækni eins og...

Bréf í VÍS hækka um 3,2%

Bréf í VÍS hækka um 3,2%

Hlutabréf í VÍS hafa hækkað um tæp 3,2% það sem af er degi í rúmlega 39 milljóna króna viðskiptum með bréfin. Í gærkvöldi tilkynnti félagið að...

Tvöfaldur sigur hjá Árna Birni

Tvöfaldur sigur hjá Árna Birni

Árni Björn Pálsson sigraði í tveimur hringvallagreinum, sinni á hvorum hestinum, á Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem lauk með úrslitadegi í...

Einum á viku sleppt fyrir mistök

Einum á viku sleppt fyrir mistök

Fangelsisyfirvöld í Bretlandi sleppa einum fanga í viku hverri að meðaltali úr haldi fyrir mistök. Þar á meðal eru einstaklingar sem dæmdir...

Verðmæti í húfi fyrir alla

Verðmæti í húfi fyrir alla

Framkvæmdastjóri Landverndar segir ákvörðun um að kæra framkvæmdaleyfi vegna Hvalárvirkjunar hafa verið tekna um leið og leyfið hafi legið...

Preloader