Konan á kassa í Bónus hefur ekki val

Konan á kassa í Bónus hefur ekki val

„Ég óttast það að fleiri fresti læknisheimsóknum og þá er kerfið að vinna gegn þeim sem það er ætlað að vinna fyrir. Allt snýr þetta að þessu...

Warmbier er alvarlega heilaskaddaður

Warmbier er alvarlega heilaskaddaður

Otto Warmbier, sem í fyrradag var fluttur heim til Bandaríkjanna frá Norður-Kóreu, í dái, varð fyrir alvarlegum heilaskaða á meðan hann var fangi í...

Gætu þurft að vísa umsækjendum frá

Gætu þurft að vísa umsækjendum frá

Rektor Háskólans á Akureyri segir háskólum á Íslandi svo þröngur stakkur sniðinn næstu ár, að mögulega verði að vísa umsækjendum frá haustið 2018....

Hervör kjörin forseti Landsréttar

Hervör kjörin forseti Landsréttar

Nýskipaðir dómarar við Landsrétt komu saman til fyrsta fundar í gær. Á fundinum var Hervör L. Þorvaldsdóttir kjörin forseti Landsréttar og Davíð...

Hátíðarhöld á 17. júní

Hátíðarhöld á 17. júní

Á morgun munu Íslendingar á öllum aldri fagna þjóðhátíðardeginum um land allt. mbl.is tók því saman nokkra af helstu viðburðum bæði á...

Blautur 17. júní í höfuðborginni

Blautur 17. júní í höfuðborginni

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu verða að taka með sér regnhlíf ef þeir ætla að skella sér í miðbæinn til að taka þátt í hátíðarhöldum vegna 17....

„Við ofurefli að etja“

„Við ofurefli að etja“

Landeigendur Reykjahlíðar í Mývatnssveit, sem kröfðust þess að eignarnám vegna Kröflulínu 4 og 5 yrði fellt úr gildi, hafa ekki ákveðið hvort...

Minni bjartsýni

Minni bjartsýni

Fjármálastjórar stærstu fyrirtækja landsins eru almennt bjartsýnir um þróun rekstrarumhverfis fyrirtækja næstu tólf mánuðina. Þó hefur dregið...

Hervör forseti Landsréttar

Hervör forseti Landsréttar

Hervör L. Þorvaldsdóttir var kjörin forseti Landsréttar þegar nýskipaðir dómarar við réttinn komu saman til fyrsta fundar í gær. Davíð Þór...

Gekk um öskrandi og ber að ofan

Gekk um öskrandi og ber að ofan

Tilkynning barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um klukkan fimm í morgun um karlmann í annarlegu ástandi sem gekk um öskrandi og ber að ofan....

Er svo óréttlátt og ósanngjarnt

Er svo óréttlátt og ósanngjarnt

„Við höfum reynt að græða sárin sem gróa aldrei. Fréttirnar í gær sprengdu allt upp,“ sagði Bergur Þór Ingólfsson, faðir eins fórnarlamba...

Neistinn á slökkvistöðinni

Neistinn á slökkvistöðinni

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mun styrkja Neistann sem er styrktarfélag fyrir hjartveik börn í WOW-cyclothoninu og Reykjavíkurmaraþoninu. Af því...

Opna sérhæfða verslun með dróna

Opna sérhæfða verslun með dróna

Laugardaginn 17. júní opnar sérhæfð verslun með dróna frá framleiðandanum DJI. Við opnun DJI búðarinnar verða kynntar tvær nýjungar; DJI Googles og...

Preloader