Flugmenn Lufthansa boða verkfall í tvo sólarhringa
Flugmenn hjá þýska flugfélaginu Lufthansa hafa boðað verkfall sem hefst á miðnætti í kvöld. Þeir sem eru í farþega flugi verða í verkfallí tvo...
RUV | 814 dagar síðan
Flugmenn hjá þýska flugfélaginu Lufthansa hafa boðað verkfall sem hefst á miðnætti í kvöld. Þeir sem eru í farþega flugi verða í verkfallí tvo...
RUV | 814 dagar síðan
Nýskráningum einkahlutafélaga fer hratt fjölgandi miðað við fyrri ár. Á síðasta ári voru 3.224 einkahlutafélög nýskráð hér á landi, sem er 30...
RUV | 814 dagar síðan
Liz Truss, verðandi forsætisráðherra Bretlands, ætlar að leggja fram efnahagsáætlun sem á að taka á verðbólgu, yfirvofandi efnahagslægð og...
RUV | 814 dagar síðan
Rússum er nauðugur einn sá kostur að kaupa vopn frá Norður-Kóreu til þess að nota í stríði sínu gegn Úkraínu. Þetta er sagt til marks um góðan...
RUV | 814 dagar síðan
Jómfrúarskoti Artemis verkefnis NASA hefur ítrekað verið frestað og verður líklega ekki fyrr en í fyrsta lagi í október. Verkefnið miðar að því að...
RUV | 814 dagar síðan
Samkeppniseftirlitið hefur til rannsóknar samkeppnisleg áhrif þess að fiskeldisrisarnir tveir á Vestfjörðum, Arnarlax og Arctic Fish, verði brátt...
RUV | 814 dagar síðan
Rússnesk stjórnvöld hafa varað við því að þau muni ekki opna á gasleiðslur til Evrópu, fyrr en Evrópurík aflétti viðskiptaþvingunum gegn þeim....
RUV | 814 dagar síðan
Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur ákveðið að verða við beiðni Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, um að hann fái að skipa sérstakan óháðan...
RUV | 814 dagar síðan
Þrjátíu og fimm almennir borgarar létust og minnst þrjátíu og sjö særðust á mánudag, þegar bílalest sem flutti vistir til bágstaddra í Sahel-héraði...
RUV | 815 dagar síðan
Rússneski blaðamaðurinn Ivan Safronov var í gær dæmdur til 22 tveggja ára fangelsisvistar fyrir landráð, sem er einn lengsti fangelsisdómur sem...
RUV | 815 dagar síðan
Minnst 46 létust þegar jarðskjálfti af stærðinni 6,6 reið yfir suðvestur Kína snemma í gærmorgun. Upptök skjálftans voru í Sichuan-héraði, um 43...
RUV | 815 dagar síðan
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, telur að laun borgarfulltrúa séu of há og að nauðsynlegt sé að setja á launastefnu...
RUV | 815 dagar síðan
Annar bróðirinn, sem grunaður er um að hafa orðið tíu að bana í hnífstunguárásum í Kanada, fannst látinn í kvöld eftir húsleit lögreglu. Ekki er...
RUV | 815 dagar síðan
Sómalía er á barmi hungursneyðar, í annað sinn á aðeins áratug. Þetta kom fram í máli framkvæmdastjóra mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum í dag.
RUV | 815 dagar síðan
Það tók fjölmarga áhorfendur eflaust langan tíma að komast heim eftir leik Breiðabliks og Vals í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Lögreglan...
RUV | 815 dagar síðan
Lögregla einbeitir sér nú að því að finna hvar hagnaður af skipulagðri brotastarfsemi er falinn. Peningaþvætti er mikið stundað með hagnaði af...
RUV | 815 dagar síðan
Magnús Aron Magnússon, sem hefur verið ákærður fyrir að morð í Barðavogi í byrjun júní, bar fyrir sig neyðarvörn í skýrslutökum hjá lögreglu. Hann...
RUV | 815 dagar síðan
Sýning Einar mun standa yfir í þrjár klukkustundir.
Sedogheyrt | 815 dagar síðan
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd ætlar að skoða hvernig ráðherrar hafa skipað embættismenn án auglýsingar. Þingmaður framsóknar segir mikilvægt að...
RUV | 815 dagar síðan
Verktakar á vegum Veitna hófust handa í morgun við að grafa niður að kaldavatnslögninni sem gaf sig í Hvassaleiti um helgina. Fella þurfti tré og...
RUV | 815 dagar síðan
Fjögurra manna fjölskylda í Reykjanesbæ stendur uppi allslaus eftir eldsvoða á heimilinu í morgun. Móðirin segir hræðilegt að horfa inn í sótsvört...
RUV | 815 dagar síðan
Ljósleiðarinn, fjarskiptafélag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, og Sýn rituðu í dag undir samkomulag um einkaviðræður að sölu á stofnneti Sýnar annars...
RUV | 815 dagar síðan
Leki varð í götulögn á Rauðalæk og kalt vatn lak um götuna. Starfsmenn Veitna eru komnir staðinn til að gera við lögnina að sögn Ólafar Snæhólm...
RUV | 815 dagar síðan
Leki varð í götulögn á Rauðarárstíg og kalt vatn lekur um götuna. Starfsmenn Veitna eru komnir staðinn til að gera við lögnina að sögn Ólafar...
RUV | 815 dagar síðan
Hátt áburðarverð og aukinn kostnaður við búrekstur verður til þess að margir sauðfjárbændur fækka fé sínu nú í sláturtíð eða hætta búskap. Fyrstu...
RUV | 815 dagar síðan
Formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir skynsamlegt fyrir hjúkrunarheimili að hafa fjölbreytt úrræði en meira fjármagn skorti.
RUV | 815 dagar síðan
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í nítjánda skiptið í Reykjavík dagana 29. september til 9. október.
RUV | 815 dagar síðan
Tilkynnt var um dauða andarnefju á floti á Eyjafirði um helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Norðurlandi eystra.
RUV | 815 dagar síðan
Maðurinn sem varð fyrir skotárásinni á Blönduósi fékk stöðu sakbornings um leið og hann gaf skýrslu hjá lögreglu. Lögreglustjórinn á Norðurlandi...
RUV | 815 dagar síðan
Ísraelski herinn segir afar líklegt að ísraelskur hermaður hafi skotið fréttamann Al Jazeera til bana á Vesturbakkanum í maí. Lögmaður hersins...
RUV | 815 dagar síðan
„Þetta þýðir að íhaldsflokkurinn er nokkuð klárlega hægri flokkur. Það sem hún hefur helst boðað er harður hægri boðskapur eins og lægri skattar,“...
RUV | 815 dagar síðan