Kærði DV til siðanefndar

Kærði DV til siðanefndar

Tæplega sextugur leigusali sem gekk í gildru DV í október þegar hann bauð ungri konu í örvæntingarfullri leit að húsnæði lægra leiguverð gegn því...

Refsingin þyngd verulega

Refsingin þyngd verulega

Hæstiréttur hefur tvöfaldað refsidóm yfir manni sem hefur ítrekað komist í kast við lögin. Nú var hann dæmdur fyrir tvær líkamsárásir og brot...

Bundin við tré og nauðgað

Bundin við tré og nauðgað

Í ágúst rændu þeir yngri bræðrum hennar, bundu þá við tré og börðu þá. Hún reyndi að flýja en hermennirnir náðu henni. Þeir bundu hendur hennar...

Konráð ráðinn til Viðskiptaráðs

Konráð ráðinn til Viðskiptaráðs

Konráð S. Guðjónsson tekur við starfi hagfræðings Viðskiptaráðs á nýju ári, eða 15. janúar 2018. Kristrún Frostadóttir lætur um leið af störfum...

Ritsóðar og friðflytjendur

Ritsóðar og friðflytjendur

Sjálfsagt er hinn mjög svo áberandi skortur á umburðarlyndi í samtíma okkar óhjákvæmileg afleiðing þess að nú geta allir átt sína rödd á...

Hegðun grunnskólanema versnar

Hegðun grunnskólanema versnar

Vísbendingar eru um að hegðun nemenda í grunnskólum sé að versna. Þetta segja fulltrúar í starfshópi sem kynnti í gær tillögur um hvernig eigi að...

Útgjaldaaukning á toppi hagsveiflu

Útgjaldaaukning á toppi hagsveiflu

„Við erum á toppi hagsveiflunnar og því hefðu Samtök atvinnulífsins kosið að sjá meira aðhald í fjárlagafrumvarpinu fremur en 54 milljarða...

Keflavíkurflugvöllur í 8. sæti

Keflavíkurflugvöllur í 8. sæti

Keflavíkurflugvöllur er með áttundu ánægðustu farþega heims samkvæmt mælingum með ánægjuvoginni Happy or Not, sem eru standar þar sem fólk getur...

Það besta verður ávallt ódýrast

Það besta verður ávallt ódýrast

„Við erum með allt til alls fyrir hljóðfæraleikara og tónlistarmenn. Við leggjum líka mikla áherslu á að þjónusta börn og byrjendur vel, “ segir...

Kennsla verði eftirsóknarvert starf

Kennsla verði eftirsóknarvert starf

Tíu manna starfshópur um nýliðun og bætt starfsumhverfi grunnskólakennara í Reykjavík skilaði í gær borgaryfirvöldum tillögum sínum. Þær eru í...

Þvætti á bitcoin fyrir Ríki íslams

Þvætti á bitcoin fyrir Ríki íslams

Tæplega þrítug kona í New York hefur verið ákærð fyrir peningaþvætti fyrir vígasamtökin Ríki íslams. Um er að ræða þvætti á bitcoin og annarri...

Skuldir þess opinbera lækki verulega

Skuldir þess opinbera lækki verulega

Fjármálaráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu að fjármálastefnu fyrir árin 2018-22. Hana skal leggja fram eins og fljótt og hægt er eftir...

Bjart, stillt og kalt í dag

Bjart, stillt og kalt í dag

„Hægur vindur í dag, bjart veður og kalt, en dálítil él norðaustantil fram eftir degi,“ segir í morgunpistli veðurfræðings Veðurstofu Íslands um...

Von á rysjóttri tíð

Von á rysjóttri tíð

Spáð er hægum vindi í dag, bjart veður og kalt, en dálítil él norðaustan til fram eftir degi. Von er á rysjóttri tíð en um leið hlýnandi veðri.

Preloader