Á annan tug Norðmanna í einangrun

Á annan tug Norðmanna í einangrun

Á annan tug Norðmanna sitja nú í einangrun vegna hugsanlegs kórónuveirusmits, þar af allir íbúar tveggja heimila í Sauda og fimm manns í...

Tólf Danir til viðbótar prófaðir

Tólf Danir til viðbótar prófaðir

Tólf einstaklingar til viðbótar við Danann sem greindist með kórónuveiruna eftir að hann kom heim frá Norður-Ítalíu hafa verið prófaðir....

Forseti hyggst beita neitunarvaldi

Forseti hyggst beita neitunarvaldi

Þingið í El Salvador samþykkti í gærkvöld frumvarp til laga um stríðsglæpi í borgarastyrjöldinni í landinu á seinni hluta síðustu aldar,...

Deilt um þróunarreit við Elliðaár

Deilt um þróunarreit við Elliðaár

Undirskriftasöfnun fyrir íbúakosningu um deiliskipulag við Stekkjarbakka við Elliðaárdal í Reykjavík hefur staðið yfir í mánuð og lýkur henni...

Snjókóf á höfuðborgarsvæðinu

Snjókóf á höfuðborgarsvæðinu

Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir, en þrátt fyrir það hafði lögregla ekki heyrt af teljandi vandræðum í umferðinni þegar rætt...

Útboðsskilmálar ólögmætir

Útboðsskilmálar ólögmætir

Kærunefnd útboðsmála telur að Borgarbyggð hafi brotið gegn lögum um opinber innkaup með því að gera kröfu í útboðsskilmálum vegna kaupa á...

Allt er til staðar í Mýrargarði

Allt er til staðar í Mýrargarði

Í dag er merkisdagur í sögu Félagsstofnunar stúdenta. Þá verður tekinn formlega í notkun Mýrargarður í Vatnsmýrinni, stærsti stúdentagarður sem...

Stöðvaðir í startholunum á K2

Stöðvaðir í startholunum á K2

„Því miður er þetta þekkt hjá sherpunum, þeir fara með fólk upp í búðir 3 og segja svo að ekki sé hægt að fara hærra af ýmiss konar ástæðum,“...

Sníkill í laxi þarf ekki súrefni

Sníkill í laxi þarf ekki súrefni

Vísindamenn við örverufræði í háskólanum í Oregonríki í Bandaríkjunum uppgötvuðu dýr sem þarf ekki súrefni til að lifa af. Dýrið er holdýr sem er...

Kviknaði í nýkeyptum bíl

Kviknaði í nýkeyptum bíl

Bíleigandi í Árbæ sem hafði nýlega fest kaup á bíl fékk ekki að njóta hans lengi. Eldur kviknaði í bílnum síðdegis í gær og þurfti að kalla á...

Kórónuveiran komin til Danmerkur

Kórónuveiran komin til Danmerkur

Fyrsta tilfelli kórónuveirunnar hefur borist til Danmerkur. Um er að ræða mann sem hafði snúið heim eftir að hafa verið á skíðum í norðurhluta...

Var nýbúinn að kaupa bílinn

Var nýbúinn að kaupa bílinn

Tilkynnt var um eld í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. Eldurinn var slökktur en eigandinn sagðist nýbúinn að kaupa bifreiðina. Hún var...

Ferðamenn kanni veðurspár vel

Ferðamenn kanni veðurspár vel

Gular viðvaranir taka gildi í dag og í kvöld á Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðausturlandi og miðhálendinu. Á höfuðborgarsvæðinu...

Eiður Smári í rusli

Eiður Smári í rusli

„Tunnurnar voru alveg sneisafullar,“ segir Eiður Smári Björnsson sendibílstjóri. Menn í þeirri þjónustu hafa síðustu daga í nokkrum mæli verið...

Aukinn stuðningur við listamannalaun

Aukinn stuðningur við listamannalaun

Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að ríkið greiði listamönnum starfslaun og hefur stuðningur við launin farið úr 39% í 58% á undanförnum...

Magni til heimahafnar í dag

Magni til heimahafnar í dag

Hinn nýi dráttarbátur Faxaflóahafna, Magni, er væntanlegur til hafnar í Reykjavík fyrir hádegi í dag, fimmtudag. Hann er væntanlegur að bryggju...

Hættan er raunveruleg

Hættan er raunveruleg

„Sú hætta að kórónuveiran berist til Íslands er raunveruleg en framvindan ræðst fyrst og fremst af því hvernig öðrum þjóðum gengur með varnir...

Preloader