Auðæfi Warren Buffett dragast saman

Auðæfi Warren Buffett dragast saman

Eftir að hafa gefið rétt um 3 milljarða Bandaríkjadala til góðgerðarmála er ofurfjárfestirinn Warren Buffet nú ekki meðal fimm ríkustu manna...

Aldrei fleiri skimanir við landamærin

Aldrei fleiri skimanir við landamærin

2.159 sýni voru tekin við landamæraskimun í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem fjöldi sýna fer yfir 2.000 frá því að landamæraskimun hófst 15. júní....

Trump mun bera grímu

Trump mun bera grímu

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur staðfest að hann muni bera grímu þegar hann hann sækir hersjúkrahús Walters Reed heim á laugardag....

Veigamikill þáttur í menningunni

Veigamikill þáttur í menningunni

„Ég er ekki alinn upp á Akureyri en hef ávallt haft á tilfinningunni að Akureyri væri tónlistarbær. Það kom mér því á óvart að öðrum fannst...

Sendiherra hreinsaður af sök

Sendiherra hreinsaður af sök

Fyrrverandi sendiherra Svíþjóðar í Peking var hreinsaður af sök í héraðsdómi í Stokkhólmi í dag um að hafa farið út fyrir valdheimildir með því...

Fór ekki út fyrir valdsvið sitt

Fór ekki út fyrir valdsvið sitt

Anna Lindstedt, fyrrverandi sendiherra Svíþjóðar í Kína, var í morgun sýknuð af ákæru um að hafa farið út fyrir valdsvið sitt með því að reyna að...

Samdráttur í launagreiðslum

Samdráttur í launagreiðslum

Heildarsumma staðgreiðsluskyldra launa á Íslandi dróst saman á fyrri hluta árs 2020. Samdráttur launasummu frá janúar til og með maí 2020 var...

Biden lofar að fjölga störfum

Biden lofar að fjölga störfum

Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, kynnti í gærkvöld áætlun um fjárfestingar í atvinnulífinu sem hann sagði að...

Metfjöldi tilfella í Mexíkó

Metfjöldi tilfella í Mexíkó

Metfjöldi COVID-19 tilfella á einum sólarhring greindist í Mexíkó í gær. Skráð tilfelli voru tæplega 7000. Sennilega eru þau enn fleiri því lítið...

Mótmæltu lögum gegn mótmælum

Mótmæltu lögum gegn mótmælum

Níu voru handteknir í óeirðum í Aþenu en þau brutust út í kjölfar mótmæla vegna setningu nýrra laga í Grikklandi varðandi mótmæli í landinu.

Í loftfimleikum við samsetningu

Í loftfimleikum við samsetningu

Framkvæmdir eru hafnar við gerð útsýnispalls á Bolafjalli ofan Bolungarvíkur. Fyrstu framkvæmdir felast í því að fjarlægja jarðveg ofan af...

Enn eitt smitmetið

Enn eitt smitmetið

Alls var staðfest 65.551 nýtt kórónuveirusmit í Bandaríkjunum síðasta sólarhringinn og er það enn eitt metið hvað varðar fjölda nýrra smita í...

Styrkja Stígamót um 20 milljónir

Styrkja Stígamót um 20 milljónir

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur tekið ákvörðun um að styrkja starfsemi Stígamóta um tuttugu milljónir króna næsta árið....

Preloader