Vilja skjótar viðræður um stöðu Kósovó
Valdamiklir leiðtogar á Vesturlöndum vilja að Serbar og Kósovóar nái fljótt samkomulagi til þess að koma í veg fyrir frekari vopnuð átök í Evrópu.
RUV | 809 dagar síðan
Valdamiklir leiðtogar á Vesturlöndum vilja að Serbar og Kósovóar nái fljótt samkomulagi til þess að koma í veg fyrir frekari vopnuð átök í Evrópu.
RUV | 809 dagar síðan
Kærunefnd vátryggingarmála hefur hafnað kröfu rannsóknarlögreglumanns sem slasaðist bæði á fæti og hægri olnboga þegar hann handtók ófriðarsegg....
RUV | 809 dagar síðan
Jarðskjálfti 3,9 að stærð mældist klukkan 14:44 austur af Grímsey. Alls hafa yfir 4.300 jarðskjálftar mælst í hrinunni sem nú stendur yfir. Stærsti...
RUV | 809 dagar síðan
Karl Englandskonungur var tíður gestur á Íslandi á áttunda áratug síðustu aldar þegar hann kom hingað til að renna fyrir laxi í Hofsá. Hann var...
RUV | 809 dagar síðan
Yfirlæknir starfsendurhæfingar á Reykjalundi segir afar slæmt að leggja eigi einn hluta af þjónustunni af um áramót. Heilbrigðisyfirvöld telja hana...
RUV | 809 dagar síðan
Úkraínsk stjórnvöld segja gagnsókn Úkraínuhers í héruðum í suðri og austri ganga vonum framar. Þegar hefur tekist að frelsa fjölda byggða sem...
RUV | 809 dagar síðan
„Ég held að það sé alltaf óþægilegt að vera í jarðskjálftahrinu, sérstaklega þegar þetta er orðið svona eins og þetta er búið að vera hérna. Þetta...
RUV | 809 dagar síðan
Þegar Karl verður krýndur konungur yfir Bretlandi tekur hann við starfi sem hann hefur undirbúið sig fyrir í 73 ár. Þrátt fyrir að hann hafi sem...
RUV | 809 dagar síðan
Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, var greindur með athyglisbrest í öðrum bekk. Mamma hans vildi ekki að hann yrði settur á lyf en ákvað að fara...
RUV | 810 dagar síðan
„Nú byrjar bara langa sumarfríið,“ segir Jón Þórir Óskarsson sem hefur látið af störfum sem umsjónarmaður orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum í...
RUV | 810 dagar síðan
Gengið verður til kosninga í Svíþjóð á morgun. Afar mjótt verður á mununum ef marka má skoðanakannanir. Kosið er um þrjú stjórnsýslustig í einu;...
RUV | 810 dagar síðan
Oslóarlögreglan verður með sérstakan viðbúnað í miðborginni til að tryggja öryggi gesta og þátttakenda við hátíðahöld hinsegin fólks í dag. Hvort...
RUV | 810 dagar síðan
Lögregla handtók tvo í miðborg Reykjavíkur í nótt vegna ofbeldisfullrar hegðunar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu eftir nóttina.
RUV | 810 dagar síðan
Bandarískur alríkisdómari hefur vísað frá málsókn Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, gegn Hillary Clinton, fyrrverandi...
RUV | 810 dagar síðan
Notendur vefsíðunnar Kiwifarms hafa meðal annars ástundað ofsóknir gegn hinsegin- og transfólki. Minnst þrír hafa svipt sig lífi vegna ofsókna á...
RUV | 810 dagar síðan
Notendur vefsíðunnar Kiwifarms hafa meðal annars ástundað ofsóknir gegn hinsegin- og transfólki. Minnst þrír hafa svipt sig lífi vegna ofsókna á...
RUV | 810 dagar síðan
Bandaríkjaforseti segir það þjóðaröryggismál að verksmiðjur þar í landi framleiði háþróaða hálfleiðara og tölvukubba í ljósi sjálfbirgingslegrar og...
RUV | 810 dagar síðan
Ástandið í og við Zaporizhzhia kjarnorkuverið í Úkraínu verður æ ótryggara að mati sérfræðinga Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar á staðnum....
RUV | 810 dagar síðan
Stundarfjórðungi fyrir klukkan þrjú í nótt mældist jarðskjálfti af stærðinni fjórir aust-norð-austur af Grímsey. Þarna um slóðir hafa mælst um...
RUV | 810 dagar síðan
Pólverjar ætla sér að auka orkukaup af úkraínskum kjarnorkuverum umtalsvert. Þetta sagði forsætisráðherra Póllands meðan á heimsókn hans til Kyiv,...
RUV | 810 dagar síðan
Karl III konungur hitti Liz Truss forsætisráðherra Bretlands í Buckingham-höll síðdegis í gær á þeirra fyrsti fundi frá því Karl varð konungur við...
RUV | 810 dagar síðan
Nokkrir fórust eða slösuðust þegar farþegalest og flutningalest skullu saman í Króatíu í gærkvöld.
RUV | 810 dagar síðan
Rússar hafa sent liðsstyrk til að verjast áhlaupi Úkraínuhers og utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir augljóst að Rússlandsforseti sé reiðubúinn...
RUV | 810 dagar síðan
Jarðskjálfti af stærðinni 6,1 reið yfir í Papúa-héraði á Indónesíu þegar laugardagsmorgunn var runninn upp þarlendis. Skjálftar af stærðinni 5,8 og...
RUV | 810 dagar síðan
Jarðskjálfti af stærðinni 6,1 reið yfir í Papúa-héraði á Indónesíu þegar laugardagsmorgunn var runninn upp þarlendis. Skjálfti af stærðinni 5,8...
RUV | 810 dagar síðan
Bandarískur gjaldþrotadómstóll heimilaði í dag að þarlendur fjárfestingasjóður veiti skandinavíska flugfélaginu SAS neyðarlán meðan á...
RUV | 810 dagar síðan
Bók Ragnars Jónassonar og Katrínar Jakobsdóttur mun heita Reykjavík - glæpasaga og kemur út 25. október. Þetta upplýsir Ragnar á Facebook-síðu...
RUV | 810 dagar síðan
Áfram heldur jörð að skjálfa á Grímseyjarbeltinu en skjálfti sem mældist 4,4 að stærð varð korter í átta í kvöld. Einhverjar tilkynningar bárust...
RUV | 810 dagar síðan
Lífið í úkraínsku hafnarborginni Odesa er fjarri því að vera í eðlilegum skorðum, þótt við fyrstu sýn minni fátt á stríðsátökin skammt undan. Jón...
RUV | 810 dagar síðan
Danskar F-16 orrustuþotur í loftrýmisgæslu tóku á loft á Keflavíkurflugvelli í dag. Öflug bandarísk kafbátarleitvél er þar líka, búin tundurskeytum...
RUV | 810 dagar síðan
Umhverfisráðherra segir ekki inni í myndinni að selja orku til Evrópu. Íslendingar þurfi alla þá raforku sem til er hér - og meira til - svo hægt...
RUV | 810 dagar síðan