Fjöldi látinna nálgast þúsund eftir jarðskjálfta
Tala látinna eftir jarðskjálfta sem reið yfir suðausturhluta Afganistan í morgun er komin upp í 920, samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Að minnsta...
RUV | 891 dagar síðan
Tala látinna eftir jarðskjálfta sem reið yfir suðausturhluta Afganistan í morgun er komin upp í 920, samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Að minnsta...
RUV | 891 dagar síðan
Minnst þúsund hafa fundist látin og 1.500 eru slösuð eftir að öflugur jarðskjálfti, 5,9 að stærð, reið yfir Afganistan í gærkvöldi. Stjórn Talíbana...
RUV | 891 dagar síðan
Fundur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst klukkan 9.30, en á fundinum er farið yfir þá ákvörðun að hækka stýrivexti um heilt...
RUV | 891 dagar síðan
Í öðrum pistli sínum um Rússland eftir fall Sovétríkjanna fyrir Víðsjá Rásar 1, fjallar Victoria Bakshina um menningu og listir. Getur mögnuð...
RUV | 891 dagar síðan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með mikinn viðbúnað í Miðvangi í Hafnarfirði vegna skotárásar. Þar eru minnst fjórir lögreglubílar og tveir...
RUV | 891 dagar síðan
Umfangsmiklar aðgerðir Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í Miðvangi í Hafnarfirði það sem af er degi hófust þegar tilkynnt var um skothvelli. Íbúi...
RUV | 891 dagar síðan
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með mikinn viðbúnað í Miðvangi í Hafnarfirði vegna gruns um skotárás. Þar eru minnst fjórir lögreglubílar og...
RUV | 891 dagar síðan
Allir 11 bæjarfulltrúar Akureyrarbæjar samþykktu endurráðningarsamning við Ásthildi Sturludóttur sem bæjarstjóra Akureyrar. Ásthildur hefur gengt...
RUV | 891 dagar síðan
Íslenskt fyrirtæki hefur þróað aðferð til þess að veiða rækju með ljósi í veiðarfæri sem aldrei snerta sjávarbotninn. Stofnandi fyrirtækisins segir...
RUV | 891 dagar síðan
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um eitt prósentustig. Stýrivextir standa í kjölfarið í 4,75 prósentum og...
RUV | 891 dagar síðan
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um eitt prósentustig. Stýrivextir standa nú í 4,75 prósentum og hafa ekki...
RUV | 891 dagar síðan
Embættismenn og starfsmenn kosningayfirvalda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna báru í gær vitni fyrir rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings, sem hefur...
RUV | 891 dagar síðan
Að minnsta kosti 250 manns létust eftir að öflugur jarðskjálfti skók Paktika-hérað í suðausturhluta Afganistan í nótt, nærri landamærunum að Pakistan.
RUV | 891 dagar síðan
Að minnsta kosti 250 manns létust eftir að öflugur jarðskjálfti skók Paktika-hérað í suðausturhluta Afganistan í nótt, nærri landamærunum að Pakistan.
RUV | 891 dagar síðan
Að minnsta kosti þrjú hundruð eru látnir og fimmhundruð slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti skók Paktika-hérað í suðausturhluta Afganistan í...
RUV | 891 dagar síðan
Illskeyttar vígasveitir, sem yfirvöld telja tilheyra hreyfingu öfgasinnaðra íslamista, myrtu yfir 130 óbreytta borgara í þremur bæjum um miðbik...
RUV | 891 dagar síðan
Dönsk kosningayfirvöld samþykktu í gær nýjan stjórnmálaflokk og veittu honum heimild til að bjóða fram lista að uppfylltum almennum skilyrðum þar...
RUV | 891 dagar síðan
Yfirvöld í Íran tóku yfir 100 manns af lífi á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Antonios Guterres,...
RUV | 891 dagar síðan
Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í gær kröfu efnaframleiðandans Bayer um að ógilda dóm, þar sem fyrirtækinu er gert að greiða krabbameinssjúklingi...
RUV | 891 dagar síðan
Ríkisstjórn Ísraels er óstarfhæf og boðað verður til þingkosninga í landinu í haust, þeirra fimmtu á innan við fjórum árum. Naftali Bennett,...
RUV | 891 dagar síðan
Minnst 116 manns hafa týnt lífinu í flóðum og skriðum á Indlandi og Bangladess undanfarna daga og milljónir hrakist að heiman vegna hamfaranna, sem...
RUV | 891 dagar síðan
Á samráðsfundi stjórnvalda með landeigendum í Reynisfjöru, sem fram fór í Vík í Mýrdal fyrr í kvöld, var ákvörðun tekin um að hefja formlegt...
RUV | 892 dagar síðan
Lögreglan í Uvalde brást algjörlega, þegar nítján skólabörn og tveir kennarar voru myrt þar fyrir tæpum mánuði. Þetta sagði yfirmaður almannavarna...
RUV | 892 dagar síðan
Ráðherrar heibrigðis-, félags, og fjármála undirrituðu í dag viljayfirlýsingum um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk ásamt Sambandi...
RUV | 892 dagar síðan
Mikil röskun er orðin á flugi í Noregi eftir að flugvirkjar hófu verkfall fyrir helgi. Flugfélögin verða fyrirvaralaust að fella niður ferðir og...
RUV | 892 dagar síðan
Rúmlega áttatíu þúsund krónur hafa bæst við greiðslubyrði fjögurra manna fjölskyldu á einu ári. Matur, bensín og vaxtagreiðslur af óverðtryggðum...
RUV | 892 dagar síðan
Félagið Hveraberg ehf. hefur keypt jörðina Heiði í Skaftárhreppi sem nær yfir ferðamannastaðinn Fjaðrárgljúfur. Kaupverðið er 280 milljónir króna...
RUV | 892 dagar síðan
Félagið Hveraberg ehf. hefur keypt jörðina Heiði í Skaftárhreppi sem nær yfir ferðamannastaðinn Fjaðrárgljúfur. Kaupverðið er 280 milljónir króna...
RUV | 892 dagar síðan
Virkja þarf sem nemur fimm nýjum Kárahnjúkavirkjunum á næstu 18 árum til að ná markmiðum um full orkuskipti, ef stóriðja á Íslandi heldur áfram að...
RUV | 892 dagar síðan
Virkja þarf sem nemur fimm nýjum Kárahnjúkavirkjunum á næstu 18 árum til að ná markmiðum um full orkuskipti. Þá er miðað við sviðsmynd Samorku, um...
RUV | 892 dagar síðan
Sviðslistamiðstöð Íslands var formlega stofnuð nýverið. Listafólk sem starfar innan sviðslista hefur lengi kallað eftir slíkri miðstöð, sem fengi...
RUV | 892 dagar síðan